Morgunblaðið - 24.12.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.12.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2000 Árnað heilla QA ÁRA afmæli. Á ann- uU an í jólum, 26. des- ember, verður níræður Björgvin Kristinn Guðjóns- son, Egilsbraut 9, Þorláks- höfn. Björgvin dvelur hjá börnum sínum á afmælis- daginn. Q /\ÁRA afmæli. Á jóla- i/vr dag, 25. desember, verður níræður Ingólfur Guðmundsson, Lynghaga 12, Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Svava Ingimundardóttir, verða með heitt á könnunni á heimili sínu á jóladag frá kl. 15-18. BRIDS llnisjón fíuðmundur l'áll Arnarson JOLIN eru tími ofgnóttar, víða að minnsta kosti, og því er spil dagsins í góðu mótvægi við hið hefð- bundna jólahald - en þar vinnur suður slemmu á 5 hápunkta milli handanna! Stundum er hægt að gera mikið úr litlu: Vestur gefur; AV á hættu. Norður * G9652 y 109765432 ♦ ~ * - Vestur Austur *D *K »ÁKDG »8 ♦ DG107 ♦ ÁK32 +G1082 +ÁKD9765 Suður ♦Á108743 v- ♦ 98654 +43 Vestur Norður Autsur Suður lhjarta Pass 3lauf Pass 41auf Pass 51auf 5spaðar Pass Pass 6 lauf Pass Pass 6 spaðar Dobl Allir pass Utspil: Hjartaás. Varla er hægt að gagn- rýna vestur fyrir útspilið, en það gefur sagnhafa mikilvæga innkomu til að fría hjartalitinn. Hann trompar, tekur spaðaás og víxltrompar síðan tígul og hjarta. Eftir fjórar hjarta- stungur er liturinn frír og enn tromp í borði til að njóta veitinganna. Yfir- slagur! Með öðru útspili næst ekki að nýta hjartað, en hins vegar fríast fimmti tígullinn og sagnhafi sleppur einn niður - gefur aðeins tvo á lauf. Jólin eru gleðitími og “allir fá þá eitthvað fallegt, að minnsta kosti slemmu- spil“. Q/\ÁRA afmæli. A morg- UU un, 25. desember, verður níræð frú Vivan Svavarsson sjúkraþjálfari. Af þessu tilefni mun hún taka á móti gestum á veit- ingastaðnum Carpe Diem, Rauðarárstíg 18, Reykjavík, fimmtudaginn 28. desember milli kl. 16 og 19. OA ÁRA afmæli. Nk. OU fimmtudag 28. des- ember verður áttræð Sig- ríður Þorsteinsdóttir, Glað- heimum 14, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Haf- steinn Auðunsson. I tilefni þessa taka þau á móti ætt- ingjum og vinum á afmæl- isdaginn í Safnaðarheimili Langholtskirkju frá kl. 18. A A ÁRA afmæli. Á ann- UU an í jólum, 26. des- ember, verður sextugur Sig- urjón Svavar Yngvason, tæknifræðingur. Eiginkona hans er Margrét Valdimars- dóttir, meinatæknir. Af því tilefni verður opið hús í Golf- skálanum í Grafarholti á af- mælisdaginn kl. 15-18 og boðið upp á léttar veitingar. rTQÁRA afmæli. Nk. I \/ þriðjudag 26. des- ember verður sjötugur Her- bert F. Árnason, lögreglu- fulltrúi, Heiðarbrún 10, Keflavik. Eiginkona hans er Birna Zóphaniasdóttir. Þau taka á móti vinum og ætt- ingjum miðvikudaginn 27. desember kl. 17-20 í félags- miðstöðinni Selið, Vallar- braut 4, Njarðvík. GULLBRÚÐKAUP. Þann 26. des., annan í jólum, eiga 50 ára hjúskaparafmæli heiðurshjónin Kristín Nikulásdóttir og Arni Tryggvason, leikari. Þau munu verja afmælisdeginum í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu í Bólstaðarhlíð 60. HEIMS UM BÓL Heims um ból helg eru jól, signuð mær son Guðs ól, frelsun mannanna, frelsisins lind, frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkind :,: meinvill í myrkrunum lá.:,: Heimi í hátíð er ný, himneskt ljós lýsir ský, liggur í jötunni lávarður heims, lifandi brunnur hins andlega seims, :,: konungur lífs vors og ljóss.:,: Heyra má himnum í frá englasöng: „Allelújá". Friður á jörðu, því faðirinn er fús þeim að líkna, sem tilreiðir sér :,: samastað syninum hjá.:,: Sb. 1871 - S. Egilsson. STJÖRNUSPÍ cflir Frani'es llrake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins:Hroki þinn kemur þér oft í klípu, en þú bjargar þér alltaf fyrir horn með skynseminni. Hrútur (21. mars -19. apríl) Nú er að duga eða drepast. Beittu allri þinni