Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 27

Skírnir - 02.01.1848, Síða 27
XXVII sem lágu á prentfrelsinu, og hann myndi veita þegn- um sínum fullkomna stjórnarbót, og til þess ao rábgast uni, hvernig henni myndi bezt verba komiö á, hefbi hann nú þegar bobab fulltrúum á þing. þegar þessi andsvör konungs frjettust um borgina, urbu allir fegnir, og hver fór eins og hann stób upp ab konungshöllinni til ab votta konungi þakklæti sitt, og þar var saman kominn óteljandi manngrúi. Kon- ungurinn gekk fram á einn gluggsvalinn á höllinni, og veifabi hvítum klút, en lýburinn tók undir meö miklu glebiópi. I þessum svifunum ríbur riddar- libib inn á lýbinn, þar sem hann stób vopnlaus, og nokkurt herlib skaut á hann, svo nokkrir fjellu daubir til jarbar. þetta var hjer um bil um nón. þab verbur ekki orbum ab því komib, hversu uppvægur lýburinn varb; hver kallabi til annars, og hver eggjabi annan, og frá afhailandi nóni barbist borgar- lýburinn allan daginn og um nóttina til þess undir mibjan morgun vib herlibib, en þá varb nokkur hvíld á orustunni. Sagtvarab tvær þúsundir manns hefbu fallib. þá var og kominn illur kur í nokkurn part af herlibinu, er skorabist undan ab skjóta lengur á borgarmenn. Menn kenndu bróbur konungsins um, ab hann hefbi rábib því, ab í fyrstunni var skotib á lýbinn, en hann varb síbar ab stökkva úr landi, og komst undan til Englands. þau urbu málalok, ab konungurinn ljet mestallt herlibib hverfa burt úr borginni fyrir hábegi þann 19. marz, því þab var, eins og nú stób, einasta ráb til ab aptra því, ab meira blóbi yrbi út hellt. Konungurinn gaf lausn hinum gömlu rábgjöfum sínum, og kaus sjer abra frjálslundaba í þeirra stab, sein þjóbin bar braust til.

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.