Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 15
Mentun' og menning. 16 smáfiskur á 46—51’/2 kr. skp. og ýsa á 35—42 kr. Harðfiskur seldist á 120—220 kr. skp. Alls munu hafa verið flutt héðan um 50,000 skp. af fiski. Hákarlslýsi, ljóst, gufubrætt, seldist á 33—38’/2 kr., pottbrætt á 31 —37’/2 kr., dökt á 25—30 kr., þorskalýsi tært seldist á 27—37 kr., dökt á 22—31% kr. En út var flutt alls um 8,600 tunnur. — Sauðakjöt seld- ist á 38—58 kr. tunnan (224 pd); alls komu héðan til Kmh. um 3,200 tunn- ur. Tólg seldist á 21—32 a. pd. og gærur á 2—3 kr. Hreinsaður æðar- dúnn seldist á 9—12 kr. eptir gæðum. Kaupfélög þau, er sendu fé út á sina ábyrgð, fengu það verð, er hér segir, að öllum kostnaði frádregnum: kaupfélag Árnesinga kr. 13.52— 14,00 fyrir sauði, Dalamanna kr. 13,32 fyrir sauði og veturgamalt fé, Ey- firðinga kr. 14,43 fyrir sauði og kr. 10,48 fyrir veturgamalt fé og geld- ar ær, Fljótsdalshéraðs kr. 14,93 fyrir sauði og kr. 10,59 fyrir veturgamalt fé og geldar ær, Skagfirðinga kr. 13,14 fyrir sauði og veturgamlt fé, Sval- barðseyrar kr. 14,96 fyrir sauði og kr 10,70 fyrir veturgamalt fé og geld- ar ær og Þingeyinga kr. 14,96 fyrir sauði og kr. 10,48 fyrir veturgamalt fé og geldar ær. En fyrir fé það, er fjárkaupmenn keyptu hér, var gefið 12—14 kr. fyrir fullorðna sauði. Um haustiö komu fram miklar kvartanir um herfilega verkun á salt- fiski þeim, er ýmsar verzlanir á suðurlandi höfðu sent til Spánar, og seldist sá fiskur þar eigi nema með miklum aftöllum: við það lækkaði þar og verð á vestfirzkum saltfiski. Bændur og kaupmenn við Faxaflóa gerðu síðan tilraunir til að bæta saltfisksverkunina þar um slóðir, er mjög hefir versnað síðari árin, einkum frá því er blautfisksverzlun fór að tíðkast. Mentun og menning. Við háskólann tóku 8 íslendingar embættis- próf á þessu ári. 1 lögum: Jóhannes Jóhannesson, Jón Magnússon, Lárus Bjarnason, Ólafur Pálsson og Páll Einarsson, allir með 1. einkunn. í guð- fræði: Adolf Nikolaisen, með 1. einkunn, og Magnús Magnússon með 2. betri einkunn. í verkfræði: Sigurður Thoroddsen, með 2. einkunn. Við prestaskólann luku 6 stúdentar embættisprófi í ágústmánuði: Sæ- mundur Eyjólfsson (I, 45), Sigurður Magnússon frá Flankastöðum (I, 43), Jón Pálsson (n, 37), Yngvar Nikulásson (II, 29) og Emíl G. Guðmunds- son (IH, 19). í byrjun skólaársins 1891—92 voru þar 17 lærisveinar. Við lcelcnaskólann lauk 1 stúdent embættisprófi: Sigurður Magnússon (II, 94). Ðar voru í byrjun skólaársins 1891—92 alls 7 lærisveinar. Frá latínuskólanwm útskrifuðust 16 lærisveinar, 6 þeirra fengu fyrstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.