Morgunblaðið - 24.12.2000, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.12.2000, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Safnaöarstarf og listir hallgrimskirkj a.is Óskum vicfskiptavinum okkar og landsmönnum öllum glecíilegra jóla Starísíólk EignamiMunarinnar EIGMMIDIIJINIIN Sími 58« 0090 • Fax 588 9095 • Síðumiila 21 Suðurhraun Garðabæ Nýbygging, 2000 fm í þessu húsi eru til sölu eða langtíma- leigu. Afhendist fullbúið í dag. Malbikuð bílastæði. Mikil lofthæð. Milliloft fyrir skrifstofur og starfsfólk. Stórar inn- keyrsludyr. Hægt er að selja eða leigja húsnæðið í tveimur hlutum. f ÓSKUM VIÐSKIPTAVINUM^ OKKAR OG LANDSMÖNNUM ÖLLUM GLEÐILEGRAJÓLA OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS. l^EIGNA «NAUST Þórarinn Jónsson hdL, löggiltur fasteignasalL Jón Kristinsson sölustjóri. Svavar Jónsson sölumaður, Sími: 551 8000 - Fax: 551 1160 Vitastíg 12 - 101 Reykjavík “n 533 4800 JSF - XB Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Laugavegur 105 Mjög gott verslunar- og lagerhúsnæöi viö Laugaveg 105. í húsnæöinu var áöur útibú íslandsbanka. Á verslunarhæö/jarðhæð er 378 fm rými og í kjallara eru 262 fm eöa samtals 640 fm. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Miöborgar. 2542 Akralind - Skrifstofuhúsnæði Glæsilegt nýtt skrifstofuhúsnæöi á þessum vinsæla stað, til sölu eöa leigu. Um er að ræða tvær einingar sem leigjast saman eöa hvor í sínu lagi. Annars vegar er 269 fm eining ásamt 130 fm millilofti og hins vegar er 281 fm eining ásamt 130 fm millilofti. Leigist fullbúiö m. gólfefnum, lagnastokkum og kerfisloftum. Glæsilegt útsýni. 2389 Fjárfestar - Byggingaraðilar Vei staðsett skrifstofu- og lagerhúsnæöi á 2 hæðum viö Skipholt. Hvor hæö er rúm- lega 750 fm og gæti nýst á ýmsa vegu. Tilvaliö fyrir verslun. Neöri hæöínni er skipt í 6 bil sem öll eru í útleigu. Byggingarréttur ofan á aöra hæö fyrir 400 fm byggingu. Hagstæð lán áhvilandi. Upplýsingar gefur Björn Þorri. 2882 Suðurhraun 12B í Garðabæ Um er aö ræöa glæsilegt skrifstofu- og lagerhúsnæði. Húsnæöið skiptist í 396 fm jaröhæð, á annarri hliö eru inngöngudyr og gluggar og á hinni hliðinni eru tvennar miklar innkeyrsludyr, u.þ.b. 4-5 metrar á hæö. Mikil lofthæö u.þ.b. 6-8 m. Milliloft meö mikilli lofthæö, 130,2 fm. Húsnæöiö skilast í núverandi ástandi sem er tilbúið til innréttinga nokkurn veginn. Húsnæöiö er allt álklætt aö utan og viöhaldsfrítt meö ál- gluggum. Stórar og miklar innkeyrsludyr. Bjart og skemmtilegt húsnæði. Hvíla á þessu kr. 20.000.000 í láni sem hægt væri aö yfirtaka. Húsnæöiö er næsta bil viö hlið Míru. V. 40,0 m. 2910 Fjárfestar athugið Vorum að fá glæsilega nýinnréttaöa götuhæö ásamt aftari jaröhæö meö innkeyrslu- f dyrum, á besta staö við Síðumúla. Eignin er alls 400,7 fm og er í traustri útleigu til " opinberra aöila. Leigutekjur eru u.þ.b. 300.000 á mán. Áhvílandi eru mjög hagstæð langtímalán með 6,4% vöxtum, u.þ.b. 24,2 millj. Grb. u.