Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 1

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 1
I. Fréttir frá íslandi 1900. Löggjöf og landstjórn. Árið 1900 var ekki þing háð. Hafa því engin stórtíðindi orðið í löggjöf landsine. Þð hefur stjórnin samþikt nokkur lög frá þinginu 1899. Skulu nú talin hin helstu: Hinn 12. janúar staðfesti konungurlög um stofnun veðdeildar i Lands- hankanum í Reikjavík. Veðdeild þessi má gefa út hankavagstabréf, er nemi alt að 1200000 krðna og fá þeir, er hréfin kaupa, 4V2 af hundraði í vegsti. Er nokkru nánar sagt frá lögum þessum i síðustu fréttum. Sama dag staðfesti konungur lög um breiting á lögum um stofnun Lands- banka 18. seft. 1885. Leifa lög þessi að auka seðlafúlgu bankans um 250000 krðnur. Enn staðfesti hann sama dag lög um fjármál hjóna, er kveða á um séreign þeirra og samninga milli hjðna um eignir ogfjárráð; og enn lög um meðgjöf með ðskilgetnum hörnum og lög um bann gegn tilbúningi áfengra drikkja og lög um fjölgun og viðhald þjððvega. Hinn 9. febrúar staðfesti konungur lög um borfelli á skepnum og lög um brú og ferju á Lagarfljóti og enn lög um brot á veiðirétti í ám og vötnum. Hinn 24. febrúar auglísir stjórnin endurskoðað brauðamat á íalandi, eftir því sem brauðum er skipað með lögum 27. febrúar 1880 og breitingum, er síðar hafa gerðar verið. Hinn 18. mars skrifar konungur undir lög um stofnun ræktunarsjððs firir ísland, en 8. apríl Btaðfestir hann lög um greiðslu dagsverka, offurs, lambsfððra og lausamansgjalds til presta og ljðstolla og lausamansgjalds til kirkna. Hinn 21. júní staðfestir hann lög um undirbúning og stofnun klæðaverksmiðju á íslandi, og sama dag lög um leifi til vegalagningar um Arnarhðlstún. í fréttum frá íslandi 1899 er drepið á innihald flestra þessara laga. Þau lög frá alþingi 1899 eru eigi allfá, er konungnr hefur sinjað staðfestingar. Hinn 11. mars iitar ráðgjafi landshöfðingja um að þeim 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.