Morgunblaðið - 21.09.2000, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 21.09.2000, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 61 VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. ÞUNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi hitt- ist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðþjálpar að Túngötu 7. ____________________________________________ SJUKRAHÚS heimséknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fljáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. ” FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er fijáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og fijáls við- vera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geð- deild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-1950, laugard. og sunnud. kl. 14-1950 og e. samkl. LANDAKOT: A öldrunarsviði er fijáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagivið deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 1850-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmurogafar). VÍFHjSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 1850-1950. Á stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suður- nesjaer 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHýSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeiíd aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._________________________________ BILANAVAKT_______________________;_____________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfúm Orkuveitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): s. 585-6230 allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936_______________________________________ SOFN___________________________________________ ÁRBÆJARS AFN: Safiúð er opið í júní, júlí og ágúst sem hér segir: laug-sun kl. 10-18, þri-fóst kl. 9-17. Á mánudögum eru aðeins Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Nánari upp- lýsingar í síma 577-1111. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn opið mánudaga - fóstudaga kl. 12-19. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 10-20, fóst 11-19, laug og sun kl. 13-16. S. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fóst 11- 19, laugkl. 13-16. S. 553-6270.______________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.- fim. 10-19, föstud. 11-19, laug kl. 13-16. SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11- 19, þri.-íost. kL 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 567-5320. Opið mán.- fim. kl. 10-20, fóst kL 11-19. Laug. og sun. kl. 13-16. BÓKABÍLAR, upplýsingar í Bústaðsafni í síma 553-6270. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR: Aðalstrræti 58, Akureyri. Sími 462-4162. Safnið er opið dag- lega kl. 11 -17 og á miðvikudagskvöldum til kl. 21.1 safninu em nýjar yfirlitssýningar um sögu Eyja- fjarðar og Akureyrar og sýning á Ijósmyndum Sigríar Zoega. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17 tá 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg- ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minau- st@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Revlyavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir samkomu- lagi.S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Saftúð er opið maí-sept kl 13-17 alla daga. Hægt er að panta þjá safnverði á öðrum tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ A AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðmm tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13—18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. ld. 13.30- NESSTOFUSAFN er opið yfir vetrartímann samkvæmt samkomulagL NORRÆNA HÚSH). Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Sýn- ingarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Kaffistof- an opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur nh@nordice.is - heimasíða: hhtpV/ www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opiðfrá kl. 13- 18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júh' til ágúst- loka.UppLís: 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastrætí 74, s. 551- 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugarckga og sunnudaga kl. 135516.__________________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17, fram til30. september. Símik sýningar. 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-2200, netfang: aog@natínus js. