Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 6
B Hagur landsmanna. hefði boriet úr vörpuskipi. — Hval rak í Hornafirði prítugan, og upsa- ganga nokkur kom á Suðurland. Síldarveiði var heldur gðð á ísafirði, en ekki eftir því firir austan og norðan. Eimskip hafa reinst of dír til fiskiveiða og hafa því flestir fargað þeim eða fækkað. En þilskipastðll fer sívagsandi og bættist enn við þetta árið. Afli á þilskip var gðður og skal hér sett skírsla um hann i Reikja- vík og á Seltjarnarnesi. Geir Zoéga fekk á 8 skip 373 500 fiska. Th. Thorsteinsson — 6 — 454 200 — Helgi Helgason — 4 — 180 200 — Sturla Jönsson — 3 — 176 600 — Triggvi Gunnarsson — 3 — 92 500 — Björn Guðmundsson — 2 — 132 300 — Jðn Þðrðarson — 2 — 91 600 — Engeiingar — 2 — 106 000 — Þorst. Þorsteinsson — 1 — 109 000 — J. P. T. Bryde — 1 — 62 000 — Sigurður Jönsson — 1 — 82 500 — Jóhannes Jósefsson — 1 — 70 600 — Þðrður Guðmundsson — 1 — 35 500 — Markús Bjarnason — 1 — 3 000 — Filippus Filippusson — 1 — 100 500 — Jðn Jðnsson — 2 — 150 000 — Runðlfur Ólafsson — 1 — 33 100 — Ingjaldur Sigurðsson — 1 — 43 000 — Þðrður Jðnsson — 1 — 75 000 — Pétur Sigurðsson — 2 — 117 000 — Runðlfur Ólafsson — - 2 — 130 000 — Samtals 2 642 800 Þetta er langtum meiri afii en árið áður. Annarstaðar að hafa ekki sést skírslur um þilskipaafla, en hann var gðður um alt land. Botnvörpuútgerðin mikla, sem Jðn Yídalín stðð firir, hætti algerlega þetta ár og hafði skaðinn við hana orðið um 300,000 kr. Og Englending- ur sá, sem þetta reindi, steinhætti og. IJm búnað og umbætur á honum hefur orðið mjög tíðrætt. Einknm hefur verið ritað um mjólkurbú og mjólkurmeðferð. Búnaðarskðlinn á Hvanneiri fekk danskan mann til að kenna meðferð á mjólk og hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.