Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1848, Page 39

Skírnir - 02.01.1848, Page 39
XXXIX meira enn Danir; en því er almennt kennt um, ab Danir hafi ekki verií) nógu varir um sig, og svo tókst líka óheppilega lil, aí) margir þeirra voru í kirkju, mefcan þjóbverjar voru ab fara inn yfir víg- girbingar þeirra. Nú hafa Danir síban látib herskip sín taka Qölfla þjóbverzkra kaupfara og bannafe sigl- ingar til Norbur-þýskalands og á meban hafa þeir veriö ab draga saman meira lib til ab reyna tiP ab reka þjóbverja af höndum sjer. þó munu þeir sjá, aí) þeim einum muni ekki takast þab, og þess vegna hafa þeir reynt til ab fá hjálp hjá öbrum þjóbum; Englendingar eru ófúsir á ab rábast í ófrib meb Dönum, en þeir hafa bobizt til ab semja frib. Sagt er og ab Svíar og Norbmenn muni brábum ætla ab veita þeim lib, til ab reka þjóbverja af höndum sjer. Ekki vita menn, enn sem komib er, hvaba lib Dönum verbur ab Rússum. Vib svo búib stendur nú, í mibjum maí, og ekki er hægt ab sjá, hvernig mál þetta kann ab fara á endanum. f>á er ab lokum ab minnast lítib eitt á abgerbir þeirra hinna nýju rábgjafa. Aubsætt þykir þab vera, ab sú stjórnarbót, sem Danir fá nú, muni verba þjóbleg; þó vita menn ekki enn, hvernig fyrirkomu- lag hennar verbur. þeir hinir nýju rábgjafar búa nú til frumvarpib til hennar, og búnir eru þeir ab búa til frumvarp til kosningarlaga, en eptir þeim á jjjóbin ab kjósa fulltrúa til ab ræba frumvarpib til stjórnarbótarinnar. Hverjar 12 þúsundir kjósa einn fulltrúa, og hverþrítugur mabur, fullvebja, sem ekki hefur á sjer lagalýti, er kjörgengur og kjósandi. Konungur kýs þar ab auk 48, og þar af 5 fyrir

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.