Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 40
40 SínaYeldis-þáttur. kvaðst hann eigi vistir hafa nema til hálfs mánaðar og skotfæri væri mjög á þrotnm; 44 höfðu fallið af útlendingum, en nær 80 vóru eárir; en Sínverjar létu skotin dynja daglega á húsum sendiherrans, bæði byssu- skot og fallbyssuskot. Eftir 16. Júlí varð skothríðin strjálii og liðu þá stundum nokkrir dagar, bvo að ekkert var að gert. En um þetta vissi umheimurinn ekkert fyr en síðar, því að nú komust lengi engin skeyti frá Peking. En það var auðvitað ekkert nema mannhleyðuskapur Sín- verja, sem aftraði því að þeir næði útlendingunum i brezku húBUnum og strðdræpi þá alla. Þann 4. Júlí barst bú fregn til brezka konsúlsins I Shanghai frá landstjóranum i Shantung, að allir sendiherrarnir og þeirra lið hefði verið strádrepið eftir ágæta vörn. Þetta flaug um allan heim og var því trúað. Blöðin fluttu myndir og æfleögur inna myrtu manna eða minningarorð um þá, og í sumum kyrkjum vóru sálumeBsur sungnar yfir þeim. En sem betnr fór, reyndist þetta síðar flugufregn. Þann 13. og 14. Júlí náðu útlendingar allri Tientsín-borg og víggirðingum hennar á sitt vald eftir harða orrustu, því að þá féllu og særðust 700 manna af þeirra liði. Nú tók að vakna fyrir alvöru heift og gremja þeirra útlendu þjóða, er sendiherra áttu í Peking, og um sama leyti virðist Sínverjastjórn sjálfri hafa farið að standa geigur af aðgerðum sínum. Þann 18. Júlí gefur Sínverjakeisari út auglýsing i Peking og lýsir þar yflr því, að stjórn sin veiti inum útlendu sendiherrum fulla vernd, enda sé þeir allir á lífi nema Ketteler harún; enn fremur skorar hann á stórveldin að hjálpa sér til að koma á reglu og skipulagi í ríki sínu; sama dag reit hann Japanskeisara sérstakt hréf og bað hann liðsinna sér. Japanskeisari svaraði, að fyrst yrði hann að bæla niður uppreistina og frelsa sendi- herrana og þeirra lið í Peking. Brezka stjórnin hafði sent Gaselee hershöfðingja með talsverðu liði frá Indlandi, brezku og indversku. Kom hann til Tientsín 27. Júlí, og aðrar útlendar þjóðir höfðu einnig sent þangað nokkurt lið. Þar vóru 10,000 Japana með 24 fallbyssum, 4,000 Rúsa með 16 fallbyBBum, 3,000 Breta með 12 fallbyssura, 2,000 frá Bandarikjunum með 6 fallbyssum, 800 Frakka með 12 fallbyssum, 200 Þjóðverja og 100 manns frá Austur- ríki og Ítalíu, — alls 20,100 hermenn með 70 fallbyssum. Sínverjastjórn hafði nú kvatt gamla Li-Hung-Chang til Peking og gert hann að vara- konungi yfir Chi-li. Nú sendi hún hann á fund hershöfðingja útlending- anna og átti hann að reyna að aftra þeim frá að balda liði sínn til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.