Morgunblaðið - 10.11.2000, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2000 41
FRETTIR
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista 1.377,940 -0,61
FTSEIOO 6.442,20 -0,54
DAX í Frankfurt 6.959,50 -0,70
CAC 40 í París 6.271,15 -1,02
OMX í Stokkhólmi 1.153,26 -1,75
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.382,91 -1,02
Bandaríkin
Dow Jones 10.834,25 -0,67
Nasdaq 3.200,35 -0,97
S&P500 1.400,14 -0,65
Asía
Nikkei 225ÍTókýó 15.060,05 -2,21
FlangSengíFlongKong 15.504,80 -0,95
Viðskipti með hlutabréf
deCODEáNasdaq 21,125 -2,87
deCODE á Easdaq 22,50 —
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1 . maí 2000
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursió oo J
oo,uu oc nn . dollarar hver tunna
v3D,UU jr~
34,00 Jtílk: njr~
33,00 ■ oo nn (n jnn [|
oz,UU 31,00- on nn JU y vl 1 1 r» yf31,65
I iL 1 1 til
oU,UU 29,00 - 28,00 - 27,00 - 26,00 - 25,00 ■ 24,00 - ir IVjfv I V ljv !
Bz Jf
f I
f-CU-l
|
Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Byggt á gögnum frá Reut ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
09.11.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verö verð verð (kiló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Keila 48 48 48 78 3.744
Steinbítur 150 150 150 374 56.100
Undirmáls þorskur 70 70 70 9 630
Undirmáls ýsa 95 95 95 10 950
Ýsa 186 168 170 1.885 320.375
Þorskur 100 100 100 72 7.200
Samtals 160 2.428 388.999
FMS Á ÍSAFIRÐI
Karfi 30 25 29 80 2.334
Langa 90 90 90 42 3.780
Lúða 730 300 579 104 60.195
Sandkoli 70 70 70 100 7.000
Skarkoli 167 145 145 603 87.489
Undirmáls ýsa 95 85 87 687 59.954
Ýsa 211 131 172 998 171.716
Þo.skur 232 132 146 20.846 3.049.353
Samtals 147 23.460 3.441.821
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 415 400 406 75 30.475
Karfi 45 10 38 73 2.795
Keila 85 31 66 216 14.245
Langa 95 50 94 697 65.497
Lúða 685 100 511 364 185.986
Lýsa 41 30 38 243 9.336
Skarkoli 159 130 130 179 23.358
Skötuselur 260 255 259 112 29.045
Steinbítur 130 114 128 66 8.478
Sólkoli 300 110 247 221 54.521
Tindaskata 10 10 10 63 630
Ufsi 64 20 61 - 263 16.125
Undirmáls þorskur 212 151 199 2.187 434.229
Ýsa 193 129 161 6.691 1.075.378
Þorskur 255 100 183 2.755 504.578
Samtals 173 14.205 2.454.674
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Keila 30 30 30 41 1.230
Steinbítur 117 117 117 42 4.914
Undirmáls þorskur 88 88 88 189 16.632
Undirmáls ýsa 95 95 95 79 7.505
Þorskur 155 120 129 1.419 183.746
Samtals 121 1.770 214.027
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 156 156 156 228 35.568
Steinbítur 100 100 100 631 63.100
Undirmáls þorskur 107 107 107 235 25.145
Ýsa 192 179 188 1.313 246.608
Þorskur 182 137 152 11.086 1.679.751
Samtals 152 13.493 2.050.171
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM)
Blálanga 85 75 78 260 20.306
Gellur 495 400 430 93 40.020
Hlýri 165 157 158 452 71.253
Karfi 56 51 52 4.073 212.733
Keila 69 31 67 171 11.495
Langa 114 108 114 751 85.479
Langlúra 70 70 70 76 5.320
Lúöa 815 350 524 451 236.432
Lýsa 30 30 30 107 3.210
Sandkoli 60 60 60 100 6.000
Skarkoli 235 135 173 3.977 686.947
Skráþflúra 45 45 45 229 10.305
Skötuselur 260 230 258 284 73.391
Steinbítur 157 114 155 19.124 2.965.559
Sólkoli 310 200 220 107 23.490
Tindaskata 10 10 10 180 1.800
Ufsi 67 53 66 7.591 502.752
Undirmáls þorskur 215 189 213 1.019 217.159
Ýsa 185 95 165 4.883 803.302
Þorskur 253 111 215 16.005 3.444.596
Samtals 157 59.933 9.421.549
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 149 149 149 114 16.986
Karfi 75 50 68 320 21.901
Kella 55 55 55 174 9.570
Skarkoli 199 165 189 65 12.255
Steinb/hlýri 150 150 150 205 30.750
Steinbítur 147 140 143 856 122.631
Ufsi 59 59 59 132 7.788
Undirmáls þorskur 120 118 119 3.999 475.521
Undirmálsýsa 107 107 107 1.345 143.915
Ýsa 194 157 . 170 3.894 661.902
Þorskur 199 120 132 1.606 211.350
Samtals 135 12.710 1.714.568
UTBOÐ RIKISVERÐBREFA
Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br.frá
í% síöasta útb.
