Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 46
46 Ástralíuríki. snertu rétt bandaríkjanna sín á meðal eðnr ágreiningsatriði milli einstaks bandaríkis og sambandsvaldsins, skyldi hæstiréttur Ástralíu ráða, hvort hann vildi leyfa að skjðta til hæstaréttar Bretaveldis eðaeigi; í öllum öðrum málum skyldi málskot til hæstaréttar Breta aftekin. Með þessari breytingu varð stjórnarskráin að lögum. Hopetoun lávarður varð fyrsti landstjóri Breta í bandaríkjum Ástraliu og Mr. Barton átti að verða fyrsti forsætisráð- herra bandaríkjanna. Bandaríki líorður Ameríku. Þaðan eru helztu tíðindi forsetakosningarnar, og keptu um þær sömu forsetaefni sem 4 árum áður. Mr. Bryan var nú farinn að tapa fylgi fákænnar alþýðu, enda bernú meir ájöðru máli,|en silfurmálinu, sem ágreiningsmáli flokk- anna. Þótt MacKinley sé litilmenni sjálfur, þá höfðu þó fylkt sér um hann undir merki samveldismanna allir þeir kjósendur í Ameríku, er kalla mætti stórveldismenn (ImperialisU), en það eru þeir menn, er hafna frumkenningum inna fornu feðra Bandaríkjanna um sjálfræðis og sjálf- stæðis rétt hverrar þjóðar, en vilja láta Bandarikin þenja sig út og gina yfir nýjuin landaukum, þótt til þess verði að undiroka aðrar þjóðir nauð- ugar. Honum greiddu þvi atkvæði allir þeir er þessarri skoðun fylgja, hvort sem þeir voru samveldismenn eða sérveldismenn, en hinir greiddu Bryan atkvæði, er þessu voru andstæðir; má því svo á líta, að baráttan stæði að eins að nafninu til milli samveldismanna og sérveldismanna. MacKinley fekk mikinn sigur, 292 atkvæði gegn 155, er Bryan hlaut. Roosevelt ofursti varð varaforset.i. 30. Júní kviknaði í skipalægi í Hoboken andspænis New York; brunnu þar bæði Bkip og hús og vörur og var tjónið metið 10—20 milíónir dollara. Austarríki og UngTerjaland. Dar hefir engin bót orðið á árinu á samkomulaginu milli keisara- dæmisins Austurrikis og konungsríkisins Ungverjalands. Mun mega með fullum sanni segja, að samband ríkja þessara hangi nú orðlð á einum veik- um þræði, en sá þráður er trygð og drottinhollusta þegnanna við Habs- borgarættina. Ekki styrkti það þann þráð, er ríkiserfinginn, Ferdinand erkihertogi, lét vigja sér til vinstri handar ókonungborna konu, Chotek greifynju, þar sem ekkert af þeim börnum, er þau kunna að geta, er til ríkis borið að lögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.