Morgunblaðið - 19.08.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
HESTAR
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 59
Keppnin blómstrar
á Gaddstaðaflötum
HIÐ árlega Suðurlandsmót var
haldið um síðustu helgi. Að venju var
mótið tröllaukið hvað varðar þátt-
töku og eins og fyrr undirstrikar
þetta mót þann mikla áhuga hesta-
manna fyrir keppni. Þeim fer stöð-
ugt fjölgandi sem leggja fyrir sig
keppni á hrossum og er óhætt að
segja að sprenging hafi orðið í þeim
efnum með tilkomu styrkleikaflokk-
anna. Á mótinu var keppt í hesta-
íþróttum, gæðingakeppni, kappreið-
um og að endingu fór fram
skeiðmeistarakeppni. Að þessu sinni
var Suðurlandsmóti/Stórmót sunn-
lenskra hestamanna slitið frá síð-
sumarsýningu kynbótahrossa sem
nú stendur yfir. Úrslit mótsins um
helgina urðu annars sem hér segir:
Meistarar - tölt
1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Oddi frá
Blönduósi, 7,50
2. Sævar Haraldsson Herði, á Glóð frá
Hömluholti, 7,35
3. Sigurður Sigurðarson Herði, á Fífu frá
Brún, 7,14
4. Fríða H. Steinarsdóttir Fáki, á Byl frá
Skáney, 7,02
5. Adolf Snæbjörnsson Sörla, á Glóa frá Hóli,
6,83
Fjórgangur
1. Hrafnhildur Þorsteinsdóttir Sörla, á Ægi
frá Svínhaga, 7,23
2. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Oddi frá
Blönduósi, 6,63
3. Adolf Snæbjömsson Sörla, á Glóa frá Hóli,
6,61
4. Friðdóra Friðriksdóttir Andvara, á Mekki
frá Stokkseyri, 6,58
5. Hallgrímur Birkisson Geysi, á Guðna frá
Heiðarbrún, 6,25
Tölt T-2
1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Húna frá
Torfunesi, 7,07
2. Hallgrímur Birkisson Geysi, á Magna frá
Búlandi, 4,77
Fimmgangur
1. Lena Zielinski Fáki, á Perlu frá Ölvalds-
stöðum, 6,48
2. Hugrún Jóhannsdóttir Gusti, á Súlu frá
Bjarnastöðum, 6,43
3. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Byl frá Skán-
ey, 6,40
4. Vignis Siggeirsson Geysi, á Tenór frá Ytri-
Skógum, 5,99
5. Barbara Meyer Herði, á Sikli frá Hofi, 5,03
Gæðingaskeið
1. Logi Laxdal Fáki, á Hraða frá Sauðárkróki,
8,42
2. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Neista frá
Miðey, 8,33
3. Hugrún Jóhannsdóttir á Súlu frá Bjarna-
stöðum, 8,21
4. Guðmundur Einarsson Herði, Hersi frá
Hvítárholti, 8,04
5. Sigurður Ó. Kristinsson Sleipni, á Sendl-
. ingi, 7,71
Islensk tvíkeppni - Sigurbjöm Bárðarson á
Oddi frá Blönduósi, 134,26
Skeiðtvíkeppni - Hugrún Jóhannsdóttir á
Súlu frá Bjarnastöðum, 155,2
Stigahæsti knapi - Sigurbjöm Bárðarson,
343,03
Opinn flokkur
Tölt
1. Birgitta D. Kristinsdóttir Gusti, á Birtu frá
Hvolsvelli, 7,25
2. Svanhvít Kristjánsdóttir Geysi, á Glóð frá
Grjóteyri, 6,61
3. Sigurður Sigurðarson Herði, á Fálka, 6,48
4. Jón Styrmisson Gusti, á Glitni frá Syðra-
Skörðugiii, 6,36
5. Sigríður Pétursdóttir Sörla, á Kolbaki frá
Húsey, 6,08
Fjórgangur
1. Bima Káradóttir Smára, á Gláku frá Herr-
iðarhóli, 6,33
2. Jón Styrmisson Gusti, á Adam, 6,17
3. Sigurður Sigurðarson Herði, á Skömngi,
6,15
4. Svanhvít Kristjánsdóttir Sleipni, á Glóð frá
Grjóteyri, 6,15
5. Jón Ólsen Mána, á Krumma frá Geldinga-
læk, 6,14
Slaktaumatölt
1. Hjörtur Bergstað Fáki, á Kládíusi frá Sauð-
árkróki, 5,59
2. Ama Rúnarsdóttir Fáki, á Nánös frá Jaðri,
5,51
3. Iben K. Andersen Herði, á Fursta frá V-
Hekla Katarína sigldi lygnan sjó í sigursætið á Stíganda frá Kirkjulæk í barnaflokki.
