Morgunblaðið - 24.12.2000, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.12.2000, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2000 ■*-........... DAGBOK MORGUNBLAÐIÐ í dag er sunnudagur 24. desember 359, dagur ársins 2000. Aðfangadag- ^ ur jóla. Orð dagsins: „Ég er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri.“ (Jóh. 12,46.) Skipin Reylgavíkurhöfn: Lud- vig Andersen og Sel- foss koraa í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Selfoss er væntanlegur til Straumsvíkur í dag. Fréttir Bökatíðindi 2000. Númer sunnudagsins 24. des. er 18519. Númer desembermán- aðar eru þessi 1. des.: 94.151, 2. des.: 26.299 3. des.: 49.025, 4. des.: 24.202, 5. des.: 57.783, 6. des.: 94.086, 7. des.: 87.167, 8. des.: 7.874, 9. des.: 85.720,10. des.: 39.846,11. des.: 78.775, 12. des.: 11.310,13. des.: 40,14. des.: 13.150, 15. des.: 90.706, 16. des.: 20.263,17. des.: 51.919,18. des.: 4-72.591,19. des.: 54.789, '20. des.: 75.065, 21. des.: 36.322, 22. des.: 8.096, 23. des.: 40.756, 24. des.: 18.519. Frímerki. Kristniboðs- sambandið þiggur með þökkum alls konar not- uð frímerki, innlend og útlend, ný og gömul, klippt af með spássíu í kring eða umslagið í heilulagi. Útlend smá- _ mynt kemur einnig að notum. Móttaka í húsi KFUM og K, Holtavegi 28. Reykjavík, og hjá Jóni Oddgeiri Guð- mundssyni, Glerárgötu 1, Akureyri. Styrkur, samtök krabbameinssj úklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjaf- arinnar, 800-4040, frá kl. 15-17. Mæðrastyrksnefnd Reylgavíkur, Sól- vallagötu 48. Flóamark- aður og fataúthlutun. ->• Opið á miðvikudögum frá kl. 14-17. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Árskdgar 4. Miðviku- daginn 27. desember, kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 klippimyndir, útsaumur o.fl., kl. 13 smíðastofan opin og fp spilað í sal, kl. 9 hár- og fótsnyrtistofur opnar. Bólstaðarhlið 43. Mið- vikudaginn 27. desem- ber, kl. 8-13 hár- greiðsla, kl. 8-12.30 böðun, kl. 9-12 vefn- aður, kl. 9-16 handa- vinna og fótaaðgerð, kl. 10 banki, kl. 13 spila- dagur og vefnaður. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Mið- ^vikudaginn 27. desem- i;ber kl. 9 hárgreiðslu- stofan opin. Félag eldri borgara Kópavogi. Viðtalstími í Gjábakka miðvikudag kl. 15-16. Skrifstofan í Gullsmára 9 opin í dag kl. 16.30-18. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Miðviku- daginn 27. desember, kl. 8 böðun, kl. 10 hár- snyrting og verslunin opin til kl. 13, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 13.30 enska, byrj- endur. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Ath. Skrif- stofa FEB verður lokuð á milli jóla og nýárs. Opnum aftur þriðjudag- inn 2. janúar kl. 10. Línudanskennsla Sig- valda verður miðviku- daginn 27. desember kl. 19.15. Upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 kl. 10-16. Gerðuberg, félagsstarf. Miðvikudag, fimmtudag og föstudag milli jóla og nýjárs er opið kl. 9- 16.30, frá hádegi spila- salur opinn. Veitingar í fallega skreyttu kaffi- húsi Gerðubergs. Osk- um öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Gjábakki, Fannborg 8. Miðvikudaginn 27. des- ember handavinnu- stofan opin, leiðbein- andi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 10.30 boceia, kl. 13 félagsvist, kl. 17 bobb og tréskurður. Hraunbær 105. Mið- vikudaginn 27. desem- ber, kl. 9-16.30 búta- saumur, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 11 banki, kl. 13 brids. Hæðargarður 31. Mið- vikudaginn 27. desem- ber kl. 9 opin vinnu- stofa, og fótaaðgerð, kl. 13 böðun. Hvassaleiti 58-60. Mið- vikudaginn 27. desem- ber, kl. 9 böðun, fótaað- gerðir, hárgreiðsla, keramik, tau, og