Morgunblaðið - 10.11.2000, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2000 59
TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan
er opin þriðjud. Id. 9-12. S: 651 4890. P.O. box 3128123
TRÖNAÐABSÍMI RAUDA KROSSHÚSSINS. Ráðgjaf-
ar- og upplýsingas. œtlaður bömum og unglingum að
20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511 5151,
grænt nn 800 6161.
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum bömum,
Laugavegi 7, Rvik. S. 552 4242, bréfs. 552 2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan
Tryggvagötu 26. Opin mið. kl. 9-17. S. 5621590. Bréfs.
562 1526._________________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið frá 16. 6eptember til 14. maí mán.-fós. kl. 9-17.
Lau. kl. 9-17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs. 562 3057.
ÚPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ SUÐURLANDS: Breiðumörk
2, Hveragerði. Opið frá 15. sept. til 15. maí á virkum
dögum kl. 10-17 og um helgar kl. 12-16. Sími 483 4601.
Bréfsími: 483 4604. Netfang: tourinfo@hveragerdi.is
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni
17, uppl. og ráðgjöf s. 567 8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldras. 581 1799, opinn allan sólarhringinn. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, s. 6116160 og
5116161. Fax: 5116162._____________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem
til að tala við. Svarað kl. 20-23.___________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijáls alla daga.
LANDSPÍTALINN - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 16-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í
s. 525 1914. ___________________________
ARNARHOLT, Kjalarncsi: Frjáls heimsóknartimi.
IIRINGBRAUT: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Daibraul 12: Eft-
ir samkomuiagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Ki. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vffilsstöðum: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VfFlLSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15-16 og 19-
19.30._____________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn-
artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum
kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv-
ar Suðumesja er 422 0500.
SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar eru frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30.__________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá
kl, 22-8,s.462 2209._______________________
bilanavakt___________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orku-
veitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími
585-6230 allan sólarhringinn. Kópavoeur: Vegna bilana
á vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarfjarðar bil-
anavakt 565 2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar em lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á
mánudögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13.
Einnig er tekið á móti skólanemum hópum sem
panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Nánari upplýsingar í s. 5771111.
ÁSMUNDARSAFN í SICTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 16: Slmi:
563 1717, fax: 563 1705. Opið mánud-fimmtud. kl. 10-20.
Föstud. íd. 11-19. Laug. og sun kl. 13-17.
BÖRGARBÓKASAFNIÐ 1 Gerðubergi, Gerðubergi 3-5:
Sími: 657 9122, fax: 675 7701. Mánud.-fimmtud. kl. 10-
20, fóstud. kl. 11-19. Sept.-maí er einnig opið laugard.
og sunnud. kl. 13-16.__________________
BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553
9863. Mánud.-fimmtud. kl. 10-20, fóstud. kl. 11-19.
Sept.-maí er einnig opið laugard. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR: Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553
6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabflar
ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst
sérstaklega._______________________________
FOLDASAFN v/Fjörgyn: Sími: 667 5320, fax: 667 6366.
Mánud.-fimmtud. kl. 10-20, föstud. kl. 11-19. Sept-maí
er einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13-16.
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6: Sími: 587 3320. Mánud. kl.
11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 11-17. Sumarafgreiðslutími
auglýstur sérstaklega.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Slmi: 553 6814. Mánu-
d.-fimmtud. kl. 10-19, fóstud. kl. 11-19. Sept-maí er
einnig opið laugard. kl. 13-16.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skiphoiti 50D. Safnið
verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fós. 10-20. Opið
lau. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mán.-flm. ki.
10-21, fós. kl. 10-17, lau. (1. okt-30. apríl) kl. 13-17.
Lesstofan opin frá (1. sept.-15. maí) mán.-fim. kl. 13-
19, fös. kl. 13-17, lau. (1. okt-15. maí) kl. 13-17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fun. kl. 20-23. Lau. kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REVKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mán. tU fiis kl. 9-12 og kl. 13-16. S. 563 1770.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483 1504.
BYGGÐASAFN IIAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní-30. ág. er opið alla daga frá kl. 13-
17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní-30.
sept er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565 5420, bréfs.
565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní-30. ág. er
opið lau.-sun.. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða
opnar alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRDUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30- 16.30 virka daga. S. 431 11255._____
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð-
inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud.
frá kl. 13-17. Tckið er á móti hópum á öðrum tímum
eftir samkomulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13-17 og
eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSII) í Ólafsvfk er opið alla daga í sum-
ar frá kl. 9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þri. og mið. kl. 15-19, fim., fós. og lau. kl. 16-18. S.