Leirárgörðum, 5,45
4. Hallgrímur Birkisson Geysi, á Særós frá
Hafnarfirði, 5,16
5. Sigríður Pjetursdóttir Sörla, á Steinvöru
frá Nautabúi, 5,13
Fimmgangur
1. Áslaug F. Guðmundsdóttir Ljúfi, á Öngli
frá Akurgerði, 6,15
2. Erling Sigurðsson Andvara, á Draupni frá
Húsatóftum, 6,14
3. ísleifur Jónasson Geysi, á Asa, 6,04
4. Ólafur B. Ásgeirsson Ljúfi, á Geysi, frá
Kálfholti, 5,98
5. Svanhvít Kristjánsdóttir Geysi, á Oddrúnu
frá Halakoti, 4,14
Gæðingaskeið
1. Logi Laxdal Fáki, á Tangó frá Lambafelli,
8,13
2. Þórarinn Halldórsson Andvara, á Hóf frá
Efstadal, 7,38
3. Sigurður V. Matthíasson Fáki, á Garra frá
Keflavík, 7,38
4. Svanhvít Kristjánsdóttir Sleipni, á Odd-
rúnu frá Halakoti, 7,21
5. Sigríður Pjetursdóttir Sörla, á Steinvöru
frá Nautabúi, 6,96
Islensk tvíkeppni - Svanhvít Kristjánsdóttir á
Glóð frá Grjóteyri, 116,95
Skeiðtvíkeppni - Svanhvít Kristjánsdóttir á
Oddrúnu frá Halakoti, 137,2
Stigahæsti knapi - Sigríður Pjetursdóttir,
273,65
Ungmenni - tölt
1. Eyjólfur Þorsteinsson Sörla, á Dröfn, 7,02
2. Sigurður Halldórsson Gusti, á Rauð frá
Láguhlíð, 6,96
3. Daníel I. Smárason Sörla, á Tyson frá Bú-
landi, 6,80
4. Þórdís E. Gunnarsdóttir Fáki, á Gyllingu
frá Hafnarfirði, 6,56
5. Davíð Matthíasson Fáki, á Vana, 6,42
Fjórgangur
1. Daníel I. Smárason Sörla, á Tyson frá Bú-
landi, 7,22
2. Árni B. Pálsson Fáki, á Fjalari frá Feti, 6,72
3. Sigurður Halldórsson Gusti, á Rauð frá
Láguhlíð, 6,71
4. Guðni S. Sigurðsson Mána, á Kóp, 6,70
5. Eyjólfur Þorsteinsson Sörla, á Kópi, 6,47
Fimmgangur
1. Daníel I. Smárason Sörla, á Vestprð frá
Fremri-Hvestu, 6,40
2. Iben K Andersen Herði, á Fursta frá Leir-
árgörðum, 6,04
3. Eyjólfur Þorsteinsson Sörla, á Brúnblesa
frá Bjarnanesi, 5,50
4. Davíð Matthíasson Fáki, á Trygg, 4,85
5. Ásta K. Viktorsdóttir Gusti, á Nökkva frá
Bjamastöðum, 3,41
Gæðingaskeið
1. Sigurður S. Pálsson Herði, á Tíbrá, 6,38
2. Svandís D. Einarsdóttir Sörla, á Hljómi frá
Hala, 5,79
3. Þómnn Hannesdóttir á Gáska, 5,29
4. Sigurþór Sigurðsson á Þyn, 5,08
5. Sigurður Halldórsson Gusti, á Lómi frá
Bjamastöðum, 4,58
íslensk tvíkeppni - Daníel I. Smárason á
Tyson frá Búlandi, 127,74
Skeiðtvíkeppni - Sigurður Halldórsson á Lómi
frá Bjarnastöðum, 94,0
Stigahæsti knapi - Sigurður Halldórsson,
221,03
Unglingar - tölt
1. Sylvía Sigurbjömsdóttir Fáki, á Hirti frá
Hjarðarhaga, 6,72
2. Sigurþór Sigurðsson Fáki, á Rökkva frá
Fíflholti, 6,66
3. Sigurður S. Pálsson Herði, á Þresti frá
Syðra-Skörðugili, 6,24
4. Elva B. Margeirsdóttir Mána, á Svarti frá
Sólheimatungu, 6,09
5. Þóra Matthíasdóttir Fáki, á Gæfu frá
Keldnakoti, 6,07
Fjórgangur
1. Sigurþór Sigurðsson Fáki, á Rökkva frá
Fíflholti, 6,63
2. Perla D. Þórðardóttir Sörla, á Gný frá
Langholti II, 6,55
3. Svandís D. Einarsdóttir Sörla, á Ögra frá
Uxahrygg, 6,51
4. Rut Skúladóttir Mána, á Ófeigi frá Laxár-
nesi, 6,37
5. Sylvía Sigurbjömsdóttir Fáki, á Hirti frá
Hjarðarhaga, 5,46
Fimmgangur
