Morgunblaðið - 19.08.2000, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000
„y—....
MORGUNBLAÐIÐ
r
* #
HASKOLABIO
HASKOLABIO
Hagatorgi
www.haskolabio.is
sími 530 1919
FRUMSYNING
HUGH ÆtkL. J0ELY
LAURIE ( RICHARDS0N
Sýndkl. 3.30,5.50,8 og 10.15.
Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30. B.i.14.
—~~—------------------
Sýnd kl. 2 og 4
Sýnd kl.10.
Sýnd kl. 5.50,8 og 10.15.
Fred,
Wilma, !
Barney og
Dino eru
komin aftur
í frábærri
gamanmynd
fyrir alla
fjölskylduna
.wliöE
IttHTjToíj!
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8.
^:-éSl
v.SBÉÉ
01 Reykjavík
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
RAUÐIR SÝNINGATÍMAR TÁKNA EKKERT HLÉ
■ 1 FYfílR
« * 990 PUNKTA
■ FífíDU i BÍÓ
jr m mm NÝTT 0G BETRA
BÉftHÖULÍil VU V
Alfabakka 8, simí 587 8900 og 587 8905
FRUMSYNING
HBmKi
riá/
, Treystu fáum
■ý i- • Foröastu fjöldann
-Æp'
.'4?_
ð • *
Qí / ' \
"'íf. f
X-MEN
Misstu ekki af einum magnaðasta
spennutrylli allra tíma.
Frá leikstjóra „The Usual Suspects“
Sýnd kl. 1.50,4, 5.50, 8 og 10.10.
B.i.12. Vitnr. 114. BHiDKn-AL
Tumi Tígur,
Bangsímon
og félagar
fyrsta skipti
saman i bíó.
Sýnd kl. 2,4,6 og 8. (slenskt tal. Vrt nr.113.
Sýnd kl. 2 og 4. Enskt tal. Enginn texti. Vit nr.116.
GEORGE
CLOONEY
MARK
WAHLBERG
. . +*'ki
M <iGDV
OGNVÆNLEG REIÐI
NÁTTÚRUNNAR
I NÝJU LJÓSI...
i|ij4 ■ í'
PERFECT STORM
GEORGE CLOONEY OG MARK WAHLBERG í
ÞEIRRA STÆRSTU MYND TIL ÞESSA FRÁ
LEIKSTJÓRA DAS BOOT OG AIR FORCE ONE.
Sýndkl. 1.30,4, 6.10, 8,10 og 10.45.
B.i.12. Vitnr. 110. œnmiAL
Sýnd kl. 2,4 og 6. Islenskt
tal.Vit nr. 103.
Sýnd kl. 5.45 og 8.
Vitnr. 112.
Sýnd kl. 8 og 10.15. B. i. 16.
Vitnr. 104.
Sýnd kl. 2 og 4.
Vit nr. 14
THE PAIRI0T J
Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit nr. 111..
Kaupið miða I gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vitais w
Selma og Todmobile í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld
Allt verður
brjálað
í endann
Todmobile er með eldri og betri stuðsveitum ís-
lands og er enn að. Hildur Loftsdóttir hringdi í
Andreu Gylfadóttur og fékk það á hreint að hún
Strákamir í Todmobile leika undir hjá Selmu
í Þjóðleikhúskjallaranum. Andrea lofar brjálæði í kvöld.
í KVÖLD halda Selma og Tod-
mobile tónleika í Þjóðleikhús-
kjallaranum í tilefni menningar-
nætur og ætti stuðið að hefjast
upp úr miðnætti samkvæmt And-
reu Gylfadóttur söngkonu Tod-
mobile, eða...
- Andrea, ertu ekki örugglega
ennþá í Todmobile?
„Það hefur verið einhver mis-
skilningur í gangi með að Selma sé
komin í Todmobile og ég farin og
við þurfum að leiðrétta hann.
