Skírnir

Årgang

Skírnir - 02.01.1848, Side 29

Skírnir - 02.01.1848, Side 29
XXIX ví&ast getaö komib á líku stjórnarskipulagi, sem í þeim ríkjunum, sem ábur er sagt, en ab þessusinni verbur ekki greinilegar skýrt frá þessum stjórnar- biltingum, en af ábursög&u geta menn gert sjer hug- mynd um þær. þar aö auk hefur meb öíirum hætti verií) róstu- samt víba á þýzkalandi síðan um nýáriö. Eptir samn- ingi stórhöföingjanna í Vínarborg 1815 áttu stjórn- endur þýzkalands fulltrúaþing í FrakkafurSu (vib Main). þangaS hefur hver stjórnandi þýzkalands sent fulltrúa sinn, og á Jiessu þingi hafa verib út- kljáS öll þau málefnu, er snertu þýzka sambandib. Störf þings þessa hafa ails ekki veriö J)jóbleg, en úr því stjórnarbreyting var komin á í hverju einu einstöku ríki, lá í augum uppi, ab breyta þurfti stefnu og starfi þings þessa, svo þab gæti or&fó tím- anum samfer&a, eba taka þaí) af, eSa setja annaí) í staf) þess. Urn þetta hafa rábgast hinir vitrustu menn á þýzkalandi, en eigi er þó enn sem komfó er ab vita, hvernig þessu máli refóir af á endanum. Sumir hafa stungfó upp á, a£> allt þýzkaland skyldi eiga sjer Jjjó&þing, ab sínu leyti eins og áEnglandi. Fulltrúar Jjjóbarinnar eiga aS vera í neSri málstofunni, en stjórnendur þýzkalands í efri málstofunni. Prussa- konungur og lleiri fjellust á þetta, og þar ab auk var komfó fram meS uppástungur um ab kjósa einn höfóingja yfir allt þýzka sambandfó, sem skyldi hafa stjórn þess á hendi um einhvern tiltekinn tíma, og framkvæma ráSsályktanir J)jóSþingsins, og til þess yrbi hann líka a& rába yfir sambandshernum. Svo skyldi sjá um, ab lögin yrbu sem líkust um allt þýzkaland, t. a. m. tolllögin, lögin um kaupverzlun,

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.