silki- málun ogjóga, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 teiknun og málun. Norðurbrún 1. Mið- vikudaginn 27. desem- ber, kl. 9-16 fótaað- gerðastofan opin, kl. 9-12.30 útskurður, kl. 9-16.45 handavinnustof- urnar opnar, kl. 10 sögustund, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félags- vist, kaffi og verðlaun. Vesturgata 7. Miðviku- daginn 27. desember, kl. 8.30 sund, kl. 9 fóta- aðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15 aðstoð við böð- un, myndlistarkennsla og postulínsmálun, kl. 13-16 myndlist- arkennsla, glerskurður og postulínsmálun, kl. 13-14 spurt og spjallað. Vitatorg. Miðvikudag- inn 27. desember, kl. 9 smiðjan og hárgreiðsla, kl. 9.30 bankaþjónusta, kl. 10 morgunstund og fótaaðgerðir, bókband og bútasaumur, kl. 13 handmennt og kóræf- ing, kl. 13.30 bókband, kl. 14.10 verslunarferð. Bústaðakirkja, starf aldraðra, miðvikudaga kl. 13-16.30 spilað, föndrað og bænastund. Boðið upp á kaffi. Allir velkomnir. Kvenfélag Óháða safn- aðarins. Jólatrés- skemmtunin verður haldin í Kirkjubæ laug- ardaginn 30. des. kl. 15. Skaftfellingafélagið. Jólatrésskemmtunin verður í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178, miðvikudaginn 27. desember kl. 17. Kirkjustarf aldraðra, Digraneskirkju. Jóla- gleðin verður 28. des. í Hjallakirkju kl. 14. Söngur, gleði og jóla- happdrætti. Breiðfirðingafélagið. Jólatrésskemmtun fyrir börn á öllum aldri verð- ur í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, þriðjudag- inn 26. des. kl. 14.30. Gigtarfélagið. Leikfimi alla daga vikunnar. Létt leikfimi, bakleik- fimi karla, vefjagigt- arhópar, jóga, vatns- þjálfun. Einn ókeypis prufutími fyrir þá sem vilja. Nánari uppl. á skrifstofu GÍ, s. 530- 3600. Minningarkort Stóra- Laugardalssóknar, Tálknafirði til styrktar kirkjubyggingarsjóði nýrrar kirkju í Tálkna- firði eru afgreidd í síma 456-2700. Minningarkort Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafn- arfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningakort Áskirkju eru seld á eftirtöldum stöðum: Kirkjuhúsinu,, Laugavegi 31, þjón- ustuíbúðum aldraðra við Dalbraut, Norð- urbrún 1, Apótekinu Glæsibæ og Askirkju, Vesturbrún 30, sími 588-8870. KFUM og KFUK og Samband íslenskra kristniboða. Minning- arkort félaganna eru af- greidd á skrifstofunni, Holtavegi 28, í s. 588- 8899 milli kl. 10 og 17 alla virka daga. Gíró- og kreditkortaþjónusta. Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588-7555 og 588-7559 á skrif- stofutíma. Gíró- og kreditkortaþjónusta. Samtök lungnasjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd á skrif- stofu félagsins í Suð- urgötu 10 (bakhúsi), 2. hæð, s. 552-2154. Skrif- stofan er opin mið- vikud. og föstud. kl. 16- 18 en utan skrifstofu- tíma er símsvari. Einnig er hægt að hringja i síma 861-6880 og 586-1088. Gíró- og kreditkortaþjónusta. MS-félag íslands. Minningarkort MS- félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk, og í síma 568-8620 og mynd- rita s. 568-8688. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, ,ý»érblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 5681811, gjaldkeri 5691115. NETFANG: RIT- 3TJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 150 kr. eintakið. VELVAKMDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Sölumennska um borð í flugvélum í MÖRG ár höfum við hjón- in farið til Kanaríeyja á haustin með hinum og þess- um ferðaskrifstoíúm og flugvélarnar hafa ýmist ver- ið íslenskar eða erlendar og auðvitað viljum við helst fara með Flugleiðum eða Atlanta. Tilefni þessara skrifa er meðal annars að nýlega var sagt frá því í blöðunum