Þetta hefur komið til af því að við
erum að taka þennan pakka sam-
an. En Selma er með allt aðra dag-
skrá í gangi, strákarnir spila undir
hjá henni til að nýta þá menn sem
eru til staðar eins og þegar við för-
um út á land. Svo skiptumst við á,
skiptum þessu í svona átta til tíu
laga sett.“
Eitthvað fyrir alla
- En hvernig passar þessi
tvenns konar tónlist saman?
Selma og Todmobile?
„Það gerir það nefnilega alveg
ágætlega enda sami lagahöfundur
að miklu leyti. Við erum auðvitað
með okkar klassísku tónlist sem
við höfum leikið í gegnum tíðina og
Selma er á poppaðri nótum út í
diskóstemmninguog þetta bland-
ast vel saman og allir ættu að fá
eitthvað við sitt hæfi.“
- Eru þetta lokatónleikar sum-
arsins?
„Nei, þeir eru haldnir í tilefni
menningarnætur. Við erum með
nokkur ný lög sem við erum ein-
mitt að ljúka við að taka upp í
stúdíói en þau verða á nýrri safn-
plötu okkar sem kemur út í októ-
ber eða nóvember."
- Hvernig eru nýju lögin ?
„Ég myndi segja að þau væru
bara í góðu framhaldi af því sem
áður hefur komið.“
- Hvað eru mörg lög á diskin-
um?
„Ég veit það ekki alveg en þetta
er tvöfaldur diskur. Við erum nátt-
úrulega búin að gefa út sex diska á
þessum tólf árum
sem við höfum verið til og það
var rosalega erfitt að velja lög á
bara einn disk.“
Að fleyta rjómann
- Safnplata er enginn vísir á
endalok er það nokkuð?
„Nei, við erum bara að afgreiða
ákveðinn kafla á ferlinum. Þetta er
oft gert eftir tíu ár sem hefur eitt-
hvað aðeins dregist hjá okkur en
það er reyndar spurning hversu
gömul hljómsveitin er. Fyrsta lag-
ið með okkur kemur á safnplötu
1988en við gefum hins vegar ekki
út disk fyrr en 1989. Það voru svo
margir tónlistarmenn að þessu í
fyrra þannig að við ákváðum að
bíða aðeins. Fyrir þá sem voru
ekki enn þá á fullu á djamminu
þegar við vorum að byrja geta
fengið sér safnplötu og fylgst með.
Fleytt rjómann ofan af þessu öllu.“
- Ogþú lofargóðum tónleikum á
menningarnóttu?
„Já, það er alveg öruggt, þetta
er mikið stuð. Svo yfirleitt er allt
orðið brjálað í endann og þá hóar
maður allt gengið á sviðið og við
tökum svakalegan lokahnykk,
sjöraddaðan kór.“
Ministry of Sound
á íslandi
Tóna-
ráðu-
neytið á
Thomsen
NÚ í NÓTT, Menningarnóttina,
mun Ministry of Sound trylla land-
ann á Café Thomsen með nokkrum
af þekktustu plötusnúðum sem eru
á snærum þessa kunna dansútgáfu-
fyrirtækis. Þeir sem koma fram
eru ekki af verri endanum og má
þar nefna Phats & Small, sem
þekktir eru af erlendum vinsælda-
listum, og Boris Dlugosch, sem
meðal annars endurvann „Sing it
Back“ með Molok svo vinsælt varð.
Einnig mun kjarni íslenska lands-
liðsins í skífudaðri, þeir Árni Ein-
ar, Margeir og Frímann, stíga á
svið. Veislan hefst kl. 23 og munu
glöggir gestir taka eftir því að
staðurinn mun hafa tekið stökk-
breytingum af þessu tilefni og mun
bjóða upp á nýjustu lasertækni
bæði að innan og utan.
Það er TDK á íslandi sem býður
upp á þessa veglegu dansmenning-
arnótt og stendur að henni í sam-
starfi við SAM tónlist, Café Thom-
sen og Sprite.