Skírnir - 02.01.1848, Side 12
XII
arinnar, sem fylgdi þeim, enn þafe í raun og veru
hefur veri&, því annars hefói hann ekki gengib eins
í berhögg vib þá, og látib orb þeirra sjer eins og
vind um eyruti þjóta. A hinn bóginn hafa fulltrúa-
kosningarnar jafnan verib stjórninni í vil, svo hún
hefur borib hærra hlut í hverju máli, sem henni
hefur þótt nokkru skipta, og þetta hefur gert hana
óvarari um sig. Mótstöbumenn stjórnarinnar þótt-
ust vera sannfærbir um, ab fleiri væru vinir sínir í
landinu, enn konungs, þó ab tala þeirra í mál-
stofunni væri miklu minni, enn konungsmanna; en
þetta benti hins vegar til þess, ab betra skipu-
lagi þyrfti ab koma á kosningarnar, því aubsætt
væri, ab stjórnin kæmi meb vjelum og prettum em-
bættismönnum sínum frarn til ab verba fulltrúar.
Uppástungan um þetta efni, sem reyndar er margra
ára gömul, kom í ár Ijósast fram. Eptir henni
átti ab rýma burt úr málslofunni miklum hluta af
embættismönnunum, sem allir fylltu ílokk stjórn-
arinnar, og þar ab auk rýmka um kjörgengi og
kosningarrjettinn. Guizot drógst líka á vib þá um
ab breyta þessu ab nokkru leyti. Allir tóku þessu
vel, og þab varb um stundar sakir tízka um mest-
allt Frakkland, ab halda veizlur, og í þeim voru
menn ab bera saman ráb sín, hvernig bezt mætti
koma þjóblegu skipulagi á kosningarnar. Til þess
ekki ab verba eptirbátar, ætlubu frelsisvinirnir í
Parísarborg ab halda slíka veizlu, en stjórnin bann-
abi þeim þab, sökum þess, ab eptir hegningarlög-
um Frakka mega ekki lleiri enn tuttugu manns
safnast saman til ab ræba um stjórnarmálefni. þó
voru allir rábgjafarnir eigi á eitt sáttir í þessu efni.