Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 74
74 Þýzkar bókmenntir. Þeir Bjá vægðarlaust þorparaskapinn, sem loðir við dýrið í manninum, hversu vel sem hann er byrgður; en þeir uppgötva líka i sálum, er sýnast innantðmar, undarlegt og einkennilegt líf. Þeir skipta sér ekki af gððu né illu, en gefa sig alla við „líímu“ með sterkri og ðsérplæginni ást. Þannig geta þeir flutt lesanda sinn í námunda við sjálft liflð og opnað augu hans og eyru fyrir hinn ðteljanda fagra, sem hann áður hefur hvorki séð né heyrt. Michael Georg Conrad frá Pranken hét skáld í Miinchen, er hafði ferðazt viða um Evrópu, og er hann sá, að hræsnin og broddborgarastap- urinn þar suður frá ætlaði að kefja niður hina nýju stefnu, þá stofnaði hann tímaritið „Die öesellschaft", og lagði í sölurnar fé og heilsu til að halda þvi uppi. Nú er það í mestu álitum. Hann segir svo í tímariti sínu: „Yér, hin nýja kynslóð, viljum fá, blygðunarlaust og rækilega, að hugsa um og snerta við öllu. Ábreiður og blæjur hötum vér. Því vér ætlum, að einungis frjáis hugsun í allar stefnur geti gert oss þetta líf, sem er bundið járnhörðum náttúrulögum, að sælu lifi. Yér ætlum, að hið gðða komi ekki af sjálfu sér í mannheima, heldur verði að sækjast, og það, sem maður sækir eptir, verður maður fyrst að hugsa um hlifðar- og vægð- arlaust11. Conrad hefur ritað margar skáldsögur. Árið 1887 byrjaði hann á skáldsögusafni, sem á að lýsa lífi manna i Múnchen; er hver skáldsag- an fyrir sig eins og kapítuli í sögu bæjarlífsins, kapítuli i risavaxinni heild, sem á að sýna lifið í Munchen frá öllum hliðum (sbr. skáldsögu- safn Zolas um ættina Rougon-Macquart). Einn af helztu mönnum hinnar nýju stefnu á Norður-Þýzkalandi er Karl Bleibtreu, fæddur 1869. Hann ritaði á árunum 1879—89 rúm 10 bindi á ári að meðaltali. En galli fylgir þessum ritsmið. Eins og hin blðmlega mær Dafne varð að skraufþurrum lárviði í faðmi Apollós, eins vex upp úr hverju efni, er Bleibtreu fer með, þéttur og dimmur skðgur af heimspekilegum útúrdúrum og kæfir lífið og andann i því. Og smá- tækur er hann ekki. Bezt af leikritum hans er „Forlög“, um Napóleon mikla og allt, sem hann vann 1796—1816. Maður skyldi ætla, að hann fengi ekki ginið yfir þeirri flugu, en honurn tekst að láta Napðleon koma þann- ig fram, að lesandinn finnur til, að Napóleon er ekki hálfguð, heldur mað- ur með hold og blóð, syndari, snillingur. Annars er verk hans hálfkarrað. Hann vegur salt milli hins gamla og hins nýja', og honum er um og ó. Má svo að orði komast, að hann sýni fæðingarhríðina, sem verður að ganga á undan fæðingu hins nýja. En léttasóttin léttir ekki á honum. Hann er og verður þunglamalegur. Samt hefur honum verið hælt svo geypilcga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.