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið april, mal, september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnu- daga. Júní, júlí og ágúst frá kL 9-12 og 13-18 alla daga vik- unnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. UppL í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.arborg.is/ sjomii\jasafn. ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 4831165 og 8618678. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kL 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði vÆuður- götu. Handritasýning er opin 1. sept til 15. maí þri-fóst kl. 14-16. Heimasíða: am.hi.is BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safrað verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN REYKJ ANESBÆJAR: Opið mán.-fóst 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm- tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. apríl) kl. 13-17. BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.- fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.___________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 16: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og ld. 13—16. Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6. hæð Trvggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Húsinu á Eyrarbakka: Opið aprfl, maí, september og október frá Id. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alía daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1504 og 8917766. Fax: 483 1082. www.south.is/husid. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kL 13-17, s: 6554700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. jd. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar aíla virka daga BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kL 1350- 16.30 virka daga. Sími 431-11255._______________ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á mótí hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. BRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17 ogeftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað vegna sumarleyfa til og með 14. ágúsL Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá ld. 12-18. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fím. kl. 8.15-22. Föst kl. 8.15-19. Laugd. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á sunnudögum. S: 526-5600. Bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Op- ið eftír samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- mn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaff- ístofa og safhbúð: Opið daglega Id. 11-17, lokað mánu- fkga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Op- ið alla virka daga kL S-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dagskráá intemetinu: httív/www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kl.11-17 alla daga nema mánudaga. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við Tryggva- götu: Qpið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-19._ LÍSTASAFN REYKJAVÍKUR - Asmundarsafn í Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn er vcitt um öll söfnin fyrir hópa. Bókanir f síma 552-6131. .LÍSTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið 2906^ °g 8unnu^ Upplýsingar í síma 553- LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14- 18, fóstud. og laugard. íd. 14-22. Sunnud. kl. 14-18. STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins er lokað vegna endurbóta. ÞJÓÐMENNINGAHÚSH) HverfisKötu 15, Reylqavlk. Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun. Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími 545-1400. AMTSBÓKASAFNH) Á AKUREYRI: Mánudaga til ffistu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNH) Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kL 14-1& Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið alla daga frá kl. 10-17. Sími 462 2983.____________________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSH) í STYKKISHÓLMI: Opið daglega f sumar frákl. 11-17.______________________________ ORO DAGSINS________________________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840.__ SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6552150, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Arbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kL 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 1521, helgar 11-17. Á m'dög- um og hátíðisdögum verður opið eftír nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570- 7711. SUNDLAUG KÓPA VOGS: Opin virka daga 650-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir Iokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- föst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAÚG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kL 650-7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-1& SUNDLAUGIN í GRINDA VÍK.-Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 4257555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.458.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 1555 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 1517. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 518. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-2050. Laugard. og sunnud. kl. 51750. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-21, laugd. og sud. 518. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kL 11-20, helgar kL 1521. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSK YLDU- OG HÚSöVrAGARÐURINN cr opinn alla daga kl. 1517. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sfmi 5767-800. SORPA ~~ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð er opin mán.-fim. 75516.15 og fóst 6.3516.15. Endur- vinnslustöðvamar við: Bæjarflöt Jafnasel, Dalveg og Blíðubakka eru opnar kl. 12551950. Endurvinnslu- stöðvamar við: Ánanaust Sævarhöfða og Miðhraun em opnar k. 519.30. Helgaropnun laugardaga og sunnudaga kl. 1518.30. Endurvinnslustöðin á Kjalamesi er opin sunnudag., miðvikud. og fóstud. kl. 14.351950. UppLsími 5252205. Ný sólbaðs- stofa opnuð á Húsavík Húsavík. Morgunblaðið. HJÓNIN Elísa Björk Elmarsdóttir og Fannar Helgi Þorvaldsson hafa opnað nýja sólbaðsstofu á Húsa- vík. Ber hún nafnið Töff sól. Stofan er til húsa á Garðars- braut 26, annari hæð, þar sem saumastofan Prýði var áður til húsa. Töff sól er vel búin stofa með tvo Ergoline-ljósabekki, jafn- framt eru seldar snyrtivörur og undirföt. Viðtökur bæjarbúa hafa verið góðar og er Elísa Björk bjartsýn á framhaldið enda er þetta eina sólbaðsstofan í bænum um þessar mundir. Morgunblaðið/Hafþór Elísa Björk Elmarsdóttir ásamt Guðrúnu Ósk Brynjarsdóttur, starfsmanni á Töff sól. Haustþing kennara á Austur- landi DAGANA 22. og 23. september stendur Kennarasamband Austur- lands fyrir haustþingi kennara og skólastjómenda á Austurlandi. í ár hefur stjóm KSA haft samstarf við Félag tónlistarskólakennara um skipulagningu fræðslufundar og fundar um kjaramál. Þingið verður haldið í grunnskólanum á Breiðdals- vík og er opið öllum gunnskólakenn- urum, tónlistarskólakennumm og skólastjórnendum á svæðinu. Fyrri dagur haustþings, fostudagurinn 22. september, er starfsdagur kennara. Dagskráin hefst kl. 10. Atta fræðslu- fundir verða í boði fyrir hádegi, sex þeirra em aðallega hugsaðir fyrh' gunnskólakennara. Eftir hádegi hefst kjaramálafund- ur á vegum Félags gmnnskólakenn- ara, Félags tónhstarskólakennara og Skólastjórafélags íslands. Fundur- inn verður í umsjón formanna félag- anna, Guðrúnar Ebbu Ólafsdóttur frá Félagi gmnnskólakennara, Sig- rúnar Grendal frá Félagi tónlistar- skólakennara og Þorsteins Sæbergs frá Skólastjórafélagi íslands. Síðdeg- is halda KSA og Skólastjórafélag Austurlands hefðbundna aðalfundi sína en kennarar og skólastjórar halda sérstakan fund um málefni sín. Á föstudagskvöld verður hátíðar- kvöldverður á hótelinu. Á laugardag fara fram umræður um samstarf félaganna í Kennara- sambandi Austurlands. Formenn Félags gmnnskólakennara, Félags tónlistarskólakennara og Skóla- stjórafélags íslands taka þátt í um- ræðum. Þinginu lýkur um hádegi. Þetta er í þriðja sinn sem haustþing Kennarasambands Austurlands er haldið á Breiðdalsvík. Á Austurlandi eru 22 skólar, grunnskólakennarar eru 195 og skólastjórnendur 37. Kennarar og skólastjórar tónlistar- skóla á Austurlandi em um 30. Stóðréttir og hrossasmölun í Laxárdal DAGANA 23. og 24. september gefst fólki kostur á að taka þátt í hrossa- smölun og stóðréttum í Austur- Húnavatnssýslu með heimamönnum. í Skarpatungurétt sem er nyrst í Laxárdal í A- Húnavatnssýslu hefur verið smalað 800-1000 hrossum und- anfarin haust. Hagsmunaaðilar í ferðaþjónustu og bændur hafa gefið fólki kost á að taka þátt í smala- mennsku og réttarstörfum. Á laugardag verður smalað hross- um og fé norður Laxárdal. Gestum er boðið upp á að taka þátt í þeirri smalamennsku. Lagt er af stað frá Hólabæ um kl. 9.30 og riðið í gegnum Strjúgskarð inn á Laxárdal þar sem slegist verður í för með gangna- mönnum. Smalar koma að í Kirkju- skarðsrétt á Laxárdal um tvöleytið og er þar tekið hlé á hrossarekstr- inum. Vegur liggur fram að Kirkju- skarðsrétt, þannig að þeir sem vilja koma á sínum einkabíl og fylgjast með hafa tök á því. Eftir stundarhlé verður rekið áfram norður í Skarpa- tungurétt. Á laugardagskvöldinu er stóðhestadansleikur