Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 14
14 Mentamá.1. deild hans útskrifaðist Jðn Hrðbjartsson, Ingibjörg Stefanía Sigurðardðttir og Guðrún Daníelsdóttir. Prá Möðrnvöllnm útskrifuðuBt 16 als. Hið minna stírimannapróf tðku 85 nemendur á stírimannaskðlannm í apríl, en meira próíið tðku tveir i júní. — Eftir Markús F. Bjarnason lát- inn var aðstoðarkennari hans Páll Halldðrsson settur forstöðumaður skól- ans um hanstið. Þetta ár fengu 26 barnaskólar stirk úr landssjðði, samtals um ð 300 kr. Stirk til sveitakenslu var þannig skift niður á sislurnar. Norður- múlasísla bafði 13 kennara og fekk 565 kr. í stirk, Suðurmúlasísla hafði 6 kennara og fekk 290 kr., Skaftafelssísla hafði 9 kennara og fekk 270 kr., Rangárvallasísla hafði 13 kennara og fekk 440 kr., Árnessísla hafði 8 kennara og fekk 275 kr., Gullbringu- og Kjðsarsísla hafði 4 kennara og fekk 200 kr. Borgarfjarðarsisla hafði 3 kennara og fekk 120 kr., Mira- sisla hafði 5 kennara og fekk 215 kr., Snæfelsnessísla hafði 2 kennara og fekk 120 kr., Dalasisla hafði 4 kennara og fekk 225 kr., Barðastrandar- sísla hafði 8 kennara og fekk 375 kr., Ísafjarðarsísla hafði 6 kennara og fekk 245 kr., Strandasísla hafði 2 kennara og fekk 90 kr., Húnavatnssísia hafði 10 kennara og fekk 410 kr., í Skagafjrðarsíslu voru 14 kennarar, stirkurinn 555 kr., í Eiafjarðarsíslu voru kennararnir 18 og stirknrinn 535 kr., og í Þingoiarsíslu voru 15 kennarar og fekk sú sísla 570 kr. stirk. Sveitakennarar voru samtals 140 og fengu samtals 5 500 kr. stirk úr landssjóði. Stúdentafélagið í Reikjavík hélt áfram alþíðufirirlestrum sínum. Auk þess hðf það að safna fé til minnisvarða ifir Jðnas Hallgríms- son. Samskotum þessum var vel tekið af lærðum mönnum og gaf enginn minna en 10 kr. Auk þess var kveldskemtun haldin í Reikjavík í sama skini. Öllum prestum var sendur samskotalisti, en ekki hefur enn til spurst, hversu miklu þeir hafa safnað. Thorvaldsensfélagið hélt uppi 6- keipis unglingafræðsla í Reíkjkvjk eins og að nndanförnu. Þorvaldur Thoroddsen vann að níum uppdrætti af íslandi, en hafði nú lokið ifirreið sinni um landið. Helgi Pétnrsson fór um Norðurland víða til jarðfræðisransðkna og fann kol í Hallbjarnarstaðakambi. Stefán Ste- fánsson og Ólafur Davíðsson voru saman í grasaleit þar nirðra. Bjarni Sæmundsson hélt áfram fiskiveiðaransðknum sinum. Helgi Jónsson sat þetta ár í Kaupmannahöfn og vann að safni sinu; hafði hann enn stirk af Carlsbergsjóðnum. Björn M. Ólsen ritaði bók um kristnitökuna á ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.