Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 3
Þingraál, löggjöf og stjórnarfar. á seftember samjiikkir hann lögreglusamþikt firir Akureiri. Enn setur lands- höfðingi reglur fyrir úthlutun stirks úr stirktarsjóði handa alþíðu 16. noyember, og 81. desember samþikkir hann viðauka við lögreglusamþikt Keikjavikur. Á embættaskipun hafa þessar breitingar orðið: Landshöfðingi veitti Stefáni presti Stefensen á Mosfelli í Grímsnesi lausn frá embætti (%) og Þorkeli presti Bjarnasini á Keinivöllum (l8/i)- En ráðgiafi veitti Haldóri prófaBti Bjarnarsini lausn frá embætti óbeðinn. Laudshöfðingi veitir Jóni Magnússini presti að Mælifelli Rípur prestakall (l,/a), en Dorvarði Þor- varðarsini Ejallaþing (8,/3). Sjöunda mai var Haldór aðstoðarprestur Jóns- son skipaður prestur að Reinivöllum i Kjós, og sama dag var Gísli prest- ur Jónsson í Langholti skipaður prestur að Mosfelli í Grímsnesi, en Ein- ar prestur Thorlacius á Felsmúla var skipaður prestur að saurbæ á Hval- fjarðarströnd (81/6). Sigfús prestur Jónsson á Hvammi var skipaður prest- ur að Mælifelli (13/e), en Páli prófasti Ólafssini á Prestsbakka í Hrúta- firði var voittur Vatnsfjörður (,3/io)- Ófeigur prestur Vigfússon í Gutt- ormshaga var skipaður prestur til Landsprestakals (8*/ii)> en Birni presti Blöndal á Hofi á Skagaströnd veitt Hvamsbrauð í Lagsárdal (88/,2). Geir prestur Sæmundsson var skipaður prestur til Akureyrar (8/6) og sama dag Friðrik Hallgrímsson til Útskála. Konungur skipar Kristjáu aukalækni Kristjánsson á Seiðisfirði lækni í Seiðisfjarðarhéraði (8S/5) og sama dag skipar hann Sigurð aukalækni Sigurðsson lækni í Dalasíslu. Oddur lækn- ir JónsBon var settur til að þjóna Reikhólahéraði 21. júní, en Þorvaldi lækni Jónsini á Isafirði var veitt lausn frá embætti 15. november. Lands- höfðingi skipar Sigurð Hjörleifsson lækni í Höfðahverfishéraði (e/4) og Skúla Árnason í Grímsneshéraði, Dórð Edilonsson í Kjósarhéraði, og Ge- org Georgsson í Fáskrúðsfjarðarhéraði, alla sama dag. Firverandi hér aðslæknir Tómas Helgason var settur til að þjóna Mírdalshéraði 18. apríl. — Fjórða janúar setur landshöfðingi Bjarna Sæmundsson til að þjóna kennaraembætti því við lærða Bkólann í Reikjavík, er Dorvaldur Thor- oddsen fór frá, en Bjarni fekk veitingu 21. apríl. — H. E. Hörring, ís- lands ráðgjafi, vék úr sessi 27. april, en í hans stað kom A. H. P. 0. Goos dr. juris. Af síslunum má nefna nokkrar. Þorleifur Jónsson, fir-. verandi ritstjóri og alþingismaður var skipaður póstþjónn í Reikjavik m e 1500 kr. launum og Vilhjálmur Jónsson (Borgfjörð) 1000 kr. launum 14 apríl. Áttunda mai var Helga verslunarstjóra Jónssini úr Borgarnes veitt sislan við Landsbankann moð 1500 kr. launum. 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.