orku til þess að sigrast á vandanum og menn munu undrast harð- fylgi þitt og dást að árangr- inum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú verður að vera viðbúinn því að loftbelgurinn springi og þá geti niðurferðin orðið ansi snögg og óþægileg. Láttu ekki aðra ráða fyrir þig- Tvíburar , (21. maí - 20. júní) ft’A Horfðu ekki fram hjá því að verk þín kunna að valda ein- hverjum ei-fiðleikum, þótt margir njóti góðs af. Sýndu að þú vitir af hvorutveggja. Krabbi (21. júní-22. júlí) Það getur enginn beðið um meira en að þú gerir þitt besta. En þú átt líka að hafa metnað til þess að það dugi þér til að klára verkefnin. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Sá er vinur er til vamms seg- ir. Þess vegna átt þú ekki að bregðast illa við heldúr hlusta á vin þinn og draga lærdóm af orðum hans. Farðu með gát. Mey]a AS (23. ágúst - 22. sept.) <G$L Láttu tiltrú annarra vera þér lyftistöng til nýrra afreka. Það hefur ekkert upp á sig að hjakka stöðugt í sama farinu svo þú skalt drífa þig. Vog rrx (23.sept.-22.okt.) Sparaðu þér ekki ómakið í rannsóknunum, því án niður- staðna þeirra verður allt þitt erfiði unnið íyrir gýg. Gefðu þér líka góðan tíma. Sporðdreki ™ (23. okt. - 21. nóv.) HK Þú þarft að sýna hugkvæmni svo sambönd þín við vini og vandamenn staðni ekki. Vertu kátur, en jafnframt lít- illátur svo aðrir óttist þig ekki. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) /SCr Þeir hlutir sem þú hefur látið þig dreyma um svo lengi, eru ekki eins fjarlægir og þú vilt vera láta. Allt sem þú þarft er viljinn til að sigra. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er ekki nóg að ýta hlut- unum úr vör, heldur verður þú líka að vaka yfir þeim og hafa forystu um að koma þeim í höfn. Hálfnað er verk þá hafið er. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) kÍL Láttu þér ekki bregða þótt þú standir uppi sem sá, sem samstarfsmenn þínir binda mestar vonir við. Þitt mál er að nýta hæfileika þína til góðs. Fiskar ^ (19. feb. - 20. mars) IW> Þú mátt ekki bregðast trausti þeirra, sem hafa falið þér við- kvæm leyndarmál sín. Vertu þögull sem gröfin og þú munt uppskera launin síðar. Stjörnuspámi á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Arnað heilla GULLBRÚÐKAUP. Á jóladag 25. desember eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Edda Ingibjörg Margeirsdóttir og Sveinn Pálsson, Lerkihlíð 5, Reykjavík. Þau eru stödd hjá dóttur sinni í Þýskalandi. Sími og fax: 0049-608^3273. GULLBRÚÐKAUP. í dag, 24. desember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Margrét A. Jónsdóttir og Sigurður Gunnsteinsson, Hlíðarvegi 18, Kópavogi. SKÁK Imsjón llelgi Áss Grélarssun Boris Gelfaud (2683) hefur verið á meðal þeirra bestu í heilan áratug. Taflmennska hans einkennist af frá- bærum byrjunarundirbúningi og nákvæmum útreikningum. Garry Kasparov sendi margar eiturörvar til hinna og þessara eftir ósigur sinn í einvíginu gegn Vladimir Kramnik og sakaði hann m.a. Gelfand um að ljóstra upp rannsóknum sem þeir tveir höfðu unnið að. Ekki gat Boris fallist á þetta og vísaði öllu aftur heim til föðurhúsanna. Staðan kom upp á heimsmeistaramóti FIDE á milli títtnefnds Borisar og hollenska stórmeistarans Jeroen Piket (2649). Israelinn hafði hvítt og eftir 32.Dxd4! gafst svartur upp. Skákin í heild tefldist svona: l.d4 Rf6 2.c4 e6 3.Rf3 d5 4.Rc3 Bb4 5.Bg5 h6 6.Bxf6 Hvítur á Ieik. Dxf6 7.e3 0-0 8.Hcl dxc4 9.Bxc4 c5 10.0-0 cxd4 ll.exd4 Rc612.Re4 Df4 13.De2 Hd8 14.g3 Dg4 15-Hfdl Bd7 16.a3 Be7 17.De3 Be8 18.b4 a6 19.Be2 Dh3 20.Rc5 Bxc5 21.dxc5 Df5 22.Bd3 Df6 23.Be4 Hxdl+ 24.Hxdl Hc8 25.h4 Kfö 26.g4 De7 27.g5 hxg5 28.hxg5 Hd8 29.Hel Dcr 30.g6fxg631.Rg5Rd4. Gleðileg jól! hj&Qýfjufhhildi Opið í dag frá kl. 10.00—12.00. Lokað miðvikudaginn 27. desember. ■i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.