Ríkisvíxlar 17. ágúst ’OO 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66
5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf okt. 2000 11,36 0,31
RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 11,24 -0,28
5 ár 5,97 -
Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
11,4- 11,31
10,6- 10,4- o o
<o T— o CM
O)
Sept. 1 Okt. Nóv.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Grálúða 100 100 100 3 300
Hlýri 153 145 149 2.252 336.088
Karfi 70 70 70 136 9.520
Steinbítur 146 130 139 1.997 276.904
Ufsi 30 30 30 6 180
Undirmáls þorskur 113 112 113 2.548 286.675
Undirmálsýsa 95 95 95 20 1.900
Ýsa 186 181 182 1.159 211.042
Samtals 138 8.121 1.122.610
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Sandkoli 70 70 70 180 12.600
Skarkoli 192 170 173 909 157.057
Steinbítur 149 120 131 49 6.402
Undirmáls ýsa 88 88 88 98 8.624
Ýsa 200 112 158 2.021 320.227
Þorskur 242 136 208 5.393 1.122.823
Samtals 188 8.650 1.627.733
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Hlýri 149 149 149 7 1.043
Keila 64 64 64 97 6.208
Lúða 495 495 495 6 2.970
Steinbítur 149 149 149 2 298
Undirmálsýsa 85 85 85 190 16.150
Ýsa 196 140 164 3.129 511.685
Þorskur 240 240 240 1.032 247.680
Samtals 176 4.463 786.034
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Karfi 70 70 70 406 28.420
Keila 63 63 63 453 28.539
Langa 100 100 100 107 10.700
Langlúra 110 110 110 4.284 471.240
Lúða 345 345 345 6 2.070
Lýsa 55 51 54 108 5.844
Skata 405 405 405 124 50.220
Skötuselur 312 200 287 943 270.537
Steinbítur 175 175 175 12 2.100
Ufsi 66 66 66 62 4.092
Undirmálsýsa 100 98 100 354 35.234
Ýsa 186 156 164 2.248 369.774
Þorskur 145 129 130 176 22.912
Samtals 140 9.283 1.301.681
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Blálanga 70 70 70 959 67.130
Hlýri 141 115 140 1.926 269.197
Háfur 10 10 10 103 1.030
Karfi 77 44 55 12.693 700.527
Keila 70 60 67 1.619 108.424
Langa 86 50 63 616 38.648
Langlúra 106 70 98 522 51.407
Litli karfi 20 20 20 111 2.220
Lúða 615 285 527 566 298.554
Lýsa 48 48 48 61 2.928
Sandkoli 65 65 65 81 5.265
Skarkoli 170 170 170 162 27.540
Skötuselur 315 190 289 686 198.570
Steinbítur 150 101 138 638 87.929
Stórkjafta 30 30 30 46 1.380
svartfugl 65 45 58 104 6.040
Tindaskata 12 12 12 995 11.940
Ufsi 58 30 56 531 29.932
Undirmáls karfi 20 20 20 2.631 52.620
Undirmáls þorskur 116 106 112 2.255 252.853
Undirmáls ýsa 113 100 111 1.081 120.240
Ýsa 209 70 171 15.125 2.593.484
Þorskur 254 130 189 5.126 967.891
Þykkvalúra 200 200 200 242 48.400
Samtals 122 48.879 5.944.149
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Undirmáls þorskur 130 130 130 394 51.220
Ýsa 191 100 156 2.444 381.557
Þorskur 140 92 129 2.212 284.883
Samtals 142 5.050 717.661
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 79 79 79 161 12.719
Karfi 72 69 70 10.507 739.062
Keila 85 43 68 2.325 157.891
Langa 126 114 120 1.352 162.578
Langlúra 90 90 90 445 40.050
Lýsa 70 70 70 91 6.370
Steinbítur 100 70 83 61 5.053
Ufsi 64 59 63 2.874 179.912
Ýsa 182 132 161 6.891 1.109.106
Þorskur 209 140 159 7.041 1.117.055
Samtals 111 31.748 3.529.797
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 129 129 129 72 9.288
Ýsa 188 188 188 192 36.096
Þorskur 116 116 116 246 28.536
Samtals 145 510 73.920
FISKMARKAÐURINN HF.
