Skírnir

Årgang

Skírnir - 02.01.1848, Side 28

Skírnir - 02.01.1848, Side 28
XXVIII þó leib eigi meir enn vika, ábur abrir nýir voru kosnir í þeirra staí), og hafa þeir haft völdin á hendi síban. Konungurinn Ijet í öllu undan. A& öllu þessu afloknu var mikil gle&i í Berlín, og ekki var um annab talab, enn sigur þjó&arinnar yfir konungsvald- inu. Konungurinn hins vegar varb nú eins og allur annar mabur, og var blí&ur vií> alla, sem til hans leitubu. Hann Ijet græba þá sáru í herbergjum í konungshöllinni, og meb þessu og öbru því um líku hefur hann aí) nokkru leyti unnib hylli þegna sinna, og einna mest meb því, a& hann hefur lýst því yfir, ab hann ætli a& gangast fyrir því, a& gera eitt vold- ugt þýzkaland úr öllum þeim konunga og hertoga ríkjum, sem þar eru nú, þa& er a& skilja koma þjó&- legu sambandi á rnilli allra þeirra, og hann gengur um stræti borgarinnar me& þrílita merkisblæjti þýzk- alands í hendinni, á undan borgurunum. þeim sem sátu í höptum sökum prentfrelsislaga-brots var sleppt lausum ó&ara, enn stjórnarbiltingin var or&in, og Pólínamenn, sem hafa be&i& dómsins í Berlín, sí&an jteir ger&u uppreisnina seinast, fengu nú þegar frelsi sitt. Eigi er þó enn sem komi& er kominn fri&ur á alsta&ar í ríki hans, því bæ&i hafa veriS miklar óetr&ir í Posen, en þar Itefur hann nú (í maí) veitt Pólínalandsmönnum mikil rjettindi, og í löndunum vi& Rín, en þar.og ví&ar hafa menn rætt miki& um a& koma á j)jó&stjórn. Jeg hef þá minnst stuttlega hjer a& framan á þessar tvær stjórnarbiltingar, sem or&ib hafa síban um nýár á þýzkalandi, en hjer vi& má bæta, a& í öllttm hinum minni og stærri rtkjum á þýzkalandi hafa líkar stjórnarbHtingar or&ib, og þegnarnir hafa

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.