Morgunblaðið - 21.09.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.09.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 27 ERLENT Ríflegur afgang'ur í Svíþjóð RÍKISSTJÓRN jafnaðai-- manna í Svíþjóð kynnti í gær á þingi fjái'lögin fyrir næsta ár en í þeim er gert ráð fyrir nokkurri skattalækkun þrátt fyrir aukin útgjöld til ýmissa mála. Búist er við, að hagvöxturinn verði 4% á þessu ári en 3,5% á því næsta. Atvinnuleysið, sem hefur verið mikið í Svíþjóð í allmörg ár, er nú komið niðm' í 5% og verð- bólga er rúmlega 2%. Er ekki búist við neinum verulegum breytingum í því efni út árið 2002. Því hafði verið spáð, að fjárlagaafgangurinn yrði 2,5% af þjóðarframleiðslu næsta árs en líklega verður hann öllu meiri og um 2% á næstu árum. Ætlai' stjórnin að lækka tekju- skatta um 118 milljarða ísl. kr. og þá aðallega á lág- og meðal- tekjufólki. Þá er stefnt að því að lækka skuldir ríkisins úr 59% af þjóðarframleiðslu eins og nú er og í 53%. Aftur á móti verða barnabætur hækkaðar og fram- lög til menntamála aukin. Sænska stjórnarandstaðan gagnrýndi fjárlagafrumvarpið og sagði útgjöldin of mikil en skattalækkunina of litla. Bandaríkin vildu Dani í ESB STJÓRNVÖLD í Bandaríkjun- um áttu mikinn þátt í því á bak við tjöldin að Danir gengu í Evrópusambandið á sínum tíma. Kemur þetta fram í bandarískum skjölum, sem nú hafa verið gerð opinber. Eftir stríðið studdu Bandaríkjamenn og styrktu með fé ýmis evrópsk samtök, sefn börðust fyrir ná- inni samvinnu Evrópuríkjanna, og aðallega í gegnum nefnd, sem William Donovan herhöfð- ingi veitti forstöðu. Stýrði hann áður stofnuninni, sem var und- anfari CIA, bandarísku leyni- þjónustunni. I skjölunum kem- ur fram, að Jens Otto Krag, sem var forsætisráðherra Danmerk- ur er landið gekk í Evrópusam- bandið 1972, hafi verið gestur Bilderberg-hópsins en hann skipuðu ýmsir áhrifamenn í Bandaríkjunum og Evrópu. Komu þeir saman árlega til að ræða um aukna samvinnu Evrópuríkjanna og aukið við- skiptafrelsi. Hefur Bilderberg- hópurinn raunar breyst mikið síðan því að nú eru þar ýmsir evrópskir efasemdamenn um samrunaferlið í álfunni og Ijóst er, að í Bandaríkjunum líkar ekki öllum hugsanleg tilkoma evrópskra Bandaríkja. Loksins á íslandi! Frönsku svejhherbergishúsgögnin frá Gerstyl. Við kynnum THER-A-PEDIC, bandarískar heilsudýnur, sem unnið hafa til margra verðlauna fyrir hönnun og gæði. Komdu og leggðu þig! elska og njóta... Að sofa, ... að hætti franskra. Frakkar eru kröfuharðir. Góður matur, gott vín og góður svefn skiptir þá verulegu máli - en umgjörðin þarf að vera sú rétta. Ameríski draumurinn? ÍJróttir á Netinu <§> mbl.is Da?$ferð til Kulusuk * alla virka daga' Bókaðu í síma 570 3030 FLUGFELAG ISLANDS 'Takmarkaö sætaframboö. Gildir til 29. september. 570 3001 • websales&siricelgnd.is • WWW.fluglelag.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.