Morgunblaðið - 10.11.2000, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 10.11.2000, Qupperneq 46
46 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ R A □ A U G A* ML J- AUG LÝSI J j\J L-1 í\ í: í Liðsauki Starfsmenn Liðsauka eru á námskeiði í dag föstudaginn 10. nóvember. Skrifstofan er því lokuð. Við bendum á heimasíðu okkar: www.lidsauki.is Fó/ít ogr ftekking Udsauki @ Skipholt 50c, 105 Reykjavík sfmi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is Blikksmiðja Einars óskar eftir að ráða blikksmiði og menn vana blikksmíðavinnu. BLIKKSMIBJA EBNARS Smiðjuvegi 4 b S: 557-1100 www.simnet.is/ble ble-@simnet.is Vélavörður Vélavörð vantar á 170 lesta línubát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 865 1275. Vísir hf. Fiæðslumiðstöð Reytgavíkur Álftamýrarskóli Vegna forfalla vantar kennara til að kenna í 1. bekk eftir hádegi fram til áramóta. Upplýsingar veitir Steinunn Ármannsdóttir í síma 568 6588. Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitarfélaga. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavik, • Simi: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is TIL SOLU —IA Lagersala Bíldshöfda 16 (bakhús) í dag, föstudaginn 10. nóv. kl. 13 til 18, laugardaginn 11. nóv. kl. 10 til 17, sunnudaginn 12. nóv. kl. 13 til 16. Baðherbergisvörur á stórkostlegum aukaafsiætti. Hjólbörur og loftdælur m/fylgihlutum ó ótrúlegu verði. Ýmsar plastvörur, leikfangabox, taukörfur, búsáhöld, pizza- og steikarform, hitakönnur og brúsar, vírgrindur og hillur, hjólagrindur, þurrkgrindur, vinrekkar, verkfæri o.fl. o.fl. Mikið úrval á frábæru verði. TILKYINIIMIIMQAR ■ ' ■ , „'f s' - >?'> 7 \ BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um afgreiðsiur borgarráðs Reykjavíkur á auglýstum deiliskipulagstillögum. í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar afgreiðslur borgarráðs Reykjavíkur á eftirtöldum deiliskipuiagstiliögum: Hálsahverfi, deiliskipulag Borgarráð Reykjavíkur samþykkti þann 26. september sl. nýtt deiliskipulag fyrir Hálsahverfi sem afmarkast af Bæjarhálsi til suðurs, Bitruhálsi til vesturs, lóðum næst Suðurlandsvegi til norðurs og Vesturlandsvegi til austurs. Deiiiskipulagstillagan var auglýst til kynningar frá 7. júlí til 4. ágúst með athugasemdafresti til 18. ágúst 2000. Þrjár athugasemdir bárust við tillöguna og var hún samþykkt með smávægilegum breytingum til að koma á móts við þær. Umsögn um athugasemdirnar hefur verið send athugasemdaaðilum og þeim tiikynnt um afgreiðslu borgarráðs. Skipulagsstofnun var sent deiliskipulagið til skoðunar og gerði stofnunin ekki athugasemd við að auglýsing um gildistöku þess yrði birt í B-deild Stjórnartíðinda. Miklabraut, deiliskipulag vegna breikkunar Borgarráð Reykjavíkur samþykkti þann 26. september sl. deiliskipulag af Miklubraut, miili Kringlumýrarbrautar og Grensásvegar, vegna breikkunar götunnar. Deiliskipulagstillagan var auglýst til kynningar frá 9. ágúst til 6. september með athugasemdafresti til 20. september. Athugasemdir bárust frá 10 aðilum og var tillagan samþykkt með smávægilegri breytingu til að koma á móts við athugasemdir. Umsögn um athugasemdirnar hefur verið send athuga- semdaaðilum og þeim tilkynnt um afgreiðslu borgarráðs. Skipulagsstofnun var sent deiliskipulagið til skoðunar og gerði stofnunin ekki athugasemd við að auglýsing um gildistöku þess yrði birt í B-deild Stjórnartíðinda. Laugardalur, breytt deiliskipulag vesturhluta Laugardals Borgarráð Reykjavíkur samþykkti þann 19. september sl. breytingu á deiliskipulagi vesturhluta Laugardals. Deiliskipulagstillagan var auglýst til kynningar frá 26. júlí til 23. ágúst með athugasemdafresti til 6. september. Tvö athugasemdabréf bárust. Vartillagan samþykkt með nokkrum breytingum vegna þeirra auk þess sem svæðið sem breytingin tók til var stækkað. Umsögn um athugasemdirnar hefur verið send athugasemdaaðilum og þeim tilkynnt um afgreiðslu borgarráðs. Skipulagsstofnun var sent deiliskipulagið til skoðunar og gerði stofnunin ekki athugasemd við að auglýsing um gildistöku þess yrði birt í B-deild Stjórnartíðinda. Nánari upplýsingar eða gögn um framangreindar deiliskipulagsáætlanir og afgreiðslu þeirra er hægt að nálgast á skrifstofu Borgarskipulags Reykjavíkur að Borgartúni 3, Reykjavík. Borgarskipulag Reykjavíkur. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um afgreiðslur borgarráðs og borgarstjórnar Reykjavíkur á auglýstum deiliskipulagstillögum. í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar afgreiðslur borgarráðs og borgarstjórnar Reykjavíkur á eftirtöldum deiliskipulagstillögum: Hjarðahagi 45-49, breyting á deiliskipulagi Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti þann 21. september sl. breytingu á deiliskipulagi varðandi Hjarðarhaga 45-49. Deiliskipulagstillagan var auglýst til kynningar frá 12. apríl til 10. maí með athugasemdafresti til 24. maí. Athugasemdir bárust frá 54 hagsmunaðilum við Kvisthaga. í kjölfar athugasemdanna var orðalag greinargerðar lagfært, stærðir settar fram með ítariegri hætti auk þess sem heimil notkun 2. hæðar hússins, þ.e. hverfisbundin þjónusta, var skilgreind nánar. Umsögn um athugasemdirnar hefur verið send athugasemdaaðilum og þeim tilkynnt um afgreiðslu borgarstjórnar. Skipuiagsstofnun var sent deiliskipulagið til skoðunar og gerði stofnunin ekki athugasemd við að auglýsing um gildistöku þess yrði birt í B-deild Stjórnartíðinda. Laugarnes, deiliskipulag Borgarráð Reykjavíkur samþykkti þann 12. september sl. deiliskipulag fyrir Laugarnes. Deiliskipulagstillagan var auglýst til kynningar frá 5. júlí til 2. ágúst með athugasemdafresti til 16. ágúst. Fjögur athugasemdabréf bárust. Var tillagan samþykkt með þeirri breytingu að afmörkuð voru stæði fyrir reiðhjól. Umsögn um athugasemdirnar hefur verið send athugasemdaaðilum og þeim tilkynnt um afgreiðslu borgarráðs. Skipulagsstofnun var sent deiliskipulagið til skoðunar og gerði stofnunin ekki athugasemd við að auglýsing um gildistöku þess yrði birt í B-deild Stjórnartíðinda. Nánari upplýsingar eða gögn um framangreindar deiliskipulagsáætlanir og afgreiðslu þeirra er hægt að nálgast á skrifstofu Borgarskipulags Reykjavíkur að Borgartúni 3, Reykjavík. Borgarskipulag Reykjavíkur. V
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.