Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1916, Side 4

Skírnir - 01.12.1916, Side 4
340 Ræða [Skirnir skjálftar og margt annað ilt, svo þjóðin var komin á heljarþrömina. Um aldamótin og fyrstu ár 19. aldar var Magnús Stephensen aðalfrömuður íslenzkra bókmenta sem kunnugt er, en hann stóð þegar fram í sótti einn síns liðs; hann reyndi með mesta dugnaði, með óþreytandi elju og stakri ósérplægni að leiða útlenda mentastrauma til Islands, en margt var til hindrunar, einkum árferðið og deyfð almennings, en hins vegar var Magnúsi eigi vel lagið að ná taki á íslenzkum anda og þjóðlegu sniði á máli og öðru. Fyrir 100 árum var útlitið fyrir mentun og menning íslendinga mjög dauft og dýrðarlítið. Þá voru stríðsárin og hallærisárin reyndar nýlega afstaðin, en alt lá niðri í fátækt og framtaksleysi. Landsuppfræðingar- félagið var liðið undir lok, en Magnús íátephensen hafði þó ekki enn þá gefist upp, byrjaði að gefa út Klaustur- póstinn litlu síðar, en mjög fátt skráði hann annað; yfir- leitt má segja, að bókmentalíf íslendinga væri þá að eins hjarandi; blómaöld sú, sem í bili hafði runnið upp á 18. öldinni, var um garð gengin, þjóðin var aftur að sofna; nærri ekkert var prentað og ekkert gert til að menta al- þýðu eða halda við íslenzku vísindalífi. Þá kemur Rasmus Rask til sögunnar; hann sá, hve bráðnauðsynlegt var að halda við bókmentaáhuga Islend- inga, hann sá að það þurfti að glæða þann eld, sem var falinn undir arinhellunni, og að það var eigi hægt að gera það öðruvísi en með félagsskap. Rask sá líka, hve þýð- ingarmikið þetta var fyrir viðhald á þjóðerni Islendinga -og fyrir heiður og framtíð Islands. Rask segir í bréfi 1817, að það sé sannfæring sín, að ef Islendingar hættu að halda við bókmentum sínum, þá muni þjóðin smátt og smátt skiljast frá fornöld sinni og þá muni aðrir út í frá ekki gefa um land eða þjóð fremur en Skrælingja. Að koma í veg fyrir þetta segir Rask að hafi verið höfuðtil- gangur sinn með að stofna Bókmentafélagið. Enginn útlendur málfræðingur hefir líklega nokkurn tíma kunnað eins vel íslenzku eins og Rask. I skóla
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.