Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1848, Page 34

Skírnir - 02.01.1848, Page 34
XXXIV S p á n. A Spáni, einkum í Madiid, hafa orbiB mlklar óeiríiir síban um nýáriö, og hafa þeir jafnan gengib á vaíiib, er vildu koma ]>ar á þjóbstjórn, ab sínu leyti eins og á Frakklandi, en stjórninni hefur tekizt ab tvístra meb öllu þjóbstjórnarílokknum. Fyrir skömmu barst sú fregn, ab enska stjórnin hefti rábib drottningunni á Spáni, ab kjósa sjer frjálslund- aba rábgjafa, en þessu hefur hún ekki hlítt enn sem komib er. Frá Vesturheimi. Mexícó hefur upp í samfleytt tvö ár átt í stríbi vib bandaríkin í Vesturheimi, og má nærri geta, ab eigi hafi þar verib jafnt á komib, þar sem Mexícó er lítib ríki í samanburbi vib hin voldugu bandarík- in, enda varb sú raun á, þegar friburinn komst á í vetur millurn þessara ríkja, ab Mexícó varb tölu- vert hart út undan. Bandaríkin fengu Texas (Mexícó var reyndar búib ab missa þab undan sínum yfir- rábum fyrir löngu, en nú fór þab ab fullu og öllu) og geysi mikib óbyggt land, Ný-Mexícó meb borg- inni Santa Fje og Ný-Kalíforníu, en mestur slægur- inn fyrir bandaríkin var í þessu landinu, því öll sú strönd þess, er liggur meb fram kyrra hafinu, er mjög aubug, og þar eru líka ágætar hafnir. þó urbu bandaríkin ab borga Mexícó hjer um bil þrjátíu þúsundir þúsanda dala. D a n m ö rk. Tuttagasta dag janúarmánabar dóKristján kon- ungur áttundi, og varb hann mörgum harmdaubi.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.