Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 18

Skírnir - 01.07.1891, Síða 18
1H Mentun og menning. smiðju Jiá, sem þar liefir legið ónotuð síðan um árslok 1887; fékk hann séi prentara um sumarið og ritstjóra og tók að gefa út blað á sinn kostnað. Bókmentafélagið gaf út Skírni, íslenzkt fornbréfasafn (frambald), Tímarit, Norðurlandasögu eptir Pál Melsteð og Préttir. Þjóðvinafélagið gaf út Andvara, Hvers vogna? — þess vegna! rit náttúrufræðilegs efnis eptir franskan mann Henri de Parville, Dýravininn, 4. hepti, og Almanak. Þrjú ný blöð byrjuðu að koma út: „Kirkjublaðið“, í Rvík, ritstjóri prestaskóla- kennari Þórballur Bjarnarson, „Austri“, á Seyðisfirði, ritstjðri Skapti Jó- sepsson, og „Sunnanfari“, i Kmböfn, ritstjóri: dr. Jón Þorkelsson; það rit ei; eingöngu fræðilegs efnis og flytur myndir af ísl. mönnum, mannvirkjum og stöðum. Þá kom og út Búnaðarrit Hermanns Jónassonar, Tímarit um uppeldi og mentamál og Samtíningur, 2. hepti, eptir Jóhannes Sigfús- son. Af kenslubókum og öðrum fræðiritum má nefna Stutt ágrip af ísl. mállýsing banda alþýðuskólum, eptir Halldór Briem, Beygingar sterkra sagnorða í íslenzku (framhald), eptir Jón Þorkelsson rektor, Ágrip afbók- mentasögu íslands, I, 900—1400, eptir dr. Finn Jónsson, Safn til brag- fræði ísl. rímna, eptir séra Helga Sigurðsson, Sýnisbók íslenzkra bókmenta á 19. öld, valdir kaflar úr ritum ýmsra höfunda, og Framtíðarmál, um verzlunarólag hér á landi, einkum í Árnessýslu o. fl., eptir Boga Melsteð. Af kvæðabókum, sem út komu, má nefna Ljóðmæli Gísla Brynjólfssonar og kvæði eptir Hannes Blöndal. Sigurður bóksali Kristjánsson tók að gefa út islenzkar fornsögur, ódýrar og alþýðlegar, og byrjaði á íslendingabók og Landnámu. Rannsóknarferð fór Þorvaldur Thoroddsen um Borgarfjörð ofanverð- an til að kynna sér jarðmyndanir þar um sveitir, er hann bafði eigi áður komið; alþingi, veitti honum um sumariö 1000 kr. styrk hvort ár næsta fjárhagstímabilstil jarðfræðisrannsóknar í Skaptafellssýslum. —Björn Ólsen ferðaðist um Skagafjörð og alt norður i Fljót til að fræðast um mállýzk- ur þar. — Sigurður Vigfússon rannsakaði ýmsa sögustaði í Dölum, Snæ- fellsnessýslu og Mýrasýslu og keypti nokkra muni til forngripasafnsins. Rœður voru nokkrar haldnar til fróðleiks og skemtunar eða um mál, er almenning varða. Bjarni Jónson talaði um æfi Bggerts Ólafssonar og lýsti starfsemi og tilraunum hans til viðreisnar hugsunarhætti íslendinga á miðri 18. öld. Jóhannes Sigfússon talaði um athafnir kennarafundarins i Kaup- mannahöfn sumarið 1890. Séra Ólafur Ólafsson í Guttormshaga, alþing- ismaður, talaði 1. um olbogabarnið (o: kjör kvenna hér á landi), 2. um trúarlíf á ísiandi, og 3. um það, hvernig farið væri með þarfasta þjóninn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.