Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 31
XXXI
ileyingum gekk svo vel, fóru |>eir í Neapel aí) hugsa,
ab tíminn væri kominn fyrir sig at> geta hrundib af
sjer alveldisokinu, og eigi var þess langt ab bíba,
ab ]>eir lýstu því yfir, a& þeir myndu taka til vopn-
anna, ef konungur gæfi þeim ekki stjórnarbót, er
]>eim líkabi. Nú gat konungurinn ekki leitab til
Austurríkiskeisara og Prussakonung, eins og 1830,
til aí> kúga þegna sína fil hlýbni, og hann mátti því
til naubugur viljugur ab láta undan. Stjórnarbót
]>essi er ab miklu leyti lögub eptir frakknesku stjórn-
arskránni eins og hún var gerb 1830, þegar Lobvík
Philipp kom til ríkis. þessi tíbindi urbu í Neapel
án allrar blóbsúthellingar. Nú var Sikileyingum bobin
stjórnarbót þessi, en þeir vildu ekki láta sjer annab
lvnda, enn ab stjórnarbótin frá 1812 væri lögleidd
aptur hjá þeim. Konungurinn vildi ekki fallast á
þetta, og stríbib hófst ab nýju, og enn sem komib
er verbur ekki sjeb fyrir endanu á því. Seinast í
apríl voru Sikileyingar búnir ab segja sig úr sam-
bandinu vib Neapel, en konungurinn kvab þab skyldi
aldrei verba; meira gat hann ab sinni ekki ab gert.
I Rómaborgarríki og öllum smáríkjunum í nyrbra
hluta Italíu hefur þjóbin fengib sumstabar meira og
sumstabar minna vald í hendur um málefni sín, en
slíkt hefur leitt til þess, ab þjóblífib þar er vaknab
eptir langan og fastan svefn meb endurnýjubum
Krapti.
1815 var gert konungsríki úr Langbarbalandi
og Feney, og þab fengib Austurríkiskeisara i hendur.
Síban hefur hann stýrt ríki þessu, en jafnan hefur
þab lýst sjer, ab eigi voru þegnarnir ánægbir meb
stjórn lians, er þeim þótti hann í sumu misbjóba