551 6061. Fax: 552 7570._____________________
HAFNARBORG, menningar- og listastofnun Hafnar-
Morgunblaðið/Þorkell
fjarðar opin alla daga nema þri. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sun.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fim. ki. 8.15-22. Fös. kl. 8.15-19 og
lau. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sun. og
handritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs:
525 5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau.
og sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlquvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn:
Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasaín: Opið þri.-iös.
kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dag-
skrá á intemetinu: http//www.natgall.is___
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12-18 nema mán. ______ __________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er op-
ið lau. og sun. kl. 14-17. Upplýsingar i s. 553 2906.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Op-
ið alla daga frá kl. 13-16. S. 563 2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Safnið
er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að
skoða safnið eftir samkomulagi.______________
MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, Akureyri. S. 4624162. Opið frá 16.9-
31.5. á sun. milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, 4711412, netfang
minaust@eIdhomás.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sun. kl. 15-17 og eftir samkomulagi. S.
567 9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Por-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Upplýsingar í s.
422 7253.
MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið mið. og iau. 13-18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17.
Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími
551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nor-
dice.is - heimasíða: hhtpy/www.nordice.is.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
arfirði. Opið þri. og sun. 15-18. S. 555 4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
5513644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd-
um. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30-
16. ___________________________°__________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði,
er opið lau. og sun. frá kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garða-
bæ, sími 5302200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@na-
tmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. - lau. frá kl. 13-17. S.
5814677.
SJÓMINJASAFND) Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl. í s: 483 1165,483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-
18. S. 4351490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagaröi v/Suð-
urgötu. Handritasýning er opin þri. til fós. kl. 14-16 til
15. maí.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opió alla daga
kl. 13-18 nema mán. S. 431 5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mán.
kl. 11-17._______________________
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýn-
ingar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla
daga frá kl. 11-17. Sími 545-1400._________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fós. kl. 10-
19. Lau. 10-15._________________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mán.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, HafnarstræU. Opií alla
dagafrákl. 10-17. S. 462-2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Uppl. 1 e. 462 3655.
ORÐ DAGSINS________________________________
Reykjavík s. 551 0000.
Akureyri s, 462 1840.______________________
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helg. kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helg. 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helg. 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helg. kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, nelg. kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl.
8-20.30. Kjalameslaug opin mán. og fim. kl. 11-15.
Þri., mið. og fós. kl. 17-21.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin v. d. 7-22, lau. og sud. 8-
19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fós. 7-20.30. Lau.
og sun. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.-fós. 7-21,
lau. 8-18, sun. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.-fós.
6.30- 21, laug. og sun. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30-
7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7-21 og
kl. 11-15 um helgar. S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.-fós. kl. 7-
21, lau.kl. 8-17, sun.kl. 9-16.
SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-fós. kl. 7-9 og
16.30- 21, lau og sun. kl. 10-17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21, lau. og
sun.kl. 8-18. S. 461 2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-rös. 7-
20.30, lau. og sun. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fds. 7-
21, iau. og 8un. 9-18. S: 431 2643._______
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17.
Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er
opinn sem útivistarsvæði á vetuma. S. 5757 800.
SÖRPA;
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttöku-
stöð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst 6.30-16.15.
Endurvinnslustöðvamar við: Bæjarfiöt, Jafnasel, Dal-
veg og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30-19.30. Endur-
vinnslustöðvamar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Mið-
hraun em opnar k. 819.30. Helgaropnun laugardaga
og sunnudaga kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á Kjal-
amesi er opin sunnudag., miðvikud. og fóstud. kl.
14.30-19.30. Uppl.sími 520 2205.
Tónlistar-
námskeið
Ingólfs
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi fréttatilkynning:
„Til margra ára hélt ténlistar-
maðurinn og söngstjórinn Ingólfur
Guðbrandsson námskeið í nafni
Endurmenntunarstofhunar Háskóla
Islands sem voru eins konar lykill
að fjársjóðum tónlistar og urðu
smám saman svo fjölsótt að færri
komust en vildu. Þar rakti Ingólfur
sögulegan bakgrunn frægra tón-
verka og lék sýnishom með skýr-
ingum af flutningi bestu listamanna
með dæmum um frábæran flutning
á perlum úr tónlistarsögunni.
í fyrra var brotið blað í sögu þess-
arar merkilegu listkynningar, þeg-
ar Háskólinn hafnaði samstarfi, en
námskeiðin héldu eftir sem áður
áfram með meiri þáttöku en nokkm
sinni fyrr, þegar á 3ja hundrað
manns skráðu sig á tvö tónlistar-
námskeið, sem Ingólfur hélt í Safn-
aðarsal Háteigskirkju með tilstyrk
frá Listasjóði Heimsklúbbs Ingólfs.
