Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 57
Tvær sögur. 67 Hún mælti: viltu steypa yfir þig dvergabrynjunni? Muntu þá lifa, ef þú gerir svo, en að öðrum kosti deyja. Hann svaraði: eg mun svo gera, og lengja líf mitt af ást við þig. Hún mælti: hvort þykja þér ókostir fylgja brynjunni? Þjóðólfur skipti litum og mælti: svo þótti mér i gær. Bar eg hana í fyrsta sinn á vopnaþingi og féll á völluna ósár; var þetta slík smán, að eg mundi hafa ráðið mér bana, ef þú hefðir eigi lifað. Bn þú sagðir eng- an illan seið fylgja dvergasmíðinu. Hún mælti: ef mér varð lygi á munni, hvað þá? Hann mælti: goðunum þykkir ekki fyrir að segja satt og logið, en mennskir menn eiga ekki annars kosti en taka því. Hún mælti: vitur maður ertu. Hún þagði um stund, þokaði sér frá honum og kreppti hnefana af sorg og reiði og tók til máls: viltu deyja, ef jeg býð þér að deyja? Hann mælti: vil eg það, eigi af þvi þú ert goðborin, heldur fyrir þá sök, að þú ert mennsk kona fyrir mér og ann eg þér. Hún mælti ekki um hríð og sagði síðan: viltu fara úr brynjunni, Þjóð- ólfur, ef jeg býð þér? Hann kvað já við, og hverfum burt frá Ylfingum og baráttu þeirra, því þeim er ekki gagn að oss. Hún þagði enn stundu lengur og mælti kaldri rödd: jeg býð þér, Þjóðólfur, að rísa upp og steypa af þér brynjunni. Hann leit til hennar, stóð upp og hleypti af sér brynjunni og glamr- aði í hringunum, en grá, hnefastór hrúga lág eptir í grasinu. Þjóðólfur settist á steininn og kyssti valkyrjuna. Varð honum ljóð á munni um hinnstu ástastund þeirra, áður orrusta tækist i dögun. Hann mælti: björt ertu sýnum. Hvort ertu fegin þessari skömmu stund ? Hún mælti: sæt eru orð þín, en þau standa gegnum hjarta mitt eins og biturt sverð, því þau bera mér fregn um dauða þinn og ástaslit. Hann mælti: allt veiztu, er jeg segi, eða hví hittumst vér hór? Hún svaraði, er stund Ieið: vera mátti, að þú lifðir. Hann hló við, en þó ekki háðslega eða kuldalega, og mælti: svo ætl- aði jeg áður fyr, en ef jeg fell í dag, þá veit jeg, er banasár mitt er höggvið, að sigur er unninn og Kómverjar á flótta, og þykki mér þá sem eg muni aldrei deyja, þó sverðið rísti djúpt. Verða þá engi ástaslit. Guðrúnar-tregi seig yfir hana, er hún heyrði orð hans; hún mælti:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.