Skírnir - 01.01.1900, Page 6
B
Hagur landsmanna.
hefði boriet úr vörpuskipi. — Hval rak í Hornafirði prítugan, og upsa-
ganga nokkur kom á Suðurland. Síldarveiði var heldur gðð á ísafirði, en
ekki eftir því firir austan og norðan.
Eimskip hafa reinst of dír til fiskiveiða og hafa því flestir fargað
þeim eða fækkað. En þilskipastðll fer sívagsandi og bættist enn við þetta
árið. Afli á þilskip var gðður og skal hér sett skírsla um hann i Reikja-
vík og á Seltjarnarnesi.
Geir Zoéga fekk á 8 skip 373 500 fiska.
Th. Thorsteinsson — 6 — 454 200 —
Helgi Helgason — 4 — 180 200 —
Sturla Jönsson — 3 — 176 600 —
Triggvi Gunnarsson — 3 — 92 500 —
Björn Guðmundsson — 2 — 132 300 —
Jðn Þðrðarson — 2 — 91 600 —
Engeiingar — 2 — 106 000 —
Þorst. Þorsteinsson — 1 — 109 000 —
J. P. T. Bryde — 1 — 62 000 —
Sigurður Jönsson — 1 — 82 500 —
Jóhannes Jósefsson — 1 — 70 600 —
Þðrður Guðmundsson — 1 — 35 500 —
Markús Bjarnason — 1 — 3 000 —
Filippus Filippusson — 1 — 100 500 —
Jðn Jðnsson — 2 — 150 000 —
Runðlfur Ólafsson — 1 — 33 100 —
Ingjaldur Sigurðsson — 1 — 43 000 —
Þðrður Jðnsson — 1 — 75 000 —
Pétur Sigurðsson — 2 — 117 000 —
Runðlfur Ólafsson — - 2 — 130 000 —
Samtals 2 642 800
Þetta er langtum meiri afii en árið áður. Annarstaðar að hafa ekki
sést skírslur um þilskipaafla, en hann var gðður um alt land.
Botnvörpuútgerðin mikla, sem Jðn Yídalín stðð firir, hætti algerlega
þetta ár og hafði skaðinn við hana orðið um 300,000 kr. Og Englending-
ur sá, sem þetta reindi, steinhætti og.
IJm búnað og umbætur á honum hefur orðið mjög tíðrætt. Einknm
hefur verið ritað um mjólkurbú og mjólkurmeðferð. Búnaðarskðlinn á
Hvanneiri fekk danskan mann til að kenna meðferð á mjólk og hafa