Var þá annars vegar fjallað um tón-
list í Vínarborg á timabilinu frá
klassík til rómantfkur og um vorið
farið í afar skemmtilega lista- og
menningarferð á „Vorið í Vín og
Prag“, sem lengi verður minnst.
Sfðara námskeiðið var helgað
ítalskri ópem með aðaláherslu á
Verdi, og framhald þess var ferðin
„Listatöfrar Ítalíu“ í ágúst, sem var
sannkölluð listaveisla frá upphafi til
enda, enda var það mál þátttak-
enda, að það væri sú ferð og listupp-
lifun, sem þeir síst hefðu viljað
missa af.
Þótt Ingólfur Guðbrandsson sé
störfum hlaðinn að búa í haginn fyr-
ir íslenska ferðamenn á framandi
slóðum, á tónlistin enn hug hans og
hjarta. Þvf mun hann enn einu sinni
gefa kost á fræðslu sinni með stuttu
námsskeiði, sem haldið verður í
Safnaðarsal Háteigskirkju á þriðju-
dagskvöldum frá 30. janúar og út
febrúar 2001 milli kl. 20-22 á kvöld-
in. Heiti námskeiðsins er: „Þú helga
list“ - frá Mozart til Mahlers - með
léttu ívafi af Vínartónlist. Nám-
skeiðinu er f senn ætlað að fræða og
skemmta þátttakendum og er með
ek. ferðaívafi, þar sem brugðið er
upp myndum áf lífsstíl og glæsibrag
Vínar að fornu og nýju.
Innritun á námskeiðið er nær lok-
ið. Þeir sem óska að tryggja sér
þátttöku, geta hringt í síma 562-
0400 á skrifstofutíma og skráð sig.
Þátttökugjald er kr. 7.500 og greið-
ist fyrirfram."
*
Starfsmenn RUV mótmæla
breytingu í hlutafélag
STARFSMANNAÞING Ríkisút-
varpsins samþykkti eftirfarandi
ályktun á fundi sem haldinn var 8.
nóvember sl:
„Starfsmannasamtök Ríkisút-
varpsins mótmæla harðlega fram-
komnum hugmyndum um breytingu
Ríkisútvarpsins í hlutafélag. Þessar
bollaleggingar eru nær ekkert rök-
studdar af talsmönnum háeffunar.
Einu rökin sem heyrst hafa eru þau
að miða skuli við breytingar sem átt
hafa stað hjá norska ríkisútvarpinu,
en í Noregi er rekstrarumhverfi Ijós-
vakamiðla gjörólíkt því íslenska. Þá
má nefna að almennir starfsmenn
norska ríkisútvarpsins fara með
þriðjung atkvæða í yfirstjórn þess,
en hérlend stjórnvöld hafa ekki tekið
Lýst eftir
vitnum
TIL ÁTAKA kom aðfaranótt sunnu-
dagsins 29. október um kl. 3 milli
tveggja hópa við Pylsuvagninn á Sel-
fossi sem er á milli Hótel Selfoss og
suðurenda Ölfusárbrúar. í öðrum
hópnum var fólk sem hafði komið þar
að í rútu en í hinum hópnum var fólk
á hvítri Ford Econoline bifreið. Einn
úr Econoline bifreiðinni sló til 16 ára
drengs sem var í rútuhópnum.
Lögreglan á Selfossi lýsir eftir
vitnum að þessu tilviki og skorar á
alla þá sem búa yfir einhverjum upp-
lýsingum að hafa samband við lög-
regluna á Selfossi.
Löggilt próf
hjá Alliance
Francaise
DELF próf verður haldið í nóvember
og desember hjá Alliance Francaise í
Reykjavík, Austurstræti 3. Þetta er
alþjóðlegt próf í frönsku sem franska
menntamálaráðuneytið hefur yfirum-
sjón með. Skírteinið DELF er alþjóð-
lega viðurkennt sem vitnisburður um
frönskukunnáttu.
Aliance Francaise sér um að
skipuleggja, undirbúa og veita allar
upplýsingar sem fólk óskar eftir í
sambandi við þetta próf.
DELF 1 mun fara fram í Alliance
Frangaise dagana 20., 21. og 22 nóv-
ember og DELF 2 verður haldið dag-
ana 4. og 5. december. Inm-itun fer
fram virka daga frá kl. 11 til kl. 18.
undir slíkar hugmyndir. Á íslandi,
einu Norðurlanda, ræður mennta-
málaráðherra í allar stöður yfir-
stjórnar ríkisútvarps og hann skipar
formann útvarpsráðs. Þvi þarf að
breyta.
