Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 02.01.1848, Qupperneq 11

Skírnir - 02.01.1848, Qupperneq 11
XI fyrst um sinn. En þegar minnst vonum varfci, var búib ab slíta hina gömlu fjötra; Jjjóbirnar hafa kastab ellibelgnum, og lauga sig í frelsistraumnum, er streymir um nor&urálfuna án þcss nokkrar stíflur geti stöbvab hann. Ab svo mæltu, víkur sögunni til Frakklands, er gengib hefur á undan öbrum lönd- um meb sínu eptirdæmi. Frakkar hafa gert uppreisn, eíia þó heidur Par- ísarborgarmenn, rekib burt konunginn Lobvík Phil- ipp og allt hans afsprengi, og komib á þjóbstjórn. Frakkland er orðib annab þjóbstjórnarríki í norbur- álfunni. þetta varb 22. og 23. febrúar. þetta eru mikil tíbindi, enda hafa þau haft rnikil áhrif á mestan hluta norburálfunnar. Frakkneskt dagblab kemst þannig ab orbi um stjórnarbiltinguna: ”1789 stóö sjálf stjórnarbiltingin yfir í 3 ár, 1830 í 6 dægur, og 1848 naumast í 2 dægur. þab má sjá aí) Frakkar hafa tekib framförum í því ab gera uppreisn. Kon- ungurinn, sem var rekinn frá völdum 1793, var höggvinn, 1830 ljet þjóbin halda vörb á konungin- um og ílytja hann burt af Frakklandi, en 1848 hirbir enginn um, hvab af honum verbur, hann má í fribi halda hvcrt á land sem hann vill. Skömmu á eptir barst sú fregn til Parísarborgar, ab konungurinn væri daubur. Allir svörubu: þab er og. Onnur fregnin flutti, ab hann væri Iieill og honum libi vel. Allir svörubu: þab er og.” — Nú skal meb fám orbum skýra frá, hvers vegna uppreisnin hófst, og meb hverjum hætti stjórnarbiltingin komst á. þab hefur án efa eitt meb öbru steypt Philipp, ab hann hefur álitib, ab minna fjör og dáb væri í mótstöbumönnum stjórnarinnar og þeim parti þjób-

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.