Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 23
ÁttavÍBun. 23 heimalningsbragurinn fer af þjöðunum. Sjðndeildarhringur mannanna víkkar. Bin sérstök grein af inum verklegu framförum aldarinnar eru fram- farirnar í herbúnaði, einkanlega uppfundning nýrra morðvopna miklu mannskæðari en áður. En Btriðin eru þð hvorki eins mannskæð né lang- vinn einB og áðnr, en koBtnaðurinn er geipilegnr. Með árinu 1859 mátti kalla að nýtt tímabil rynni upp í hernaðarsögunni. Bæði þá og 1866 vðru stðr strið á enda kljáð á fám vikum, og 1871 var ein in stærsta Btyrjöld, sem háð heflr verið, og var henni lokið á fám mánuðum. Bftir ai Napóleon hafði sigrað Prússa við Jena 1806, urðu þeir að skuldbinda sig til að hafa eigi meiri her, en ákveðna tölu manna, í herþjðnustu á friðartímum. Um þetta leyti var hermenska sérstök iðn, sem eigi lærðu aðrir en þeir sem ætluðu að stunda hana sem atvinnu. Þetta band á Prússum varð til þess, að þeir lögleiddu hjá sér almenna landvarnarskyldu, svo að hver vopnfær maður varð að temja sér hermensku nokkra mánuði á ári um ákveðið aldursskeið. En þeBsi almenna útboðsskylda kom síðar Frökkum í koll undir herstjðrn Moltke’s. — En framfarirnar í vopnabún- aði ganga hratt; ýmsar þjððir hafa fengið Bér ný vopn með sérstakri gerð, Bem menn byggja miklar vonir á, samkvæmt tilraunum við heræfingar á friðartímum; en þau eru sum ðreynd í hernaði, og þar sem þjððirnar vita varla hver um sig til fullnustu, hvað hver hinna hafi vopna bezt, þá er ekki kyn, þðtt þær sé deigar að leggja í ófrið við sína jafningja — reyna sig heldur á smælingjum, þegar kostur gefst. Auk þess eru etríðin ðheyri- lega kostnaðarsöm, og það eigi að eins fyrir þann sem undir verður að IeikB lokum. En hins vegar er herkostnaðurinn á friðartímum farinn að verða svo, að þjððirnar fá vart undir risið, og sumar alls ekki lengi úr þesBu. Er því margt ðlíklegra, en að inn mikli herkostnaður í friði knýi þjóðir til að leggja í ðfrið, og að stðr meginstyrjöld sé í vændum á æsku- árum 20. eldarinnar. Ef vér nú víkjum huga frá inum líkamlegu og verklegu framförum aldarinnar til inna andlegu, þá verður þar færra fyrir oss, er beri svo mjög af öllum fyrri öldum. En það er ekki nema eðlilegt; þar hafa fyrri aldirnar bvo mörg Btðrvirki unnið, að minni von er til að nein ein öld geti þar nú svo langt af öllum inum eldri borið. Ýmislegt af því sem telja má 19. öldinni til gildis í andlegum framförum, er reyndar þroskun þess sæðis, er 18. öldin hafði sáð. — í trúarbrögðum byrjaði öldin som eindregin Bkynsemistrúar-öld. Afturstraumur kom þð bráttþar á móti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.