Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 94

Skírnir - 01.07.1891, Síða 94
94 Skýrslur og reikningar félagsins 1890 og 1891. skuldum, jafnvel með lögsókn, ef á þyrfti að haida; skyldi Hafnardeildinni tilkynnt það og á hana skorað að beita sömu aðferð. Embættismenn og varaembættismenn voru endurkosnir, nema aðalfé- hirðir var kosinn docent Eiríkur Briem, í stað amtm. E. Th. Jónassens, er baðst undan kosningu, og varaféhirðir ritstj. Þorleifur Jónsson, i stað Eiríks Briems. Endurskoðunarmenn voru og kosnir hinir sömu og áður, og sömuleiðis ritnefndarmenn. — Á fundi voru um 35. A fyrra ársfundi Reykjavíkurdeiklarinnar 1892,30. apríl, lagði forseti frain og las upp álit dómnefnda um þýðingu sira Matth. Jochumssonar á leikriti H. Ibsens „Brand“, og á „ Biblíuljóðum“ séra Yaldimars Briems, og loks tilboð frá adjunkt Þorvaldi Thoroddsen á riti, sern heitir „Land- frœðissaga íslands", sem dæmd höfðu verið verðlaun af „Gjöf Jóns Sigurðs- sonar“, og óskaði höfundurinn, að fyrri hluti þessa rits, um 12 arkir, gæti, ef unnt væri, komið út á þessu ári. Um þýðinguna á „Brand“ var nefnd- inni um og ó. Aptur á móti lagði dómnefndin um „Biflíuljóðin11 eindreg- ið með þeim, taldi þau „framúrskarandi skáldrit, eitt hið þýðingarmesta og merkilegasta, sem enn hefir verið kveðið á íslenzka tungu; jafnframt má treysta því“, segir nefndin ennfremur, „að þau muni glæða góðar tilflnn- ingar og festa hin helgu sannindi bifliunnar í hjörtum lesendanna“. —■ — „Munu þau (Biflíuljóðin) verða bókmenntum vorum til æflnlegs sóma og stórurn auka vinsældir félagsins“. Porseti skýrði frá því, að efnahagsin3 vegna væri eigi tiltök að gefa út nema eitt af þessum ritum í ár, og Biflíuljóðin yrðu að gefast út í tvennu lagi eða á tveim árum, stærðarinnar vegna. Eptir nokkrar umræður var samþykkt með öllum þorra atkvæða, að fresta úrslitum um leikritið „Brand“ i þetta sinn. Samþykkt var tillaga stjórnarinnar að gefa út nú þegar á þessu ári Landfræðissögu Thoroddsens, fyrri kafla, svo framarlega sem dómnefnd, sett af félaginu, legði það til. í nefnd þá voru kosnir docent Eirikur Briem, assess. Kristján Jónsson og adjunkt Steingrímur Thorsteinsson, og var hún útgáfu ritsins eindregið meðmælt. Loks var samþykkt með öllum atkvæðum móti 7, að félagsdeildin taki að sér að gefa út Biflíuljóðin svo fljótt sem efni leyfa, þegar lokið er útgáfu á fyrri hluta Landfræðissögunnar, þannig, að þau gangi fyrir öll- um bókaútgáfum, að undanteknum hinum sjálfsögðu og venjulegu ársbók- um, og skyldi stjórnin semja við höfundinn nánar um útgáfutimann. Nær 30 félagsmenn voru á fundi. A ársfundi Hafnardeildarinnar sama ár, 20. maí, skýrði fundarstjóri frá (dr. Pinnur Jónsson, í fjarveru forseta), að „ríkisþing Dana hafi af rausn sinni samþykkt að veita þeirri deild 1000 króna ársstyrk í 4 ár“. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.