Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1848, Page 37

Skírnir - 02.01.1848, Page 37
XXXVII mikif) í húfi, og öldiingis ófækt ab missa Sljesvík, en um Holsetuland tölubu þeir alls ekki, enda er þaö líka í þýzka sambandinu, en er í sambandi vib Dani ab því leyti, sem konungur þeirra er hertogi í Holsetularidi, meban karlleggur konungsættarinnar, sem nú er, er uppi. 18. marz frjettist, ab Holsetar væru búnir a& taka kastalann í Itendsborg (þa& var reyndar ekki orfei& þá, en rættist sí&ar), og þann 20. höf&u borgarar í Kaupmannahöfn fjölmennan fund me& sjer, og var þar álvktab, a& bi&ja konung um a& kjósa sjer nýja rá&gjafa, er þjó&in bæri traust til, því á þeim, sem þá voru, hef&i hún ekkert traust. 21. fór mikill mannfjöldi (menn segja fram undir tuttugu þúsundir) me& varna&armönnum borg- aranna í broddi fylkingar upp a& konungshöllinni um hádegisbil, er báru fram þessa bæn fyrir kon- ung, en um morguninn voru rá&gjafarnir búnir a& bi&ja um lausn, svo allt fjell í Ijúfa Iö&, og hver fór sí&an heim til sín me& glö&u brag&i. Daginn eptir var konungur búinn a& kjósa sjer nýja rá&gjafa, og voru þeir Moltke (ríkisfjárstjórinn) og Barden- Ileth, er á&ur voru þa&, greifi Knúth, Lehmann, mála- færsluma&ur í hæsta rjetti, prestur einn, Mag. art. Monrad, etazrá& Hvidt og Tschjerning, er nú er yfir öllum hermálefnum, Baron Plessen og Bluhme. I þessum svifunum sendu Holsetar nefnd manna til Kaupmannahafnar til a& bera fram kröfur sínar, en þessir hinir nýju rá&gjafar tóku ekki vel undir þær, og nefndin var& a& hverfa aptur vi& svo búiö. En á&ur þeir kæmu heim aptur voru Holsetar búnir ab gjöra fullkomna uppreisn, og ætlubu a& vinna Sljes- vík me& vopnum undan Dönum, og sagt er, a& sjö

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.