Blandaður afli 30 30 30 32 960
Karfi 25 25 25 47 1.175
Keila 65 60 64 164 10.465
Langa 46 46 46 60 2.760
Lúða 360 300 343 14 4.800
Lýsa 51 51 51 400 20.400
Skarkoli 190 190 190 37 7.030
Skötuselur 270 270 270 50 13.500
Steinbítur 152 80 150 1.790 268.769
svartfugl 60 60 60 113 6.780
Ufsi 59 30 45 193 8.691
Undirmáls þorskur 106 106 106 15 1.590
Undirmálsýsa 100 100 100 330 33.000
Ýsa 191 94 169 2.823 477.341
Þorskur 250 170 183 1.634 298.859
Samtals 150 7.702 1.156.119
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Lúða 500 390 463 15 6.950
Samtals 463 15 6.950
FISKMARKAÐURINN 1GRINDAVÍK
Hlýri 81 81 81 267 21.627
Karfi 10 10 10 74 740
Steinbítur 111 87 97 1.481 144.353
Ufsi 54 54 54 329 17.766
Undirmáls þorskur 224 224 224 4.128 924.672
Ýsa 248 183 211 8.503 1.798.214
Samtals 197 14.782 2.907.373
HÖFN
Karfi 71 68 71 1.074 76.039
Keila 80 80 80 213 17.040
Langa 125 125 125 388 48.500
Lúða 340 340 340 6 2.040
Lýsa 10 10 10 9 90
Skötuselur 309 286 305 305 93.025
Steinbítur 95 95 95 11 1.045
Ufsi 30 30 30 1.559 46.770
Ýsa 184 100 176 4.790 843.423
Þorskur 250 178 224 1.923 430.175
Samtals 152 10.278 1.558.148
SKAGAMARKAÐURINN
Lúða 805 365 452 113 51.045
Steinbítur 128 128 128 173 22.144
Ufsi 50 50 50 86 4.300
Þorskur 245 100 211 599 126.665
Samtals 210 971 204.154
TÁLKNAFJORÐUR
Lúða 325 325 325 7 2.275
Skarkoli 189 189 189 55 10.395
Steinbítur 134 134 134 25 3.350
Undirmálsýsa 101 101 101 200 20.200
Ýsa 155 155 155 400 62.000
Samtals 143 687 98.220
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
9.11.2000 Kvótategund Viðsklpta- Vlðsklpta- a. 3 1 I 1 Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsölu- Sið.moðal
magn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftir(kg) verð (kr) verö(kr) verð. (kr)
Þorskur 20.000 100,10 100,20 102,99114.235 65.000 97,85 105,22 100,90
Ýsa 3.200 87,24 86,90 6.000 0 86,83 86,24
Ufsi 31,99 0 53.179 31,99 33,06
Karfi 107.026 40,10 0 0 39,45
Steinbítur 32,90 0 38.015 34,09 33,00
Grálúöa 96,00 98,00 29.998 229.291 96,00 104,11 96,70
Skarkoli 7.000 105,95 105,90 0 19.101 105,90 105,31
Þykkvalúra 60,00 74,99 10.000 5.598 60,00 74,99 65,00
Langlúra 38,00 0 15 38,00 39,00
Sandkoli 18,00 21,21 10.000 15.000 18,00 21,21 21,00
Skrápflúra 21,49 0 25.000 21,49 23,07
Úthafsrækja 25,00 35,00 4.000 180.162 25,00 51,49 30,85
Málþing um
foreldraog
skólastarfið
„ERU foreldrar óvii’kjað afl í skóla-
starfmu?" er yfirskrift málþings sem
Landssamtökin Heimili og skóli,
SAMFOK, samband foreldrafélaga
og foreldraráða í gi-unnskólum
Reykjavíkur, Félag grunnskóla-
kennara í Kennarasambandi Islands
og Kennarafélag Reykjavíkur
standa fyrir á Grand Hóteli Reykja-
vík laugardaginn 11. nóvember kl.