l.Sigurþór Sigurðsson Fáki, á Þyrni frá
Stokkseyri, 5,62
2. Sigurður S. Pálsson Herði, á Tíbrá, 5,62
3. Svandís D. Einarsdóttir Sörla, á Hljómi frá
Hala, 5,39
4. Bjamleifur S. Bjamleifsson Gusti, á Pjakki
frá Miðey, 4,82
5. Elva B. Margeirsdóttir Mána, á Tý frá Haf-
steinsstöðum, 4,17
íslensk tvíkeppni - Sylvía Sigurbj örnsdóttir
Fáki á Hirti frá Hjarðarhaga, 131,39
Stigahæsti knapi - Sigurþór Sigurðsson Fáki,
169,91
Börn - tölt
1. Hekla K. Kristinsdóttir Geysi, á Stíganda
fráKirkjubæ, 6,68
2. Sandra L. Þórðardóttir Sörla, á Díönu frá
Enni, 6,45
3. Laufey G. Kristinsdóttir Geysi, á Girði frá
Skarði, 6,40
4. Linda R. Pétursdóttir Herði, á Val frá Ól-
afsvík, 6,40
5. Anna G. Oddsdóttir Andvara, á Hersi frá
Hellisandi, 6,13
6. Sara Sigurbjörnsdóttir Fáki, á Knerri frá
Hafnarfirði, 6,09
Fjórgangur
1. Hekla K. Kristinsdóttir Geysi, á Stíganda
fráKirkjubæ, 6,77
2. Linda R. Pétursdóttir Herði, á Val frá Ól-
afsvík, 6,66
3. Sandra L. Þórðardóttir Sörla, á Díönu frá
Enni, 6,18
4. Vigdís Matthíasdóttir Fáki, á Gyðju frá
Syðra-Fjalli, 5,69
5. Anna G. Oddsdóttir Andvara, á Hersi frá
HeUissandi, 4,35
Islensk tvíkeppni - Hekla K. Kristinsdóttir
Geysi á Stíganda frá Kirkjubæ, 125,58
Stigahæsti knapi - Hekla K. Kristinsdóttir,
125,58
Gæðingakeppni - A-flokkur
1. Bylur frá Skáney, eigandi og knapi Sigur-
bjöm Bárðarson, 8,83
2. Skafl frá Norður-Hvammi, eigandi og knapi
Sigurður Sigurðarson, 8,71
3. Tenór frá Ytri-Skógum, eigendur Tryggvi
Geirsson og Vignir Siggeirsson, knapi
Vignir Siggeirsson, 8,57
4. Asi frá Kálfholti, eigandi Jónas Jónsson,
knapi Isleifur Jónasson, 8,55
5. Þytur frá Kálfhóli, eigandi og knapi Elsa
Magnúsdóttir, 8,53
6. Vísir frá Sigmundarstöðum, eigandi og
knapi Reynir Aðalsteinsson, 8,41
7. Súla frá Bjamastöðum, eigandi og knapi
Hugrún Jóhannsdóttir, 8,36
8. Geysir frá Kálfholti, eigendur Sigurður
Leifsson og Leifur Eiríksson, knapi Ólafur
B. Ásgeirsson, 8,25
B-flokkur
1. Krummi frá Geldingalæk, eigandi og knapi
Jón Olsen, 8,93
2. Númi frá Miðsitju, eigandi og knapi Sigurð-
ur Sigurðarson, knapi í úrslitum Erling
Sigurðsson, 8,73
3. Skundi frá Krithól, eigandi og knapi Sig-
urður Sigurðarson, 8,73
4. Hugsjón frá Húsavík, eigandi Ingólfur
Jónsson, knapi Friðdóra Friðriksdóttir,
8,69
5. Garpur frá Krossi, eigandi og knapi Sigur-
bjöm Bárðarson, 8,68
6. Glanni, knapi Kristín Þórðardóttir, 8,55
7. Guðni frá Heiðarbrún, eigandi Hrossaræktr
arbúið Króki, knapi Haligrímur Birkisson,
8,52
8. Baldursbrá frá Reykjavík, eigandi Sigurður
Vigfússon, knapi Olafur B. Ásgeirsson, 8,23
Ungmenni
1. Daníel I. Smárason Sörla, á Seið, 8,80
2. Eyjólfur Þorsteinsson Sörla, á Dröfn frá
Þingnesi, 8,78
3. Árni B. Pálsson Fáki, á Fjalari frá Feti, 8,72
4. Þórdís E. Gunnarsdóttir Fáki, á Stirni frá
Kvíarhóli, 8,42
Þér býðst
framhliö með
iþróttafélaginu
pínu á eina
krónu ef þú
kaupir Nokia
5110 eða
3210 ÍTAL12*
Nokia 5110 kostar 1,- krónu og
Nokia 3210 kostar 3.210,- krónur ITAL12.
