Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 16
16 ímislegt. ímislegt. Plekkusóttin varð þess völd, að engin þjöðhátíð var haldin í Reikjavík, en haldin var hún viða npp nm sveitir. Það varð til tiðinda þetta ár, að danskir stúdentar gerðu út leiðang- ur hingað til lands. T6ku þeir Botníu á leigu og réðu sjálfir firir. í ferðinni voru milli 80 og 90 stúdentar, ungir og gamlir. Þeim var mjög vel tekið i Reikjavík og gerðu þar hvorir vel til annara, íslendingar og Danir, og mæltu til vináttu. Stúdentar þessir höfðu fengið Finn Jónsson háskólakennara með sér til að skíra firir þeim merkilega sögustaði, er á leiðinni væru. Þetta ár voru aldamótahátíðir haldnar mjög víða um land á gamlárs- kvöld. Stúdentafélagið í Reikjavík hét 100 króna verðlaunum firir best ort söngkvæði til þeirrar hátíðar. Verðlaunin fekk Einar Benediktsson málaflutningsmaður í Reikjavík, en í dómnefnd voru þeir Björn M. Ólsen, forstöðumaður lærða skólans í Reikjavík, Guðmundur Björnsson héraðs- Iæknir í Reikjavík og Jón JakobBson bókavörður. Á gamlárskvöld var austurvöllur allur ljósum príddur og eins húsgluggar allir um allan bæ. Á vellinum var söngflokkur mikill og hornþeitarar. Sungu þeir hátíða- kvæðið en Þórhallur Bjarnason stóð á þinghússvölunum og hélt hátíða- ræðuna. En er klukkan sló 12, var níu öldinni heilsað með fagnaðarópi als fjöldans, sem þar var viðstaddur. Á Ákureiri var leikinn leikur eftir Mattías Jochumsson, er nefnist Aldamót, og er samtal milli mæðgnanna, gömlu og níu aldarinnar. Á ísafirði var og skrautleg aldamótahátíð og hafði Hannes síslumaður Hafsteinn ort hátiðakvæðið. Aukþess voru alda- mótahátíðir haldnar víða um land, en ekki er hér rúm til að geta þeirra allra. Utanferðir voru nokkrar þetta ár, en ekki verður hér getið nema ör- fárra. Hallgrímur Melsteð ifirhókavörður fór um England, Frakkland og Þískaland, Austurríki og Danmörk. Sigfús Blöndal cand. mag. dvaldi um hríð á Englandi og fór til Parísar og ritaði þaðan greinar um síninguna, sem þar var haldin. Þórhallur Bjarnason forstöðumaður prestaskólans í Reikjavík og með honum Magnús Einarsson, díralæknir, og Sigurður bóndi Guðmundsson trá Helli fóru til Danmerkur og voru á húnaðarsíningunni í Óðinsvéum. Auk þessa fóru nokkrir iðnaðarmenn utan eins og vandi er til. Alt þetta ár voru miklar blaðadeilur um stjórnarskrármálið. Taldi enn sem fir annar flokkurinn tjón stafa af stjórnarskrárbroiting þeirri, sem kend er við Valtí, því að hún mundi flitja vald alt til Hafnar og hamla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.