Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 51
Mftnnalát. 51 var mikil aðsókn að konum er hann var orðinn málaflutningsmaður í Osnabriiek. Hann var skipaður dómari 1848, og 1849 var hann valinn á Hannóversþing og studdi þar duglega ráðaneytið, sem barðist fyrir því, að Hannóver yrði algjörlega óháð Prússlandi. Hann varð 1851 forseti neðri málstofu og um haustið sama ár innanríkisráðgjafi. Kom hann þá á fót biskupsstól í Osnabriick og kom kaþólskum mönnum að við hirðina. Hann gekk úr ráðaneytinu 1853, og gaf sig allan við að rita um lögfræði. Hann var aptur ráðgjafi 1862—65 og hallaði ráðaneytinu mjög að Austurríki. Þegar Hannóver var innlimuð í Prússland 1866, sagði hann af sér em- bættum sínum sinum og geröist foringi Prússafjenda. Var hann síðan ætíð valinn af kjördæminu Meppen á ríkisþing og Prússaþing. Hann fékk komið til leiðar, að Prússar borguðu Hannóverskonungi 1867 mikið af eign- um hans. Hann var einn af þeim kaþólskum mönnum, er mótmæltu á fundi í Berlin 1869, að páfi væri óskeikull. Bptir stríðið við Frakka varð hann foringi hins kaþólska flokks (Centrum) á ríkisþinginu. Varð hann þar skæður og skeinuhættur BÍBmarck sjálfum og sá eini flokksforingi, er stóð nokkuð að ráði í honum. Var hann svo snar og snarpur, svo bitur beiskur og glettinn í orðum, að engi var hans jafnoki á þinginu. Seinustu árin sem hann lifði, einkum eptir að Bismarek var vikið tir völdum, réð enginn meiru á þingi en hann, enda var flokkur hans fjölmennastur allra þingflokkanna. Keisari lét gera jarðarför hans mjög veglega. Hellmuth Karl Bernhard, greifi v. Moltke, fæddist 26. október 1800 í Parchim í Meklenborg-Schwerin. Faðir hans var foringi í Danaher og gekk Moltke á hermannaskólann í Höfn. í marzmánuði 1822 fekk hann leyfi Friðriks sjötta að leita sér frama i Prtissaher. Var hann þar stáliðinn og gaf Big við öllu því, er að herkunnáttu lýtur, landmælingum, hvað þá holdnr öðru. Leið ekki á löngu, áður fór að bera á honum. Hann var kallaður til Miklagarðs af Boldáni 1835, til að víggirða borgina og bæta her hans. Dvaldist hann þar á 4. ár og var í ófriðnum í Litlu-Asíu 1838 —39. Tyrkir biðu ósigur í orrustunni við Nisib, af því þeir vildu ekki hlýða ráðum þeim, er hann lagði á. Fór hann heim 1839 og ferðaðist síðan víða og hefur ritað um ferðir sínar. Prússakonungur tók eptir honum og 1857 varð hann yfirmaður foringjaflokks þess, er stýrir hernum á ófriðar- tímum. í ófriðnum við Danmörk varð hann að stýra herferðinni og réð hann glæfraför þeirri, er Þjóðverjar fóru á bátum um nótt yflr Alssund og tóku eyna. Hafði Moltke bréflega stungið upp á við Vilhjálin konung, að Höfn skyldi tekin herskildi, þá væri úti um alla vörn Dana, en þess 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.