*12 mánaða GSM áskrift
greidd með greiðslukorti
5. Fanney G. Valsdóttir Ljúfi, á Glófaxa frá
Þúfú, 8,37
6. Ingunn B. Ingólfsdóttir Andvara, á Kjama
frá Kálfholti, 8,37
7. Rakel Róbertsdóttir Geysi, á Skutlu frá Álf-
hólum, 8,14
Unglingar
1. Sylvía Sigurbj örnsdóttir Fáki, á Tuma, 9,01
2. Perla D. Þórðardóttir Sörla, á Síak frá
Þúfu, 8,74
3. Sigurður Pálsson Herði, á Þresti, 8,68
4. Sigurþór Sigurþórsson Fáki, á Funa frá
Blönduósi, 8,55
5. Rut Skúladóttir Mána, á Klerki frá Laufási,
8,55
6. Þórann Hannesdóttir Andvara, á Loka frá
Svínafelli, 8,25
7. Þórir Hannesson Andvara, á Hrímni frá
Búðarhóli, 8,22
8. Bjami Bjamason Trausta, á Blakk frá Þór- —
oddsstöðum, 8,17
Börn
1. Hekla K Kristinsdóttir Geysi, á Stíganda
frá Kirkjubæ, 8,79
2. Sandra L. Þórðardóttir Sörla, á Díönu frá
Enni, 8,58
3. Anna G. Oddssdóttir Andvara, á Hersi frá
Hellissandi, 8,50
4. Rakel N. Kristinsdóttir Geysi, á Kosti frá
Tófastöðum, 8,47
5. Ástgeir Sigmarsson á Fáki, 8,43
6. Sara Sigurbjömsdóttir Fáki, á Knerri frá
Hafnarfirði, 7,95
7. Linda R. Pétursdóttir Herði, á Háfeta frá
Þingnesi, 7,94
8. Rósa B. Þorvaldsdóttir Sörla, á Árvakri frá
Sandhóli, 4,41 (steig úr braut)
Skeið 150 m
1. Hraði frá Sauðárkróki og Logi Laxdal,
14.10
2. Þormóður-Rammi frá Stokkhólma og Logi
Laxdal, 14,10
3. Hersir frá Hvítárholti og Guðmundur Ein-
arsson,14,10
4. Lukkublesi frá Gýjarhóli og Sigurður V.
Matthíasson, 14,20
5. Neisti frá Miðey og Sigurbjöm Bárðarson,
14.40
Skeið 250 m
1. Ósk frá Litla-Dal og Sigurbjöm Bárðarson,
22.40
2. Hófur frá Efstadal og Þórarinn Halidórs- 1
son, 22,60'
3. Skjóni frá Hofi og Sigurður V. Matthíasson,
22,90
4. Óðinn frá Efstadal og Jóhann Valdimars-
son, 22,90
5. Funi frá Stokkseyri og Erling Sigurðsson,
23.10
Fljúgandi skeið ÍOO m
1. Gunnur og Bjami Bjamason, 7,60
2. Hraði frá Sauðárkróki og Logi Laxdal, 7,60
3. Þoka og Þorkell Bjamason eldri, 7,60
4. Hnoss frá Ytra-Dalsgerði og Þórður Þor-
geirsson, 7,70
5. Skjóni og Sigurður V. Matthíasson, 7,80
Skeiðmeistarakeppni 150 m
1. Magnús Benediktsson (2. árið í röð)
2. Sigurður V. Matthíasson
3. Logi Laxdal
4. Hjörtur Bergstað
Skeiðmeistarakeppni 250 m
1. Sigurður V. Matthíasson
2. Logi Laxdal
3. Jóhann Valdimarsson
Stökk 300 m
1. Leiftur frá Nikhól og Axel Geirsson, 23,00
2. Synd frá Þóreyjamúpi og Sylvía Sigur-
bjömsdóttir, 23,90
3. Skuld frá Gegnishólum og Fanney G. Vals-
dóttir, 25,60
Inniheldur 29 tegundir af
vítamínum, steinefnum og
Rautt Panax Ginseng.
APÓTEKIN
Upplýsingar í síma 567 3534.