þ.b. 166.000 á mán. Allar nánari uppl. veitir Björn Þorri á skrifstofu Miöborgar. V. 39,6 m. 2849 Miðbær - Skrifstofuhúsnæði Vorum að fá I sölu verslunar- og skrifstofuhúsnæöi I miöbæ Reykjavíkur. Húsið er alls um 485 fm að stærö á þremur hæöum. Um er aö ræða fullbúið og hentugt hús- næði á besta staö I bænum. V. 52,0 m. 2786 FRÉTTIR Jólasveinninn fannst í Heiðmörk FJÖLDI fólks fínkembdi Heiðmerk- ursvæðið nýlega í leit að jólasvein- inum. Þar var samankominn rúm- lega hundrað manna leitarflokkur starfsmanna og barna úr Tækni- vali. Alfurinn Lubbi tók á móti fólkinu þegar komið var upp í Heiðmörk og skipaði sjálfan sig sem leitarfor- ingja. Hann kvaðst þegar vera kom- inn á spor jólasveinsins og benti á mandarínutré máli sínu til stuðn- ings. Einnig kvaðst hann hafa séð kertaloga á nokkrum stöðum á svæðinu og það væru óyggjandi merki þess að jólasveinar væru á kreiki. Þegar sælgætisþúfa varð á vegi leitarflokksins þurfti ekki að spyija frekar - hellir jólasveinsins hlyti að vera í grenndinni. I fyrsta hellinum reyndistþó ekki verajólasveinn heldur góðviljað tröll sem bauð ungviðinu upp á ávaxtasafa en í næsta helli fannst hálfsofandi hvít- skeggjaður karl sem gegndi nafn- inu Stekkjastaur og lifnaði allur við þegar hann sá brosandi börnin. Hann átti gítar í helli sínum og söng fjölmörg lög við góðar und- irtektir allra áður en hann fór í pokann sinn og færði börnunum gjafir. FASTEIGNASALA Óskum landsniönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsœidar á nýju ári. Þökkum ánœgjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. Starfsfólk Fasteignasöiunnar Hóls. www.holl.is Jólafundur SÍNE ÁRLEGUR jólafundur Sambands íslenskra námsmanna erlendis verð- ur haldinn miðvikudaginn 27. des- ember. SINE-félagar, sem staddir eru á landinu, eru hvattir til að mæta á fundinn og láta að sér kveða í starfí félagsins. Boðið verður upp á léttar veitingar og jólastemmningu á fund- inum, sem hefst kl. 20 á Hverfisgötu 105, 3. hæð, að því er segir í frétta- tilkynningu. Lögbundin dagskrá. ------------------- Jólatrés- skemmtun lamaðra og fatlaðra SJÁLFSBJÖRG á höfuðborgar- svæðinu og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra halda jólatrésskemmtun í félagsheimilinu Hátúni 12 föstudag- inn 29. desember. kl. 15. Jólasveinar og margt annað skemmtilegt verður á dagskrá. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi félög standa að jólatrésskemtun saman og er það von stjórna félag- anna að það mælist vel fyrir. Allir eru velkomnir, jafnt fatlaðir sem ófatlaðir. Aðgangseyrir 200 kr. -------------- Iþróttamaður Hafnarfjarðar BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar og íþróttaráð verða með afhendingu viðurkenninga til hafnfirskra íþróttamanna, alls 416 einstaklinga sem hafa orðið Islandsmeistarar, 12 hópar bikarmeistara, Norðurlanda- og Evrópumeistarar, ásamt vali á íþróttamanni Hafnarfjarðar á árinu 2000. Afhendingin fer fram í íþróttahús- inu við Strandgötu miðvikudaginn 27. desember kl. 18. Morgunblaðið/Ásdís Einn hönnuðanna, Sólborg, við hluta fatnaðarins sem verslunin Omni hefur hafiö sölu á. Módelflíkur í versluninni Omni VERSLUNIN Omni, Laugavegi húsinu Pelli og purpura. Fatnaðinn 51, hefur hafið sölu á haust- og hanna þær Inga, Anna Fanney og vetrarlínunni 2000-2001 frá tísku- Sólborg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.