Morgunblaðið - 21.09.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 21.09.2000, Blaðsíða 70
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ 70 > SIEMENS C35I Innbyggt mótald WAP vafri VIT Þyngd 110 g Dual Band 900 og 1800 mhz Rafhlaöa endlst allt að 180 klst. I bið og allt að 5 klst. I notkun Fimm Knu graffskur hágæða skjár Hægt að senda myndir I stað texta Hægt að semja eigin hringitðna Innbyggð klukka með vekjaraklukku og dagsetningu Titrari Reiknivél, gjaldeyrisreiknivél og skeiðklukka Innbyggð dagbók Innbyggð sfmaskrá fyrir 100 númer Léttkaupsútborgun 9.032* Listaverð 21.032 Staðgreitt 19.980 SIEMENS S35I • Innbyggt mótald • WAP vafri • VIT • Þyngd 105 g • Dual Band 900 og 1800 mhz 1 Rafhlaða endist allt að 180 klst. I blð og allt að 5 klst. I notkun • Sjö llnu graflskur hágæða skjár ' Hægt að senda myndir I stað texta • Hægt að semja eigin hringitóna ' Titrari • Reiknivél, gjaldeyrisreiknivél og skeiðklukka • Innbyggð klukka með vekjaraklukku og dagsetningu ' Innbyggð dagbók • Innbyggð slmaskrá fyrir 100 númer vsrfri Léttkaupsútborgun 22.980* Listaverð 34.980 Staðgreitt 33.231 SIEMENS M35I Höggþolinn, ryk- og vatnsheldur Innbyggt mótald WAP vafri VIT Þyngd 130 g Dual Band 900 og 1800 mhz Rafhlaða endist allt að 180 klst. í bið og allt að 5 klst. I notkun Fimm llnu graftskur hágæða skjár Hægt að senda myndir I stað texta Hægt að semja eigin hringitóna Titrari Reiknivél, gjaldeyrisreiknlvél og skeiðklukka Innbyggð klukka með vekjaraklukku og dagsetningu Innbyggð dagbók Innbyggð slmaskrá fyrlr 100 númer Léttkaupsútborgun 10.032* Listaverð 22.032 Staðgreitt 20.930 - og tilbúnir beint á netið Síminn GSM kynnir hágæða WAP og VIT síma frá Siemens. Á ótrúlega góðu verði. FÆST í VERSLUNUM SÍMANS Léttkaupsútborgun auk 1.000 kr. á mánuöl jem færlst á símreikntnginn. SÍMINN-OSM FÆRIR ÞÉR FRAMTfÐINA Lestur er undirstaða... nn^ Allra starfa í nútíma þjóðfélagi. Því betri sem þú ert í lestri, þeim mun betri möguleika hefur þú á að ná góðum árangri í starfi. Alls náms. Því betri sem þú ert í lestri, þeim mun betri möguleika hefur þú á að ná góðum árangri í námi. Hafðu undirstöðuna í lagi. Margfaldaðu lestrarhraðann. Lestrarhraði fjórfaldast að jafnaði og eftirtekt batnar. Næsta námskeið hefst 26. september. Við ábyrgjumst árangur. Sími 565 9500 HRAÐLESTRARSKÓLINN www.hradlestrarskolinn.is FOLK MYNDBOND Apamaður- inn góði Tarzan Teiknimynd ★★★ Leikstjóri: Kevin Lima og Chris Buck. Handrit: Tab Murphy, Bob Tzudiker og Noni White. (88 mín) Bandaríkin,1999. Sam myndbönd. Öllum leyfð. HIBAPANTANIR 552 3000 Leikfélag íslands tnsteiiNh • SfXINN«SM Fasteignir á Netinu v^> mbl.is ALLTAf= eiTTHVXHD A/ÝT7 ÞESSI teiknimyndútgáfa af hinni margkvikmynduðu sögu Edgars Rice Burroughs um Tarzan apabróð- ur er mjög Disney- leg í alla staði. Mjög er vandað til verksins og er nið- urstaðan áhrifaríkt ævintýri sem fær jafnvel betri endi en upprunalega sagan. Tarzan birt- ist sem sterkur og góðhjartaður apa- maður sem á í dálítilli tilvistar- kreppu. Ekki er Jane síður indæl en hún er ákveðin og ævintýragjörn ung kona sem heillast af náttúrubarninu Tarzan. Þeir hjá Disney nýta sér að sjálfsögðu framfarir í tölvutækni til hins ítrasta og fyrir vikið ná þeir fram ákaflega lifandi og djúpri mynd af frumskóginum sem sagan á sér stað í. Persónurnar þeytast um rým- ið af ótrúlegri fimi og hraða enda eru eltingaratriði myndarinnar eins og rússibanaferðir sem ómögulegt væri að ná fram í kvikmynd. Þá er brugðið út af þeirri venju að varða atburðar- ásina dans- og söngatriðum en þess í stað er tónlist Phil Collins leikin í bakgrunni í ákvenum atriðum. Það kemur vel út þar sem tónlistin er lát- in undirstrika þau umfjöllunarefni sem mikilvæg eru í sögunni. Vel er að íslenskri talsetningu staðið og söngur Stefáns Hilmarssonar er góð- ur. Flest í atburðarás og frásögn myndarinnar hefur maður þó séð ótal sinnum hjá Disney en þrátt fyrir það er Tarzan fyndin og skemmtileg teiknimynd sem bæði böm og full- orðnir munu hafa gaman af. Heiða Jóhannsdóttir SNAPSHOT FALL LOOK 2000 jjiJkujwr jyjjyujj y'óu íiíjú m h'JBií í-áj'AYiwn íjtíu uj'UíJí' m&mfwm rfu er valio. „... glæsileika þinn. .tir Yves Saint Laurent. úujjj jjiij jÆí' _______ilTruB mna að njóta persónulegrar ráðgjafa í dag og á morgun. Glæsilegar nýjungar Hægt er að panta tíma í förð CLJJLp Sjj/jj 55j 4033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.