Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 55
Ttsbt sögnr. 55 verjum fyrir sólaruppkomu og gerði þeim óskunda, en fékk þó ekki bann- að þeim vaðið, enda var hann mjög liðfár. Beið hann nú Þjóðólfs. Arinbjörn gamli og þeir frændur komu úr Myrkvið og sáu hvað orðið var, brunnin húsin og gaflaðið eitt eptir, en konur og börn hvergi. Eirðu þeir engu, og báru þeim Otur æðru- og frýjuorð. Æddu þeir einir af stað, og fylgdu þeir Otur þeim nauðugir. Vildi hver þeirra hafa mann fyrir sér, áður hann biði bana, svo Þjóðólfur ætti við færra lið að eiga. Nú er frá Þjóðólíi að segja, að hann kom að, er þeir Otur höfðu rofið skjaldborg sína og börðust á miðjum völlunum. Höfðu Eómverjar sveigt fylkingar sínar að þeim, og utan um þá. Gekk Þjóðólfur i broddi svín- fylkingar móti þeim, og var i dvergabrynjunni. En er hann vildi byrja atlöguna, seig yfir hann þungur höfgi og féll hann til jarðar, og var bor- inn út úr bardaganum. En Þórólfur sterki gekk i stað hans í rananum svinfylkingarinnar. Börðust menn nú lengi dags, og létu skammt milli höggva, og var tvísýnt um sigurinn. En Þjóðólfur var lagður i skóginn og dreymdi þar fagra drauma. Undruðust menn, er þeir fundu ekki sár á honum; vaknaði hann, er brynjan var af honum tekin. Kvaðst hann hafa æðrazt og vildi ráða sér bana, en vinna þó fyrst Markamönnum slíkt gagn, er hann mótti í orustunni. Maður rann eptir honum með hringa- brynjuna og fór hann í hana. Gokk hann eigi með sjálfum sér og milli draums og vöku. Rétti hann vinstri hönd sína út i loptið, eins og hann leiddi einhvern. Talaði við sjálfan sig í hálfum hljóðum: högg þú alla vega nema á vinstri hönd. Rómverjar rufu fylkingar Markamanna, en Þjóðólfur óð gegnnm lið þeirra, og hrukku menn hvervetna frá honum. Eéll hann aptur til jarðar og var fölur sem nár. Hugðu sumir, að hon- um hefði blætt til ólífís, en aðrir, að Óðinn hefði markað hann geirsoddi. Veitti örðugt að koma honum undan, því Rómverjar Bóttu fast eptir, til þess er myrkur datt á, og bjargaði þeim Þjóðólfi. Þótti Markamönnum nú sýnt, að Æsir sjálfir réðu þessum ófórum. Þjóðólfur raknaði seint við og strauk um ennið. Hann mælti ekki og hékk höfuð hans á bringu niður. Menn hans stóðu umhverfis. Skósveinn kom frá fóstru hans. Þjóðólfur leit upp og til vinstri handar og mælti: hvað segir dóttir þin? Gættu menu eigi, hvort. hann sagði þín eða mín. Bað fóstra hans þá koma og setjast í virki það, er hlaðið var í Myrkviði. Arinbjörn gamli tók við forustu. Kvað hann Þjóðólf feigan, og vildi Þjóðólfur ekki lifa við alla þessa smán, fyr en Arinbjörn lofaði að skipa honum þar, er hann mætti vinna Rómverjum sem mest ógagn, áður hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.