9.30 til 13. Málþingið er opið öllum.
Þar verðm- fjallað um samstarf
kennara og foreldra frá ýmsum sjón-
arhóli.
Ráðstefnustjórar verða Guðrún
Ebba Ólafsdóttir formaður Félags
grunnskólakennara og Finnbogi Sig-
urðsson formaður Kennai-afélags
Reykjavíkur. Jónína Bjartmarz for-
maður Heimilis og skóla setur mál-
þingið með ávarpi.
Átta framsögumenn
Átta erindi verða flutt: Sigrún
Ágústsdóttú’ grunnskólakennari og
námsráðgjafi fjallar um hvað sam-
starf foreldra og kennara eigi að
snúast um og hvað sé fengið með
auknu foreldrasamstarfi. Helga
Jónsdóttú’ hagfræðingur og foreldri
fjallar um samstarf foreldra og um-
sjónarkennara. Berglind Ásgeirs-
dóttir ráðuneytisstjóri í félagsmála-
ráðuneytinu flytur erindi sem hún
nefnir „Löggjöf sem skapar foreldr-
um aukna möguleika til að sinna
hlutverki sínu“.
Allyson Macdonald forstöðumað-
ur RKHÍ fjallar um það hvernig
samstarfi foreldra og skóla er hátt-
að, um forsendur og tiigang slíks
samstarfs og rannsóknir sem gerðar
hafa verið í því efni. Ragnhildur
Gísladóttir foreldri og söngkona
ræðir um þátttöku foreldra í skóla-
starfi og reynslu sína af slíku starfi í
Bretlandi. Erna Arnardóttir starfs-
mannastjóri Hugar fjallar um fjöl-
skylduvæna vinnustaði og hvernig
atvinnulífið getur stuðlað að góðu
samstarfi foreldra og skóla. Ragnar
Þorsteinsson skólastjóri Breiðholts-
skóla gerir grein fyrir „Móðurskóla-
verkefni Reykjavíkurborgar í for-
eldrasamstarfi". Sara Dögg Jóns-
dóttir, formaður nemendafélags
grunnskólaskorar KHÍ, ræðir um
viðfangsefni málþingsins frá sjónar-
hóli verðandi kennara og nefnist er-
indi hennar „Framtíðarsýn kennara-
nema“.
Málþinginu lýkur með ávarpi Ósk-
ars ísfelds Sigurðssonar, formanns
SAMFOKS.
---------------
Afhenti
trúnaðarbréf
ÓLAFUR Egilsson sendiherra af-
henti 8. nóvember sl. Tran Duc
Luong forseta Víetnam trúnaðar-
bréf sitt sem sendiherra Islands í
Víetnam með aðsetur í Peking.
---------------------
Leiðrétt
Framkvæmdastjóri
Travel-2
í ferðablaði Morgunblaðsins sl.
sunnudag var Þorsteinn Erlingsson
framkvæmdastjóri og eigandi ferða-
skrifstofunnar Ti’avel-2 sagður heita
Erlingur í myndatexta. Beðist er vel-
virðingar á mistökunum.
Oldin fímmtánda
Erlingur Hallsson hringdi og vildi
gera athugasemd við kaflann
Græðgi úr Öldinni íimmtándu, sem
birtist í blaðinu sl. sunnudag. Þar
segir að Ormur Loftsson, eiginmað-
ur Solveigar Þorleifsdóttur, hafi ver-
ið sonur Lofts ríka Þorleifssonar.
Erlingur segii’ hann hafa verið son
Lofts ríka skálds Guttormssonar. Þá
telur Erlingur það vanta í fyrr-
greinda frásögn að Loftur Ormsson
hafi í raun verið að bjarga eignum
fjölskyldunnar undan ásælni
biskupsembættisins.