Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 34
370 Edda i kveðskap fyr og ná. [Skírnir ur þó um ákveðinn mann, en hin um menn alment, ótil- tekna menn. Af þessu má sjá, að snemma heflr það komið upp í kveðskapnum, að kenningarnar verða föst kveðskaparorðtök, sé vísan annars rétt feðruð, og síðam tekur þetta einn eftir öðrum, en því er ekki sint, hvort kenningarnar eiga í raun og veru við um þá menn, senr þær eru hafðar um, eða þá atburði, sem verið er að tala um. Hins vegar eru þau dæmi mörg á öllum tíma hins forna kveðskapar, þar sem kenningarnar eiga vel við unr menn og atburði, og bregður því einatt fyrir á hinu síðara- tímabili hins forna kveðskapar alt fram að 1400. Má vel vera, að stundum sé það tilviljan ein, er svo vill til,. en ekki af því, að skáldið hafi haft tilfinningu fyrir því eða séð það glögt, að kenningarnar áttu að vera lifandi myndir og í þeim felast sönn og rétt lýsing, en ekki dauð orðtök í kveðskapnum. Á 14. öldinni fara skáldin að sjá það og skilja, að hinar fornu kenningar áttu illa við í helgikvæðum og i dýrðlingakvæðum, svo og það, að nota að mun forn- yrði, þar sem það yrði til þess, að kvæðin yrðu torskilin. Þessi skoðun var rctt. Hinar fornu kenningar, sem stöf- uðu frá heiðni og lutu svo mjög að hermensku, gátu ekki átt við í helgikvæðum eða dýrðlingakvæðum. Arngrímur Brandsson, ábóti á Þingeyrum 1350—1361, orti 1345 drápui um Guðmund biskup Arason, og segir þar svo: Rædda ek lítt við reglur Eddu ráðiu min, ok kvað ek sem bráðast vísur þær, er ek vil ei hrósa, verkinn erat sjá mjúkr i kverkum. (Bisk. II. 187). Arni Jónsson, ábóti á Munkaþverá 1371—1379, orti og; drápu um Guðmund biskup, og segir hann svo: Yfirmeisturum mun Eddu listar allstirður sjá hróður virðast, þeim er vilja svá grafa og geyma grein klókastra fræðibóka; lofi heilagra lizt mór hæfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.