Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 32
Búa-þáttur. 32 að öll þessi sendiför varð árangurslaus. 1 Aprílmánuði varð fátt til tið- inda í sjálfu stríðinu, að eins nokkrar smáorustur háðar og veitti Báum einatt betur. í Maímánaðar-byrjun hélt Koberts lávarður norður eftir landi, norður til Transvaal, og var honum lítið viðnám veitt; að eins höfðu smáflokkar af Búum gletst lítið eitt við öftustu herflokkana af og til á leiðinni. Vaið þvi mannfall lítið sem ekki af hvorugum. En þan syst- kinin, Sótt og Dauði, gerðu honum margar skráveifur um þessar mundir og mikinn ursla í liði hans; dóu nú af þeirra völdum 700 manns á viku hverri af liði Breta. Síðasta daginn i mánuðinum komst hann til Jó- hannesborgar og sama dag hörfuðu Búar burt úr höfuðborg sinni, Præ- toria, og Kriiger forseti með þeim. Mættu Bretar því engri mótstöðu, er þeir tóku þá borg daginn eftir. Búar kusu heldur að gefa upp borgina varnarlaust, en að láta umsátursher Breta lykja meginher sinn þar inni og svelta Big svo til uppgjafar. Er mælt, að þeir hafi heitið því, þá er Cronje varð upp að gefast, að hætta aldrei svo neinum meginherflokki sínum, að hann yrði einangraður og þannig unninn, Deir héldu nú liði sínu upp i fjaillendin norðaustan til í landinu. Dangað fluttu þeir og stjórn sina. Vestur á landshorni, í hávestur frá Prætoria, liggur lítið þorp á landamærum, er Mafeking heitir. Dar höfðu frá upphafl stríðsins vorið 975 brezkir hermenn undir forustu Baden-Powells ofursta. Búar höfðu veitt Mafeking umsátur og setið um hana 7 mánuði i samt, en um miðjan Maí tókst Bretum að frelsa hana úr höndum umsátursmanna. Bretar lýstu nú yflr því, að Transvaal væri eigi þjóðveldi lengur, heidur brezkt skattland, en auðvitað höíðu þeir ekki landið á sínu valdi enn fremur en Óraníu. En upp frá þessu breyttist hernaðaraðferð Breta mjög til versnaðar. Deir töldu nú alla mótspyrnu, sem þeim var veitt, vera upproist og drottinssvik við Bretadrottningu, því að hennar þcgna kölluðu þeir nú alla Búa. Fóru nú herskildi um sveitir, rændn eignum Búa og brendu hús bænda, eyddu matvælum þeirra, þeim er þeir gátu eigi með sér haft, en ráku konur og börn bjargarlaus út á bersvæði. Átyllu fyrir þesBu höfðu þeir þá, að B,oberts hafði boðið öllum Búum að skila Englendingum í hendur sérhverri byssu og sérhverju vopni, er þeir hefði í eigu sinni. En af því að villiþjóðir byggja hvarvetna í grend við Búa, getur ekkert heimili án skotvopna verið til varnar sér. En hvar sem Bretar fundu byssu eða skammbyssu á heimili, þá var heimilið brent. Og bvo mikið þurfti okki einu sinni til oft og einatt. Herflokkar Búa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.