Morgunblaðið - 24.12.2000, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 24.12.2000, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ >2 SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2000 FOLKI FRETTUM - Diskó er tóm hamingj Margir tengja diskótímabilið við fötum. En eins og diskókóngurinn Margeir hefur sýnt í gegnum tíðina er diskó ekki bara tónlist heldur lífsstíll. ÁRLEGT Diskókvöld Margeirs verð- ur haldið á Thomsen á annan í jólum. Þá er um að gera að draga fram glitr- andi gleðigalla og skella sér í gleð- skapinn. „ Já, er það ekki málið,“ segir Mar- geir og bætir við að um þessi jól hafi hann vegna fjölda fyrirspuma einnig ákveðið að setja saman efni á disk fyr- ir aðdáendur sína. „Já, fólki fannst líða allt of langur tími á milli diskó- kvöldanna og ég kem fram við aðdá- endur eins og sannur sjentilmaður," segir hann og brosir tvíræðu brosi. Ekki voru nú allir karlmenn á þeirri skoðun á sínum tíma. A áttunda áratugnum gengu háværar sögur um að hann hefði orsakað margan skiln- aðinn í borg draumanna og var Mar- geir, sem þótti bjartasta von þessa tíma, afar iUa séður af helstu karlleik- urum og leikstjórum þessa tíma. Svo fór að hinn þá óþekkti leikari John Travolta hreppti hlutverk Tony Man- ero í Saturday Night Fever á síðustu stundu. Hiti í Hollywood -Var einhver fótur fyrir þessum sögusögnum? „Ég er ekkert fúll út í Johnny fyrir að hafa fengið hlutverkið þótt hlutverkið væri skrifað með mig í huga. En aUir sem þekktu tU á þess- um tíma vissu náttúrulega að hann var bara dansari á meðan ég var diskóið - holdi klætt. Svo var listrænn ágreiningur á miUi mín og leikstjór- ans en hann hugsaði ekki alveg skýrt af ástæðum sem ég get ekki greint frá hér. En hvort muna fleiri eftir honum eða mér í dag,“ segir Margeir og brosir út í annað. Margeir er vanur því að fá yfir sig flóð spuminga um samskipti hans við frægar leikkonur og söngkonur í dansgólfí, glitrandi glanskúlu í lofti og ' fólki að skaka mjöðmum í allt of þröngum sambandi við áðumefndar sögusagn- ir. Hann bregst ekkert illa við einni enn, en fitlar þó við gUda gullkeðjuna sem hann ber um hálsinn. „Jú, ég neita engu - en bendi á að menn eiga ekki að gjalda vinsælda sinna.“ -Á tímabili héldu margir að þú vær- iraðyfírgefa tónlistarheiminn ogfara alfarið yfír í kvikmyndaleik. Þá heyrðist ekkert diskó í útvaipinu. „Já, en diskóið var aldrei dautt - heldur fór bara í pásu. Þegar ég sneri mér að kvikmyndaleik vegna mikUlar eftirspurnar komu upp ýmsar brokk- gengar tónlistarstefnur en þær hafa allar lognast út af, segir Margeir en vill þó greinUega ekkert rifja of mikið upp ferilinn í þýskum kvikmyndum sem flestar voru víst bannaðar innan 18 ára.“ -En hver er hinn sanni diskóandi? „Diskó er tóm hamingja. Þeir sem kvarta og kveina allan daginn þurfa ekkert annað en að finna diskógírinn til að fatta um hvað málið snýst. í diskóinu era allir dagar sunnudagar og öll kvöld laugardagskvöld." Margeir diskókóngur í góðra kvenna hópi. Hið árlega diskókvöld Margeirs á Thomsen á annan í jólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.