Skírnir - 02.01.1848, Side 36
XXXVI
fjölgabi ráíigjöfum sínum, og þar á mefeal var Bard-
enfleth, sem var stiptamtmabur á Islandi, er komst
í rábgjafatöluna. 28. dag janúars birtist skjal frá kon-
ungi, og í því hjet hann meb berum oríium aS
veita þegnum sínum stjórnarbót. Til þess aí) semja
frumvarp til hennar kaus hann Örsted, Karl Moltke
(þeir voru bábir ráíigjafar konungs) og Bang (_hann
hefur verib konungsfulltrúí á þinginu í Hróarskeldu).
þeir áttu ab rábfæra sig vib ríkisfjárstjórann aö því
er ríkisfjeíi snerti. þegar búií) væri aB semja frum-
varpiö, áttu fulltrúar þjófcarinnar ao koma saman í
Kaupmannahöfn, og segja álit sitt um þab. þó átti
þjóíin ekki au kjósa menn til þessa, heldur áttu
fulltrúar hennar á fulltrúajiingunum aí) kjósa nokkra
úr sínum llokki. Ekki vissu menn gjörla, hvernig
stjórnarlögunin myndi verba, og þó aíi margir hugs-
ubu ekki gott til hennar, ætlubu menn samt ab bíba
átektanna, og sjá hverju fulltrúarnir kynnu a& koma
til leibar, og nú var víba fariö al kjósa þá. Ab
svo mæltu víkur sögunni til Holsetulands og Sljes-
víkur.
þaö er kunnugra, enn frá þurfi aí> segja, ab
þeim á Holsetulandi og í nokkrum hluta af Sljes-
vík, hcfur ekki verií) um sambandib vií) Dani, og
hefur mest gengist fyrir því hertoginn af Agústen-
borg. þó kastabi tólfunum eptir dauba Kristjáns 8.
þeir lýstu því yfir, að þeir vildu hafa stjórn sjer,
og ab Sljesvík skyldi fylgja Holsetulandi, en ekki
Danmörk. A þessu gekk fram í mibjan marzmánub,
og þá fóru ab berast til Kaupmannahafnar fregnir
um þab, ab þeir myndu ætla ab gera uppreisn, ef
þeir fengju ekki vilja sinn. Dönum þótti hins vegar