að sannað væri hve óhollt væri að sitja marga klukkutíma í flugvél án þess að standa upp og teygja sig og þekki ég dæmi þess. Þegar við komum heim með Flugleiðavél hinn 6. desember sl. var mjög djúp lægð yfir talsverðum hluta þess svæðis sem við flugum yfir og að sjálfsögðu var talsverður órói í vélinni. Strax eftir að farþegar voru búnir að koma sér íyrir í sætum var komið með mat áður en óróinn byrjaði og var það hið besta mál, allir voru orðnir svangir eftir klukkutíma seinkun. Nokkru seinna þegar að fór að róast byrjuðu flugfreyj- umar á sölumennsku úr 3-4 vögnum, sem stoppuðu alla umferð um vélina í eina tvo tíma. Þetta stangast alveg á við ráðin til farþega að reyna að standa upp öðru hvoru, það var ekki einu sinni hægt að fara á klósetL Allir vita að maður fer þrisvar um fií- höfn í svona ferð, tvisvar hér heima og einu sinni úti og er þetta því ekki bara óþarfi, heldur hálfgerð ágengni. Því spyr ég: Eru flugfreyjur Flugleiða það verr launaðar en starfsfólk annarra flug- félaga að þær þurfi að vera að þessu snapi? Allir vita að þær fá prósentur. Þetta ger- ist ekki í erlendum vélum og ekki að nokkru ráði, ef ein- hverju, hjá Atlanta. Að öðru leyti var þjónustan góð eins og alltaf hjá okkar fólki og flugstjórinn frábær. Mér þykir hálfleiðinlegt að vera að þessu en það eru svo margir mér sammála. Bestu jóla- og nýársóskir til sam- ferðafólks og flugáhafnar og okkar allra Farþegi, kt. 310524-4929. Fyrirspum KONA hafði samband við Velvakanda og vildi koma með fyrirspum til Sólbaðs- stofunnar Classic Sun í Bæjarlind 6 í Kópavogi. Þegar hringt er á stofuna kemur alltaf símsvari sem segir að Lindarsól sé lokuð vegna flutninga. Hvert er hún að flytja og hvenær verður stofan opnuð aftur? Ég á kort þama og veit um fleiri og viljum við gjarnan fá einhver svör frá eigend- um stofunnar. Norska stafkirkjan í V estmannaeyjum LBSANDI hafði samband við Velvakanda og vildi fá að vita hvort það væri rétt að sökkulhnn undir stafkirkj- una í Vestmannaeyjum, hefði kostað 50 milljónir? Er einhver sem getur sagt til um réttmæti þess- ararupphæðar? Tapað/fundið Broshúfa tapaðist LAUGARDAGINN 29. nóvember sl. fór ég með 3ja ára tvfbura dóttur minnar í Leið 4 og fór með honum niður á torg. Þar fómm við úr vagninum. Þau vora með broshúfur og tók drengur- inn af sér húfuna í vagninum því að honum var svo heitt. Húfuna hefur hann misst í vagninum og tók ég ekld eftir því fyrr en um seinan. Þessi húfa er svolítið öðra- vísi en aðrar broshúfur. Hún er handprjónuð, kassa- löguð með blágrænum rúl- lukanti og stóram eyma- skjólum og gler blómarós- um, ekki perlum eins og aðrar broshúfur. Nú er vet- ur framundan og húfunnar þörf og sárt saknað. Það eru tilmæli mín að sá eða sú sem fann húfuna skih henni í miðasölu SVR á Hlemmi eða hringi í síma 568-9628 eða 895-6396. Það myndi gleðja þriggja ára dreng að fá húfuna sína aftur. Hanskar í óskilum SVARTIR hanskar, leður- rúskinn, fundust í verslun 10-11 við Barónsstíg fyrir stuttu. Upplýsingar í síma 551- 1261. Krossgáta LÁRÉTT: I augljós, 8 grútarlamp- inn, 9 ysta brún, 10 fiana, II fíflið, 13 hima, 15 hör- unds, 18 bangin, 21 glöð, 22 tæla, 23 reiður, 24 margoft. LÓÐRÉTT: 2 lítil flugvél, 3 út, 4 starf- ið, 5 svardagi, 6 skortur, 7 þijóska, 12 ferskur, 14 snák, 15 tuddi, 16 æskir, 17 kvenvargur, 18 stíf, 19 styrkti, 20 vindur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 valda, 4 fossa, 7 gyðja, 8 sólin, 9 rós, 11 rönd, 13 frúr, 14 ungar, 15 röng, 17 álag, 20 hné, 22 sægur, 23 tunna, 24 senda, 25 runna. Lóðrétt: 1 vegur, 2 hðin, 3 anar, 4 foss, 5 selur, 6 arnar, 10 ólgan, 12 dug, 13 frá, 15 rasps, 16 nægan, 18 linan, 