Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 14
14 Atvinnuvegir. 600, á Eyrarbakka 448 og Stokkseyri 680, og var meiri hluti aíians ýsa; á þessum slóðum var og vorvertíðin dágóð. Undir Jökli var mokfiski frá því á miðjum einmánuði og langt fram á sumar. Á Yestfjörðum, einkum á ísafirði, var mjög aflalaust alt vorið og brást vetrarvertíðin þar gersam- lega, en allmikill steinbítsafli var þar víða (600 hsest í hlut). Á Skaga- firði og Eyjafirði var allgóður afli um sumarið og um haustið veiddist tölu- vert af síld á Eyjafirði. En á Austfjörðum var nær allt sumarið og til ársloka ágætisafli, bæði síld og þorskur; mátti heita, að þar væri landburð- ur timum saman á hinum syðri fjörðnm: 1000—1600 af vænum fiski á einn bát á dag; mun það vera meiri afli, en menn viti dæmi til áður, síldaraflinn var og óvenjulega mikill um haustið og fram á vetur; var aflinn fluttur jafnharðan á gufuskipum til útlanda. Um haustið var nokk- ur afli víðast hvar sunnan og vestan lands. Þilskipaafli sunnan lands og vestan varð í góðu meðallagi: 24—62,000 fiska á skip og 200—600 tunn- ur lifrar á skip hjá þeim, er hákarlaveiðar stunduðu. Á norðurlandi var hákarlsafli þessu líkur yfirleitt; mestur afli þar á skip var 690 tunnur lifr- ar, minstur 171 tunna. HvalVeiðamennirnir 3 á Vestfjörðum veiddu alls 206 hvali. Verzlun var mönnum óhæg mjög á þessu ári og verð fremur lágt, einkurn á allri landvöru, en fiskur komst að lokum í viðunanlegt verð, 48— 60 kr.; um haustið hækkaði verð á allri kornvöru gífurlega í flestum kaup- túnum landsins sökum uppskerubrests erlendis og fyrir þá hina sömu sök lækkaði svo mjög verð á lifandi fé á enskum mörkuðum, en það hafði í för með sér verðlækkun allmikla á sláturfé innan lands, nemaí Rvík; þar var verðið litlu einu lægra en undanfarin ár. Á erlendum mörkuðum seld- ust íslenzkar vörur svo sem hér segir: Hvít ull norðlenzk, hin bezta, seld- ist í Khöfn. á 64V2—72 a. lakari á 61—62 a., austfirzk á 66 a. og sunnlenzk og vestfirzk á 67—66 a. Mislit ull seldist á 46—-60 a., svört á 52—66 a. Óþvegin hvít haustull seldist á 46—60 a. Á Englandi seld- ist hvít ull sunnlenzk á 64—66 aura. Alls var flutt héðan á árinu um l1/2 miljón punda af ull og var allmikið óselt við árslokin. — í Kaupmhöfn seldist austfirzkur og norðlenzkur saltfiskur á 47—60 kr. skp., vestfirzkur á 39—76 kr., smáfiskur á 29—38 kr. ýsa á 24—48 kr. og langa á 44—62 kr. eptir gæðum. Á Englandi seldist saltfiskur á 17—19V2 pd sterl. smálestin, langa og smáfiskur á 16—1772 pd. sterl. og ýsa á 12— 14 pd. sterl. Á Spáni seldist saltfiskur á 4972—-647b kr.; en annars seld- ist fiskur þar dræmt og var töluvert óselt við árslokin. í Genúa seldist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.