Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1916, Page 18

Skírnir - 01.12.1916, Page 18
354 Landið og þjóðin. [Skirnir serai, fegurð og samræmi við loftslag og svip náttúrunnar umhverfis. Og hver veit nema vér eigum eftir að finna byggingarefni i landinu sjálfu. Ef vér lítum á landbúnaðinn, verðum vér enn hins sama varir. Það er enn að miklu leyti efaraál, hvaða búskaparlag' borgar sig bezt. Menn eru ekki enn á eitt mái sáttir, hvort betur eigi við kúarækt eða sauðfjárrækt í sumum sveitum. Menn eru að fálma um það, hvaða að- ferðir séu beztar til að vinna jörðina og bæta, og ekki þarf að nefna það, að aldrei hafa verið gerðar nákvæm- ar athuganir og tilraunir til að finna beztu aðferð við hvert verkið. í fiskiveiðunum hefir hvað rekið annað síðustu árin: róðrarbátaútgerð, þilskipaútgerð, vélbátaútgerð, botnvörpu- útgerð. Alt hafa þetta verið tilraunir, sem svna að vér erum nú fyrst að átta oss á því til fulls hvernig vér eig- um að fiska. Eg tala ekki um það, livort ísland eigi að verða iðn- aðarland, hvernig fossarnir verði notaðir, hvaða iðnaður sé heppilegastur fyrir heimilisiðnað o. s. frv. Það eru. alt óráðnar gátur enn þá. Eins er um samgöngufærin. Það er rifist um það, hvort járnbrautir eigi við hér á landi, og fiestir eru ekki búnir að átta sig á því enn þá. Svona- er það um öll þau efni sem snúa að landinu sjálfu. Vér vitum ekki á neinu sviði hvort vér höfum fundið þá lifn- aðar- og atvinnuhætti sem eru í beztu samræmi við landið, sem vér byggjum. Og um margt vitum vér að svo er ekki. En hvernig horfir svo landið við andlegum þörfum barna sinna? Býr það vel í haginn fyrir æðri menningu,. vísindi og listir? Því hefir reynslan svarað að nokkru leyti. Hér hefir dafnað menning er ber öll einkenni mannvits og snildar, svo langt sem hún náði. Forfeður vorir sköruðu á sínum tíma langt fram úr öllum samtíð- arþjóðum í bókmentum, í list orðsins, og hún lifir enn hjá oss í blóma. Þeir fylgdust og vel með í þeim vísindum er þá voru tíð og lögðu í sumu sjálfstæðar rannsóknir til.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.