Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.07.1891, Side 64

Skírnir - 01.07.1891, Side 64
64 Fiskimaður við ísland. an heim, og verið á sjð í tíu ár, á nú að vera heimilisfaðir. Hann vill gera sem bezt, en ferst það klaufalega. Svo langar hann út á langferðir: Jeg á sjö hörn í sjó og sjö á landi. Lungu hans þurfa saltara lopt, augu hans meiri tilbreytingu; honum finnst hann móka. Hann saknar margs. Tal um borð, öskrið íbárunum, drykkjuvímu og vingl, þettar vantar. Svo verður hann þunglyndur, þegj- andalegur og skapillur. Enginn hefur lýst Frökkum við íslands strendur á undan Loti, því ekki er teljandi, að Jón Mýrdal nefnir þá í skáldsögum sínum. íslending- ar þekkja lítt þessa sjógarpa, sem sitja á miðum mánuðum saman i roki og rigningu, í logni og í æðandi byljum, og draga þorskinn, berhentir, berfættir í vatnsstígvélunum sínum, þangað til þeir sigla heim með hlað- fiski, eða sigla upp á sker í ofsabyl og reka svo smámsaman í fjörunni, stígvélalausir, þvi þeir hafa farið úr þeim á sundi. Stundum skreppa þeir á land, kaupa vettlinga fyrir brauðkökur og höfuðsóttarkindur fyrir brauð- poka og salt, eiga vingott við kvennfólkið, háma í sig kræklinginn í fjör- unni og ræturnar i túnunum, og eru taldir af bændum menntunarlausir sjódónar og sótraptar, óalandi og óferjandi. En þó finna þeir góðar taug- ar í þeim, og ætíð er það gleðiefni í sveitinni, þegar „franskur" siglir inn á fjörðinn. Frakkar skilja eins lítið í sálarlífi bænda sín megin, enda hefur Loti ekki vogað sér að lýsa íslendingum, heldur að eins frönskum háseta á skútu við ísland. En þessi lýsing hefur meir en nokkuð annað unnið honum ritfrægð um allt Frakkland og ást sjómanna í Bretagne og Nor- mandie. Sjðmennirnir eiga honum mikið að þakka. Degar stór skiptapi hefur orðið við ísland eða annarstaðar, þá er hann bjargvætturin. Hann er beðinn að skora á Parísarbúa til samskota, og rignir þá gulli frá þeim, sem hafa lesið bók hans um íslandsfiskimennina. Sagan um Gaud og Yann gerist á hverju sumri, meðan Bretagnebúar draga þorsk við ísland. Konur, ástmeyjar og mæður sitja sumarlangan daginn og búa allt undir heimkomuna. Þær þreyja að sjá segl bera við himin og eru opt að horfa út á hafið í fjörunni. Þegar Pierre Loti var tekinn upp i akademíið franska, hélt formaður þess, Méziéres, ræðu. í ræðu sinni fór hann þessum orðum um „Péeheur d’ Islande11 (Fiskimaður við ísland), skáldsögu Lotis: „Hvaðan stafar töfraafl „Fiskimanns við ísland11, hvaðan nema frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.