Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 46

Skírnir - 01.07.1891, Síða 46
46 Danmörk, „Politiken", „Börstidende11, „Kjöbenhavn“, „Aftenbladet", „Socialdemo- kraten“, öll á Brandesar bandi, og auk þeirra „Venstrebladet11; það er sex alls eða meir en helmingur blaðanna í Höfn. Er auðséð, að Brandes er óvinum sínum ofjarl. Danmörk var hið fyrsta land í heimi, sem veitti Gyðingum almenn borgaraleg réttindi, 1788. Danir bönnuðu fyrstir allra, nfl. frá 1803, þræla- verzlun í nýlendum sínum. Nú eru Danir á undan öðrum með að styrkja örvasa vinnufólk. Djóðverjar hafa lög um þetta, sem þeir eru óánægðir með. Samkvæmt þeim á vinnufólkið að leggja upp af hinum rýru launum sinum, en samkvæmt hinum dönsku lögum styrkir ríkissjóður og sveitin örvasa vinnufólk. Keyndar er styrkurinn ekki meiri en 180—200 krónur fyrir einstakling og 300 krónur fyrir hjón, en þó að ýmsir gallar séu á lögunum, þá eru þau samt svo góð og nýt, að Svíþjóð, Frakkland og Eng- land ætla að breyta að dæmi Dana, og í orði er, að Þjóðverjar geri slíkt hið sama. Talið er, að þessi styrkur muni að nokkrum árum liðnum nema um 4 miljónum króna. Bandaríkin. Tollalög Mac Rinleys eru nú aðalmálið, sem greinir flokkana í Ameríku. „Repúblikanar" eru með þeim. „Demókratar" eru móti þeim. Skal jeg því fara nákvæmar i þau en ella mundi. Verzlun Bandaríkjanna var i dollars (1 dollar = 3 kr. 73 aurar): Innflutt. Útflutt. Útflutt i hlutfalli við innflutt. 1860 353,616,119 316,242,423 -i- 37,373,696 1870 435,958,408 455,208,341 -j- 19,249,933 1880 667,954,746 823,946,353 + 155,991,607 1888 723,957,114 683,862,104 -i- 40,095,010 1889 745,131,652 730,282,609 -=- 14,849,043 Framan af er innflutningur meiri, en svo vex hann að eins 85% og út- flutningur aptur 160%. Af því, sem útflutt er, er kornvaran aðalvaran, og minnkar útflutningur hennar eptir 1880, en innflutningur óunninnar vöru vex stórum. Óunnin vara. °/o Unnin vara. 0/0 1860 92,351,809 doll. 26,12 261,264,310 doll. 73,88 1870 127,594,912 — 29,26 308,363,496 — 70,74 1880 244,255,736 — 36,56 423,699,010 — 63,44 1888 301,940,119 — 41,71 422,016,995 — 58,29 1889 316,839,836 — 42,52 428,291,816 — 57,48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.