Morgunblaðið - 10.11.2000, Síða 18

Morgunblaðið - 10.11.2000, Síða 18
18 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Karlakór Akureyrar - Geysir um flygil T ónlistarfelagsins Ekki út fyrir Bráðum koma bless- uð jólin VERSLUNAREIGENDUR á Akur- eyri eru famir að huga að jólunum og sumir þegar sett upp skreytingar við hæfí. Akureyri hefur á sfðustu árum verið svonefndur jólabær og svo verður áfram, en þeir sem að standa hvetja bæjarbúa til að taka jólaskrautið fram snemma. Þeir fé- lagar Amar og Haraldur vora á ferð um miðbæ Akureyrar í gær þar sem þeir horfðu heillaðir á jólasveininn sem búið er að seija út í glugga verslunarinnar Dótakassans. Morgunblaðið/Kristján bæjarmörkin SALUR Karlakórs Akureyrar- Geysis hentar vel sem samastaður fyrir flygil Tónlistarfélags Eyja- fjarðar þar til menningarhús rís á Akureyri, að mati stjómar Karla- kórsins. Nokkrar umræður hafa að undan- förnu verið um flygilinn, en efnt var til söfnunar vegna kaupanna fyrir nokkrum árum og þá lét bærinn einnig fé af hendi rakna. Flygillinn hefur verið í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju en nýtist þar illa, samkomuhald er þar mikið, meðal annars tíðar erfidrykkjur, og komast menn því lítið að til að nota flygilinn. Viðvörunarkerfí í skól- ana í kjölfar innbrota? SKÓLANEFND Akureyrar sam- þykkti á fundi sínum í vikunni að leggja til við framkvæmdaráð að skoðaðir verðir möguleikar á því að koma upp viðvörunarkerfum í skól- um og leikskólum bæjarins, vegna síendurtekinna innbrota síðastliðið ár. Gunnar Gíslason, deildarstjóri skóladeildar Akureyrarbæjar, sagði að brotist hafi verið inn í Lundar- skóla á dögunum. Tvisvar hafi verið brotist inn í Brekkuskóla í fyrra og einu sinni inn í Oddeyrarskóla. Einnig hafi verið um rúðubrot í Giljaskóla í fyrravor og þá var brot- ist inn í leikskólann Pálmholt. „Menn em þarna að velta því upp hvort ekki borgi sig fyrir bæinn að fara að skoða þessi mál í heild sinni og þá hvaða leiðir séu hentugastar. Er þar m.a. rætt um viðvörunar- kerfi eða aukna gæslu.“ Gunnar sagði að í öllum tilvikum væri um fjárhagslegt tjón að ræða en að einnig gæti verið um vinnutjón að ræða, þar sem oftast væri verið að stela tölvum í þessum innbrotum, sem hefðu að geyma ýmsar upp- lýsingar. Geir A. Guðsteinsson, formaður kórsins, segir að flygillinn eigi vitan- lega heima í menningarhúsi þegar það rís, en þangað til telur hann að hljóðfærinu sé best fyrir komið í sal Karlakórsins í Lóni. Þar sé yfirleitt ekki starfsemi yfir daginn þannig að nægt tóm gefst til æfinga. Hann seg- ir sal Menntaskólans á Akureyri varla nægilega stóran, auk þess sem sömu vandræði gætu komið upp varðandi aðgang að hljóðfærinu yfir daginn. Þá segir Geir það stórhneyksli ef flygill menningarbæjarins verður fluttur fram í félagsheimilið Lauga- borg svo sem rætt hefur verið um. Eyfirðingar séu allra góðra gjalda verðir, en félagsheimilið sé varla góður samastaður í ljósi þeirrar starfsemi sem þar fer fram. Það ætti einnig að vera íbúum Akureyrar kappsmál að flygillinn fari ekki út fyrir bæjarmörkin. --------f-^-4------- Jólabasar Baldursbrár HINN árlegi jóla- og kökubasar Kvenfélagsins Baldursbrár verður haldinn í Safnaðarsal Glerárkirkju á sunnudag, 12. nóvember og hefst hann kl. 15. Margir fallegir munir verða á basarnum, kökur og lukku- pakkar. KlAPIarus icirsLU veroiu uy veðríð með í reikninginn!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.