í Félagsheimil- inu á Blönduósi. Á sunnudag hefjast réttarstörf kl. 11 ogstanda fram eftir degi, nánari upplýsingar gefur ferða- og markaðsfulltrúi Austur-Húna- vatnssýslu. Fræðslufund- ur SÁÁ fyrir foreldra FIMMTUDAGINN 21. sept. kl. 20:00 verður haldinn fræðslufundur fyrir foreldra unglinga sem eru eða hafa verið í meðferð hjá SÁÁ. Þessi fundur hentar einnig vel fyrir for- eldra sem eru að byrja að leita sér aðstoðar vegna neyslu unglings, seg- ir í fréttatilkynningu. Fundurinn er á Stórhöfða 45, Sjúkrahúsinu Vogi. Haldin verða þrjú framsöguerindi og í lokin verða umræður og fyi-irspurnir, erindi flytja Þórarinn Tyrfingsson, for- stöðulæknir SÁÁ: Vímuefnavandinn eins og hann birtist SÁÁ. Hjalti Björnsson, dagskrárstjóri á Vogi: Unglingar og meðferð SÁÁ. Hall- dóra Jónasdóttir, deildarstjóri Ungl- ingadeildar: Unglingameðferðin. Skosk kynning á Hótel Holti DAGANA 20.-24. september stend- ur Hótel Holt í samvinnu við breska sendiráðið í Reykjavík og innlenda dreifingaraðila fyrir kynningu á skosku viskíi í Þingholti, Hótel Holti. Skoskur matseðill verður á boð- stólunum dagana 21.-24. september í veitingasal Hótels Holts þar sem skoski matreiðslumeistarinn Stuart Jai*vey mun matreiða hefðbundna rétti sem margir hverjir eru frægir orðnir. Jarvey kemur frá Scotland Hotel Glasgow. Fyrirtækin sem standa að kynningunni eru Allied Domeq, Austurbakki, Glóbus, Karl K. Karlsson hf., Lind, Rolf Johansen & co og Rafkó. Fjallað um sorg og sorgar- viðbrögð NÝ dögun mun hefja fræðsludagskrá vetrarins í kvöld, 21. september, með fyrirlestri sr. Önnu S. Pálsdóttur um sorgina og viðbrögð tengd henni. Anna fjallar um sorgarferlið og þær tilfinningar og líkamlegu ein- kenni sem tengjast því og hvernig syrgjendur geta öðlast styrk til að takast á við sorgina og byggja upp líf sitt að nýju á þeim ólíku sviðum sem sorgin hefur snert. Að loknum fyrir- lestrinum verða umræður og fyrir- spumir. Fyrirlesturinn er öllum op- inn og verður haldinn í safnaðar- heimili Háteigskirkju og hefst hann kl. 20:00. Aðgangseyrir er 500 kr. Athuga- semd frá Skeljungi hf. MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi athugsaemd frá Mar- gréti Guðmundsdóttur fram- kvæmdastjóra markaðssviðs smá- vöru hjá Skeljungi hf: „I Morgunblaðinu miðvikudag- inn 20. september er rætt við Har- ald Briem sóttvarnalækni um rannsókn heilbrigðisyfirvalda á or- sökum salmonellusýkingar, sem vart hefur orðið undanfarið og tal- ið er að rekja megi til jöklasalats frá Dole. í viðtalinu er haft eftir Haraldi Briem að grunur yfirvalda beinist meðal annars að samlokum sem seldar eru á bensínstöðvum og í söluturnum, þar sem notað sé Dole jöklasalat. Vegna þessara ummæla Har-— aldar Briem óskar Skeljungur hf. eftfr að fram komi að þeir birgjar sem framleiða samlokur sem seld- ar eru á Shell- og Select-stöðvum á höfuðborgarsvæðinu nota ekki jöklasalat frá Dole í framleiðslu sína. Þetta hefur fengist staðfest hjá viðkomandi birgjum í dag. í umfjöllun um jafn alvarleg og við- kvæm mál og hér um ræðir er mjög óheppilegt að setja fram al- hæfingar sem eru til þess fallnar að varpa grunsemdum um óholl- ustu á heilu atvinnugreinarnar. Á undanförnum árum hefur Skelj- ungur hf. aukið sölu á matvöru á stöðvum sínum. Eru gerðar strangar kröfur um hreinlæti og-> ferskleika þeirrar vöru sem þar er í boði.“ Athugasemd ÁRNI Sverrisson, framkvæmda- stjóri St. Jósefsspítala í Hafnar- firði, hefur sent eftirfarandi at- hugasemd vegna ummæla Stefáns Carlssonar bæklunarskurðlæknis í Morgunblaðinu 20. sept. sl.: „Fullyrðing Stefáns um að Jó- hannes Gunnarsson lækningafor- stjóri Landspítala - háskóla- sjúkrahúss hafi gert tilraun til þess að ná biðlistum út frá St. Jós- efsspítala vegna sjúklinga sem bíða eftir krossbandaaðgerðum er' ekki frá mér komin og get ég stað- fest að slík beiðni hefur ekki borist til spítalans. Það rétta í málinu er að St. Jós- efsspítala barst um það formleg tilkynning frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu að Landspítali - háskólasjúkrahús hefði ákveðið að hefja krossbanda- aðgerðir. Jafnframt var þess farið á leit við undirritaðan að sjúkling- um á biðlistum eftir krossbandaað- gerðum yrði tilkynnt um málið. Sem heilbrigðisstarfsmaður taldi ég rétt og skylt að verða við þess- ari beiðni og tilkynnti ég Ágústi Kárasyni félaga Stefáns um það. Þessi tilkynning til sjúklinga hefur enn ekki verið send út frá spítalanum þar sem seinkun hefur orðið á því að aðgerðirnar gætu hafist á Landspítala - háskóla- sjúkrahúsi."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.