Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1848, Page 38

Skírnir - 02.01.1848, Page 38
XXXVIII þúsundir li&s hafi síSar farib inn í Sljesvík, og margir streymdu ab frá þýzkalandi til ab hjálpa þeim. Danir drógu þegar saman lib og sendu yfir til Sljesvíkur, og gerbu líka út sjóllota sinn. þeir höfbu hjer um bil 11 þúsundir manns. Holsetar sátu í Flensborg, og þángab stefndu Danir. Slóst þar í bardaga 9. dag aprílmánabar og sáu Holsetar, ab þeir gátu eigi reist rönd vib Dönum sökum libsmunar, og hurfu burt frá Flensborg. Höfbu ekki meir enn hjer um bil 15 hundrub manns af libi þeirra verib í bardag- anum, og unnu Danir þar sigur. Síban hjeldu Danir áfram allt ab Danavirki hiuu forna, og þar bjuggust þeir um. Meban þeir voru ab því, kom Holsetum hjálp frá þýzka sambandinu, sem vill ná Sljesvík frá Dönum. Voru þab hjer um bil 30 þúsundir manna og mestallt Prússar. A páskadagsmorguninn rjebust Prússar á Dani, og börbust þeir allan daginn til kvölds, en svo lauk, ab Danir urbu eptir hrausta vörn ab hverfa undan, og námu þeir varla stabar fyr enn í Flensborg. Daginn eptir komu þjóbverjar á eptir þeiin, og urbu Danir ab fara yfir áAlsey og sumpart yfir á Fjón, og þar hafa þeir verib síban, því þjóbverjar komast ekki yfir sundib, af því þá vantar skipaflota. þjóbverjar hjeldu þá lengra norbur á vib, og eru nú komnir inn í Jótland. Margir fjellu í bardaganum á páskadaginn. Geta má þess, ab víggirbingar Dana vib Danavirki, þóttu þeim mönnum, sem vit höfbu á, svo rammlegar, ab trautt myndu þær verba unnar, þó helmingi meira lib sækti ab. þó tókst þjóbverjum þab jafnvel þó þeir vart muni hafa haft meir enn sex þúsundir libs

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.