Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1848, Page 26

Skírnir - 02.01.1848, Page 26
XXVI væru leyst, og ab Jijó&lií) skyldi temja sjer vopnaburí). þvi eptirlálari sem keisarinn varb, jm' meira heimt- ubu menn af honum, og þau urbu máialok, ab hann um kvöldib hjet þegnum sínum ao kalla saman fulltrúa frá öllum landshomum til ab rábgast um fullkomna stjórnarbót, sem hann ætlabi aö veila þegnum sínum, og hann kaus sjer frjálslundaba ráfegjafa. Ab svo búnu sefaoist lýburinn. Ungaraland hefur nú fengiö stjórn sjer, en er þó í sambandi viö Austurríki eins eptir sem ábur. Prússland. Konungurinn í Prússlandi hefur ekki sííiur dyggi- lega haldiíi þab, sem hann hjct í heilaga sambands skjalinu, enn Austurríkiskeisari. Fulltrúaþingin fengu alls ekkert vald í hendur, og konungurinn hefur jafnan þverneilab ab slaka í nokkru til, þegar þegnar hans hafa boriö upp harmatölur sínar, og margan góban drcng hefur hann annabhvort sett i fjötra, eba rekib úr landi, þegar þeir hafa talab máii þjóbar- innar. þegar fregnin barst frá Vínarborg um ab stjórnarbilting væri orbin þar, urbu þeir í Berlín-óbir og uppvægir, og heimtubu slíkt hib sama af kon- ungi sínum; en hann tók eigi mjúkt á því í fyrstu. þann 18. marz brutust óeirbirnar út. Borgararnir gengust fyrir því, ab sendir voru menn til konungs, er leiddu honum fyrir sjónir, ab eigi stobabi annab, enn láta undan, og veita þjóbinni þab frelsi, sem hún krefbist. Konungur hafbi dæmin fyrir sjer, ab fyrir lítib kom ab þverskallast vib þessum teiknum tímans, og hann ritabi þegar yfirmönnum borgar- anna brjef þess efnis, ab öll bönd skyldi þegar leysa,

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.