Morgunblaðið - 24.12.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.12.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2000 51 _ FÓLKí FRÉTTUM 2001 nótt á SkjáEinum í jólabúningnum Töfrar jólanna ÞAÐ VERÐUR mikið um dýrðir hjá henni Bergljótu Arnalds, Talna- púkanum og hundinum Draco Silf- urskugga í 2001 nótt á Skjá einum. Kertasníkir kemur í heimsókn á aðfangadag og tekur með sér fullt af gjöfum sem hann og bræður hans tólf hafa búið til. Dregið verð- ur úr nöfnum þeirra sem sent hafa bréf til þáttarins og munu mörg barnanna fá aukajólagjöf frá þætt- inum. Kertasníkir lærir að það er ekki gott að stela, en hann hefur allt- af verið eilítill steliþjófur hvað kerti varðar. Hann og Draco verða mestu vinir og Kertasníkir gleymir sér al- veg hjá þeim Bergljótu svo Grýla þarf að koma og sækja hann því hann á eftir að afhenda allar gjafímar. Grýla kemur síðan í heimsókn á jóla- dag og er fullhrikaleg við Bergljótu í upphafi Hún verður í sannkölluðu jólaskapi, hún Bergljót Arnalds. en róast síðan og gleymir sér loks, alveg eins og Kertasníkir, því hún skemmtir sér svo vel með Bergljótu og krökkunum. Það fer svo að Kertasníkir neyðist til að sækja Grýlu svo hún geti eldað hangikétið ofan í Leppalúða, sem húkir svang- ur heima í hellinum og kann ekki að elda. Inn á milli mun Bergljót sýna jólateiknimyndir og verða Grýla og Kertasníkir mjög hrifin því þau hafa aldrei séð teiknimyndir áður. Amma mun líka lesa sögur fyrir bömin. Á aðfangadag les hún Sálina hans Jóns míns, á jóla- dag les hún um Bakkabræð- ur og á nýársdag fjallar hún um álfa og það að lenda á krossgötum á gamlársdag þegar álfarnir era á kreiki. Á gamlársdag kemur líka ungur galdra- maður og sýnir listir sín- ar, enda er galmárskvöld algjör töfrastund. Islensk jóla- gleðií Norfolk Gjafakort í Leikhúsið - skemmtileg jólagjöf sem lifir lengi HIÐ ÁRLEGA jóla- skrúðganga Norfolk- borgar í Virginíu-ríki í Bandaríkjunum var haldin á dögunum. Að venju var mikið um dýrðir á götum borg- arinnar. Fjöldi skrautvagna, ásamt lúðrasveitum og uppábúnum flokk- pPáK um dansara hóldu < i innreið sína. Mikill ,11 mannfjöldi safnaðist sarnan af þessu tilefni « flv og sjónvarpsstöðvar voru með beinar út- 1“ sendingar. Ákveðið þema er valið hverju sinni við uppsetningu skrautvagn- anna. Að þessu sinni var það „Magical Moment" eða „Töfra- stundin". Nokkur verðlaun eru veitt af sérstakri tiivalinni nefnd og hlaut íslenski vagninn verðlaun fyrir fallegustu lýsinguna í ár. Hann hefur hlotið verðlaun nær und- antekningarlaust þau ár sem hann A SAMA TÍMA SÍÐAR KL 20 Foisýn. mið 27/12 UPPSELT Frumsýn. tim 28/12 UPPSELT fös 29/12. A kort gilda örfá sæti laus lau 30/12, B kort gilda örfá sœti laus fös 5/1, C&D kort gilda örfá sœti laus fim 11/1 UPPSELT lau 13/1, E&F kort gilda örfá sœti fös 19/1, G&H kort gilda örfá sœti SJEJKSPÍR EING 0G HANN LEGGUR SIG lau 6/1 kl. 19 örfá sæti laus fös 12/1 kl. 20 lau 20/1 kl. 20 09 530 3030 r. SÝND VEIDI 2 '1 fös 29/12 kl. 20 örfá sæti laus lau 6/1 kl. 20 6rfá sæti laus Pftt) fös 12/1 kl. 20 TRÚÐLEIKUR fös 5/1 kl. 20 fim 11/1 kl. 20 Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús ag/eöa veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn I salinn eftir að sýning hefst. midasala@!eik.is — www.leik.is hefur verið þátttakandi. Frú Sesselja Siggeirsdóttir Sei- fert, formaður og stofnandi fs- lendingafélagsins á svæðinu, hef- ur bæði staðið fyrir byggingu og uppsetningu íslenska skraut- vagnsins frá upphafi. í ár bar hann nafnið „Iceland - Land of Fire and Ice“ og hefur vakið verð- skuldaða athygli og er mikil aug- lýsing fyrir land og þjóð. Geisladiskahulstur aðeins 500 kr. Smiöjuvegi 9 • S. 564 1475 Leikfélag Islands ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið ki. 20.00: ANTÍGÓNA eftir Sófókles Þýðing: Helgi Hálfdanarson Tónlist: Tryggvi Baldvinsson Lýsing: Páll Ragnarsson Danshreyfingar Lára Stefánsdóttir Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir Leikmynd: Gretar Reynisson Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson Leikendur Halldóra Bjömsdóttir, Amar Jónsson, Edda Amljótsdóttir, Rún- ar Freyr Gíslason, Erlingur Gíslason, Hjalti Rögnvaldsson, Valdimar Öm Flygenring, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Stefán Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorláks- son og Margrét Guðmundsdóttir Frumsýning annan í jólum 26/12 uppselt, 2. sýn. mið. 27/12 örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 28/12 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 4/1 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 5/1 örfá sæti laus, 6. sýn. lau. 13/1 nokkur sæti laus, 7. sýn. sun. 14/1 nokkursæti laus. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL eftir John Osborne Fös. 29/12, nokkur sæti laus, lau. 6/1, sun. 7/1, fös. 12/1. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI eftir Marie Jones Frumsýning lau. 30/12 kl. 16.00. uppselt, mið. 3/1, fös. 5/1, lau. 13/1, sun. 14/1. ÁSTKONUR PICASSOS - Brian McAvera Fim. 11/1 og fös. 12/1. www.leikhusid.is mktesala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan eropin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. Lokað í dag, aðfangadag. BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Þri 26. des kl. 14 FRUMS. - UPPSELT! Lau 30. des kl. 14 -ÖRFÁ SÆTl LAUS Sun 7. jan kl. 14 Leikstjóri,- Bergur Þór Ingólfsson. Tónlistarstíóri: Óskar Einarsson. Leikarar: Friðrik Friðriksson, Ellert A. Ingi- mundarson, ThedórJúlíusson.Jóhann G. Jóhannsson, Gunnar Hansson, Halldór Gytfason, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Jónanna Vigdfs Amardóttir og Edda Björg Eyjólfsdóttir. Lýsing: ðgmundur Þórjóhannesson. Hljóð: Jakob Tryggvason. Búningar: Linda Bjórk Ámadóttir. Leikmynd: St'gur Steinþórsson. Leikgervi: Sóley Björt Guomundsdóttir. Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Fös 29. des kl. 20 Lau 30. des kl. 20 Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrim Helgason Fös 29. des kl. 20 Lau 30. des kl. 20 Starísíólk Borgarleikhússins óskar leikhúsgestum gleðilegra jóla og íarsældar á Komandi ári. Við þökkum ánægjulegar samverustundir á árinu sem er að Ííða og hlökkum til að sjá þig á næsta ári! Mi( Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýnlngardaga. Sími miðasölu opnar Id. 10 virka daga. Fax 568 0383 midasala@borg3rieikhus.is www.borgarleikhus.is HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ Símonorson Jólasýn, 29. des, örfá sæti laus fös. 5. jan. laus sæti fös. 12 jan. laus sæti lau. 13. jan. laus sæti Sýningar hefjast kl. 20 Vitleysingarnír eru hluti af dagskrá Á mörkunum, Lcikiistarhátíðar SjáHstscðu ieikhúsanna. Miðasala í síma 555 2222 og á www.visir.is DDAUMASMIÐJAN &ÓBAR HÆGiIR efttr Auðl Haralds Aukasýning fös 29/12 kl. 20 Sýnt í Tjamarbíói Sýningin er á leiklistarhátíðinni Á mörkunum Hiðapantanir í Iðnó í sima: 5 30 30 30 Missa Solemnis eftir Kristiinu Hurmerinta Einleikari: Jórunn Sigurðardóttir Sýning á aðfangadagskvöld kl. 24.00 .Jórunn Sigurðardóttir flutti einleikinn frábærlega...einstök helgistund I Kaffileik- húsinu...hér er sýning sem óhætt er að mæla með á aðventunni..." SAB, Mbl. Sýningar á Evu, Háalofti og Stormi og Ormi verða teknar upp aftur á nýju ári. MIÐASALA í SÍMA 551 9055 Næstu sýningar eftir Mfch&te Lowe Edtfa Björgvfnsdóttir Ólafía Hrönn Jönsdðttír Rósa Guðný Þórsdóttir Leikatjórt: Maria Sigurhardötttr Sýnt í Iðnó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.