Morgunblaðið - 19.08.2000, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 19.08.2000, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 33 NEYTENDUR Hartmund og Gisela Gaigl. • Nýmjólk 1 lítri: 79 krónur • Smjör 500 gr: 320 krónur • Tómatar 1 kg: 240 krónur • Nautahakk lkg: 1000 krónur • Kók 2 lítrar: 200 krónur • Skinka 1 kg: 2000 krónur • Ýsuflök 1 kg: 1600 krónur ist ekki vera fróður um matvöru- verð því matarinnkaupin væru að mestu í höndum eiginkonunnar. „Eg fer með að versla þótt hún ákveði að mestu leyti hvað fer í körfuna." Aldrei kynnst jafnháu verðlagi Þýsku ferðamennimir Hart- mund og Gisela Gaigl virtust vera mjög meðvituð um matvöruverð á íslandi og voru í mörgum tilvikum nálægt réttu verði nema þegar kom að ýsunni en þá giskuðu þau á næstum helmingi hærra verð en rétt er. Þau sögðu stóran mun á verðlaginu hér og í Þýskalandi og að yfirleitt væru matvörur helmingi dýrari hér og stundum meira. Þau sögðust hafa ferðast mjög mikið en aldrei hafa kynnst jafnháu verðlagi og hér á landi. „Okkur skilst að launin séu miklu hærri hér en í Þýskalandi enda hlýtur svo að vera. Fyrir okkur er því afar dýrt að lifa hérna en við verðum hér aðeins í þrjár vikur svo við verðum bara að þrauka.“ Matur hækkað í verði síðustu fimm árin Þessu næst var rölt yfir í Bónus til að athuga hvort viðskiptavinir þar væru meira að spá í matvöru- verðið. Þar eins og í Nýkaup vissu menn hvað mjólkin kostaði en al- mennt giskuðu menn á hærra verð á matvörunum en viðmælendurnh- í Nýkaupi. Sigurður Freyr Magnússon og Perla Björk Egilsdóttir sögðust ekki spá sérstaklega mikið í hvað hlutirnir kostuðu en frekar kaupa það sem freistaði hverju sinni. Þau voru þó sammála um að dýrt væri að kaupa í matinn. Elba Nunez sagðist fylgjast vel með matvöruverði og að sér fyndist matvörur hafa hækkað mikið síð- ustu fimm árin. „Eg get samt ekki látið verðið stjóma því hvað ég kaupi í matinn. Maður verður auð- vitað að að kaupa það sem þarf fyr- ir fjölskylduna, börnin verða að fá hollan mat þótt hann sé dýr. Maður verður bara að vinna meira ekki satt?“ bætti hún brosandi við og hélt afram að versla. Morgunblaðið/Árni Sæberg Nýtt Vetrarlisti HAUST- ogvetrarlisti OTTO er kominn út. I fréttatilkynningu frá umboðsaðilum segir að listinn sé nú um 1400 blaðsíður og að vöru- úrvalið sé að mestu leyti tískufatn- aður en einnig sé að finna húsbún- að og gjafavörur. Listann er hægt að nálgast hjá OTTO, Laugalæk 4, en þar er einnig hægt að kaupa vörur úr listanum sem til eru á lager. Boðið er upp á listann á litl- um geisladiski þar sem hægt er að fletta listanum síðu fyrir síðu og þar eru einnig hreyfimyndir af fyrirsætunum. Þá má fletta listan- um á Netinu á heimasíðu OTTO, www.otto.is. NUMI-te KOMIÐ er á markað NUMI-te hjá Kaffitári. I fréttatilkynningu segir að um sé að ræða te sem unnið sé úr heilum teplöntublöðum og jurtate sem unnið er úr ýmsum jurtum en engum bragð- eða litar- efnum er bætt í teið. I hveijum pakka eru 20 lofttæmdir tepokar ásamt Iítilli uppskriftarbók með sósu-, súpu- og mataruppskriftum. Teið fæst í verslunum Kaffitárs og í nokkrum sérverslunum með kaffivörur. Kartöflur á 60 kr. kg í SPARVERSLUN fást kartöflur á 60 kr. kílóið í dag og á morgun eða meðan birgðir endast. Kartöflurnar eru frá norðlenskum framleiðanda sem er Einarsstaðir Sflastaðir. Kringlan Opið á dögum VERSLANIR í Kringlunni verða opnar á sunnudögum í vetur frá kl. 13 til 17. Að öðru leyti verður opið eins og verið hefur í sumar: Mánu- daga til miðvikudaga frá kl. 10 til 18.30, fimmtudaga kl. 10 til 21, sunnu- í vetur föstudaga frá 10 til 19 og laugar- daga kl. 10 til 18. I fréttatilkynningu segir að vel hafi mælst fyir að hafa opið á fimmtudögum fram eftir kvöldi og verði því haldið áfram. Á Menningarnótt Reykjavfkur verður ótal margt að gerast samtímis. Tryggðu þér gott samband við aðra gesti. Njóttu næturinnar. Meó Símanum GSM. ERICSS0N • Hægt að skipta um framhlið • Lithium rafhlaða • Raddstýrð svörun og hringing • 3 ieikir, t.d.Tetris og PacMan • Símafundur • Simtal í bið N0KIA 5110 • Rafhlaðan endist I allt að 270 klst. í bið og 4 klst. f notkun • Styður myndsendingar • Upplýstur skjár með allt að fimm tinum fyrir texta og grafík TILB0ÐSVERÐ 11.980 kr. Listaverð 13.980 kr. TILB0ÐSVERÐ 13.580 kr. Léttkaupsútborgun 3.980 kr. auk 1.000 kr. á mán. (12 mán. ER1CSS0N R320s • WAP sími • 900/1800 Mhz • Gagnaflutningur • Innrautt tengi • Rafhlaða endist í 4 klst. í notkun og 100 klst. ( bið • Fæst í þremur mismunandi litum TILB0ÐSVERÐ ERICSS0N R310s • Höggþolinn • Vatns- og rykheldur • Raddstýring • Titrari • Gagnaflutningur • Rafhlaða endist ( 6 klst. 1 notkun og allt að 160 klst. I bið • Fæst ( fjórum litum 29.980 kr. Listaverð 39.900 kr. STAÐGREIÐSLUVERÐ 25.631 kr. Léttkaupsútborgun 14.980 kr. auk 1.000 kr. á mán. í 12 mán. í Fjarskiptasafni Símans i gömlu loftskeytastöðinni við Suðurgötu stendur yfir sýningin Samskipti. Sýningin er liður í dagskrá Reykjavíkur, menningarborgar Evrópu árið 2000. Hún er opin frá kl. 13 til 17 í dag, laugardag. Verslun Símans á Laugaveginum er opin frá 10-18 á laugardag. Landssíminn er helsti styrktaraðili Listasafns íslands. Nbi SÍMINN-GSM FÆRIR ÞÉR FRAMTÍÐINA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.