19 grafa, 20 hráa, 21 étur. Víkverji skrifar... EGILL Jónsson tannlæknir á Ak- ureyri hefur innréttað tann- læknastofu á hjólum sem hann hyggst nota til að þjóna börnum í grunnskólum bæjarins og jafnvel fólki utanbæjar. Starfsbræður hans í bænum hafa eitthvað kvartað undan athæfinu og það er undir Siv Friðleifsdóttur um- hverfisráðherra (!) komið hvort starfsleyfi fæst fyrir bílinn. Víkveiji skildi frétt Morgunblaðsins þannig að umhverfisráðherra þyrfti að skera úr um það hvort lofthæð er næg í bílnum áður en ákveðið verður hvort starfsleyfi fæst! Víkverja finnst hugmynd Egils bráðsnjöll. xxx VÍKVERJI býður ætíð spenntur eftir því að Samtök íþrótta- fréttamanna birti hsta með nöfnum þeirra tíu sem stigahæstir verða í kjöri samtakanna á íþróttamanni ársins. Þessi árlegi listi birtist í Morgunblaðinu í gærmorgun (reyndar með ellefu nöfnum því nú voru tveir jafnir í tíunda sæti) og þá kom í ljós, eins og svo oft áður, hversu marga frábæra íþróttamenn Islendingar eiga. Fólk gerir sér líklega ekki grein fyrir að fjöldi góðra íþróttamanna í þessu fámenna landi er með ólíkind- um. Og fjölbreytnin er mikil þegar rennt er yfir listann; þarna eru tveir frjálsíþróttamenn, þrír knattspyrnu- menn, tveir sundmenn, kylfingur, snókerspilari, fimleikamaður og handboltamaður. Víkverji hefur gert upp hug sinn; hefur vahð sinn eigin Iþróttamann ársins í huganum, eins og margir gera eflaust, og bíður spenntur eftir því hvort álit hans er samdóma þeirra sem fjalla um íþróttir í fjöl- miðlum landsins daginn út og daginn inn allan ársins hring. XXX MARGT hefur breyst í íslenskum knattspymuheimi hin síðari ár. Hér í eina tíð fæddust menn inn í ákveðin félög og léku ekki fyrir önn- ur en einn og einn tók síðan upp á því að róa á önnur mið en fæðingarvott- orðið sagði til um. Þróunin varð svo sú að félögin fóru að greiða mönnum vinnutap, jafnvel bensínpeninga, og áður en menn vissu af voru leikmenn komnir í vinnu. Án þess að þorri manna áttaði sig í raun á því fyrr en formaður knattspyrnudeildar KR lýsti því yfir í Morgunblaðinu fyrir fáeinum miss- erum, þegar leikmenn neituðu að mæta á æfingu í mótmælaskyni við það að þjálfarinn var rekinn, að þeir hefðu ekkert með það að segja; þeir væru samningsbundnir félaginu og skyldu bara gjöra svo vel og mæta í vinnuna! Nýjustu tíðindi úr íslensku at- vinnumennskunni eru þau að Skaga- menn, sem á árum áður skoruðu mörkin, eins og sagði í dægurlaga- textanum (en hafa heldur dregið úr þeirri iðju hin síðari ár), fóru í verk- fall vegna þess að félagið skuldaði þeim einhverja peninga. Þetta er sem sagt þróunin og líklega ekkert við því að gera. Líklega best fyrir félögin að semja upp á að leikmenn fái ekki borgað nema þeir leiki vel og nái árangri. Og þá er ekki víst að margur verði ríkur af því að leika knattspyrnu á íslandi. XXX VERÐUR Bakkus í hásæti á þín- um jólum? Þannig var yfirskrift á grein Ama Helgasonar í Morgun- blaðinu fyrir skömmu, þar sem hann hvetur til þess að áfengi sé ekki haft um hönd um jóhn, ekki frekar en aðra daga. Rétt er það hjá Árna að ofneysla áfengis hefur iðulega ömur- legar afleiðingar. „Verður Bakkus í hásæti á þínum jólum, eða ætlar þú að úthýsa honum en bjóða frelsara þínum inn? Ætlar þú að vera hús- bóndi á þínu heimili og útiloka allt áfengi? Við vitum hverjar afleiðingar áfengið hefir og hvað það kostar land og þjóð,“ segir Ami. Ofneysla áfeng- is er ömurleg en Víkverji hyggst engu að síður fá sér tvö staup af rauðvíni með rjúpunum í kvöld, eins og hann er vanur. Það skaðar engan. xxx AÐ endingu óskar Víkverji lands- mönnum öllum gleðilegra jóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.