Starfsmannasamtök Ríkisút-
varpsins taka heilshugar undir
ályktun 25. flokksþings framsóknar-
manna, sem haldið var í nóvember
1998. Þar er meðal annars lögð
áhersla á að allar rásir Ríkisútvarps-
ins verði áfram í ríkiseigu og því
verði ekki breytt í hlutafélag. Enn-
fremur að Ríkisútvarpinu verði
tryggð aukin fjárframlög til að það
geti betur gegnt menningar- og lýð-
ræðislegu hlutverki sínu. Og að af-
notagjöld Ríkisútvarpsins haldi
verðgildi sínu, til að tryggja rekstr-
argrundvöll fyrirtækisins.
Starfsmannasamtök Ríkisút-
varpsins átelja harðlega þvergirð-
ingshátt ríkisstjórnar og mennta-
málaráðherra að því er varðar
fjárhag Ríkisútvarpsins. Fyrirtækið
er þvingað til þess að bera kostnað af
starfsemi Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands, en aðrir Ijósvakamiðlar bera
engan slíkan kostnað. Þá neitar
menntamálaráðherra að hækka lög-
bundið útvarpsgjald (svonefnt af-
notagjald), með þeim afleiðingum að
fyrirtækið er tilneytt að leita kostun-
HVER á mitt líf — er yfirskrift á mál-
þingi um siðfræði og gjörgæslu sem
Svæfinga- og gjörgæslulæknafélag
Islands stendur fyrir í Borgarleik-
húsinu laugardaginn 11. nóvember
kl. 13.
Dagskráin byggist m.a. á pall-
borðsumræðum fagfólks, aðstand-
enda og sjúklinga, persónulegum
viðtölum við starfsfólk gjörgæslu-
deildar og nýjum leikþætti eftir Fel-
ix Bergsson, sem sérstaklega hefur
verið saminn fyrir þetta þing. Leik-
endur eru Jakob Þór Einarsson,
Sigrún Waage og Brynhildur Guð-
jónsdóttir.
„„Hver á mitt líf?“ Sú spurning
vaknar oft þegar einstaklingur ligg-
ur meðvitundarlaus í öndunarvél og
fær engu um það ráðið hvaða með-
ferð hann fær og hversu lengi er
haldið áfram. Hvaða hlutverki gegna
ar í auknum mæli. Starfsmannasam-
tökin beina þeim tilmælum til
menntamálaráðherra og Alþingis, að
séð verði til þess að Ríkisútvarpinu
verði skapaður eðlilegur rekstrar-
grundvöllur og Sinfóníuhljómsveit
Islands verði ennfremur skapaður
sjálfstæður rekstrargrundvöllur.
Ríkisútvarpið láti fara fram gagn-
gera endurskoðun á starfsmanna-
málum stofunarinnar. Samið verði
við ráðgjafarfyrirtæki um að gera
sérstaka könnun innanhúss í þeim
tilgangi að fá traustar upplýsingar
um viðhorf starfsmanna til starfsað-
búnaðar, starfsanda, upplýsinga-
streymis, ákvarðanatöku, ráðninga,
endurmenntunar og stjórnunar hjá
Ríkisútvarpinu. Ráðgjafarfyrirtæk-
inu verði falið í framhaldi af könnun-
inni að gera tillögur, sem ætlunin er
að koma í framkvæmd, um það sem
betur megi fara í stjómunar- og
starfsmannamálum hjá Ríkisútvarp-
inu, og verði höfð hliðsjón af skýrslu
um endurmenntunarmál sem vænt-
anleg er innan skamms. Þriggja
manna nefnd útvarpsstjóra, fulltrúa
útvarpsráðs og formanns Starfs-
mannasamtaka Ríkisútvarpsins hafi
umsjón með þessu verkefni, og sé
stefnt að því að niðurstöður fáist fyr-
ir sumarið 2001.“
aðstandendur? Hvernig kemur þetta
við fjölskylduna? Hvernig er fjöl-
skyldum hjálpað til þess að takast á
við þessar aðstæður?
Gjörgæsludeildir hafa verið undir
geysimiklu álagi um langt skeið. Eft-
ir mikla slysaöldu í sumar hefur
álagið verið meira en nokkru sinni
fyrr, bæði vegna umönnunar við
slasaða og við að lina sárar þjáningar
aðstandenda.
Mað aukinni tækni og þekkingu er
nú mögulegt að meðhöndla fleiri al-
varlega veika og slasaða einstakl-
inga. Þetta vekur ýmsar áleitnar
spurningar, bæði hvað varðar með-
ferð, hvar mörk eru dregin og hversu
miklum fjármunum er varið til þess-
arar mikilvægu þjónustu,“ segir í
fréttatilkynningu.
Málþingið er öllum opið og er að-
gangur ókeypis.
Málþing um siðfræði
og gjörgæslu