Morgunblaðið - 10.11.2000, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 10.11.2000, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2000 71 Nýja hárlín- an í vetur er mjög frjálsleg yfir 100 manns sóttu námskeið sem breskir hár- greiðslumeistarar héldu á Grand Hótel fyrir skömmu. Bretarnir Lee Stafford, Steve Turner og Mark Smith eru allir hárgreiðslu- menn hjá fyrirtækinu Tres- emmé, sem framleiðir hár- greiðsluvörur fyrir fagfólk. Þeir sjá um að halda hárgreiðslusýningar og námskeið fyi-ir hárgreiðslu- fólk út um allan heim. Þeg- ar þeir komu hingað til lands voru þeir nýbúnir að halda stóra hárgreiðslusýn- ingu á Wembley. A Grand Hótel kynntu þeir hárlínu vetrarins en hún er mjög frjálsleg og einkennist af styttum og missíðu hári. Heildverslunin Aría hafði veg og vanda af komu þeirra hingað til lands. Guðrún Sverrisdóttir, einn af eigendum heild- verslunarinnar, sagði að Bretarnir hefðu kennt ís- lensku hárgreiðslufólki nýja litatækni sem skapi skemmtilega hreyfingu í hárið. Litum er blandað Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson Bresku hárgreiðslumeistararnir sýndu góð og upplýs- andi tilþrif. Ensku hárgreiðslumeist- ararnir lögðu mikið upp úr frjálslegri og skarpri blöndu af brúnum, ljósum og kopar lit.ir. saman og eru þeir brúnir, ljósir og koparlitir í bland. Hárið á að vera slétt, glans- andi og frjálslegt. Hún sagði að það mætti vera í hvaða sídd sem væri. Hins vegar væri þessi lína þannig að hárið gæti þess vegna verið styttra öðrum megin. Aðspurð sagði Guðrún að þessi hárlína ætti eftir að festast í sessi hér á landi en margar hárgi-eiðslustofur væru þegar byrjaðar að bjóða upp á hana. Guðrún sagði að piltarnir væru hér í annað sinn en þeir héldu námskeið fyrir hárgreiðslufólk í fyrra. „Svo mikil ánægja var með nám- skeiðið að ákveðið var að ráðast í að halda annað nú í haust,“ sagði Guðrún. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Stranglega bönnuð Innan 16 ira og alls ekkl vlð bæfl vlðkvæmra FRUMSYNING BETTE NEVE JAMIE LEE MIDLER CAMPBELL CURTIS DANNY DEVITO hJAI U'HIMN Mona cr dauð ...og öllum er skítsama! ...eða næstum því Alveg drepfyndin grínmynd SAMUEL L. JACKSON ...|)eijar lögín geta ekki lijálpað .icttarkeifið lietur brugQist er aðeins einn maðm sem getur komið til öjargar MONA 25 þúsundasti gesturinn á Latabæ Lífið leikur við Latabæ Morgunblaðið/Jón Svavarsson Bæjarstjórinn í Latabæ og íþróttaálfurinn ásamt fjölskyldu þess sem hlaut þann heiður að vera 25 þúsundasti gesturinn í Latabæ. LEIKRITIÐ Glanni glæpur í Latahæ sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu hefur notið mikilla vinsælda hjá börn- um á öllum aldri í vetur og er nú svo komið að það og undanfarinn Áfram Lati- bær eru vinsælustu ís- lensku barnaleikrit sem sýnd hafa verið hér á landi. Jafnan hefur verið troðfullt á allar sýningar en sá merkisatburður átti sér stað sunnudaginn 29. október að 25 þúsundasti gesturinn kíkti í heimsókn til íþróttaálfsins og félaga hans og fékk hann afhent- ar gjafir í Iok sýningarinn- ar af tilefninu. Tveir af íbúum Latabæjar, merkis- fólkið Solla stirða og Nenni níski, sáu um að afhenda þeim Ásgeiri Steinarssyni og Steinunni Árnadóttur og dætrum þeirra tveimur, þeim Birnu og Björk, miða að eigin vali á einhverja sýningu í Þjóðleikhúsinu, blóm, geisladisk með lög- um úr leikritinu og íþrótta- nammi. Eitthvað gekk af- hcndingin þó trauðlega fyrir sig þar sem eðlis síns vegna reyndist Nenni afar ófús tii að afhenda góssið sitt. Hann gafst þó upp á endanum og ailir skildu sáttir, í sönnum Latabæjar- anda, i lokin. Þess má að lokum geta að öil góð ævintýri þurfa einhvern tíma enda að taka. Sýningum á upp- átækjum Glanna giæps í Latabæ fækkar nú óðum og fer hver að verða síð- astur að sækja hreysti- mennin heim - í það minnsta að sinni. □□[dolbT'í o I O I T A L Frumsýning -'fókus X YI EDDIE MURPHV er KLUMPARNIR 6. og 10.30. HARRISON FORD MICHELLEP FEIFFER WHAT LIES BENEATH Sýnd kl. 8. Simi 462 3500 • Akureyri • www.netl.is/borgarbio IÁDH0STORQI samfilm.is Sími 461 4666 FRUfflSÝNING r.UfJl iMTVOOa TOMMV Llj OOÍMÍb Sli1Ht1ll.A?lli iXMt.f NÍIAiM SIBT* Keflavik - simi 421 1170 - samfilm.is Frumsýning EDDIE MURPHY er KLUMPARNIR tli iiij ...... nifi»n»n i nm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.